Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1997 C 27 Einbýli Fornaströnd - skiptanleg eign. Sérlega skemmtilegt 350 fm ein- býli á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Tvöfaldur bílskúr. Nýl. standsett baðherb. Stór og góð lóð. Jarðsteinn og parket á flestum gólfum. Gott útsýni. Húsið var nýtt sem tvær íbúðir. Skipti á ódýrari. Verö 20 m. (5031) Geitastekkur. Dúndur gott og vel staðsett 312 fm einbýli með innb. bílskúr sem býður upp á mikla möguleika. Góð 60 fm séríbúð í kj. Fallegur garður með verönd. Verð 16,9 millj. (5999) Hjallabrekka - Kóp. vorum að fá í sölu , ca 206 fm fallegt einb.hús, á þess- um góða stað. Innb. bílskúr. Björt og rúmgóð stofa. Garður i góöri rækt. Róleqt hverfi. Skipti möoul. á ódý. Verð 13,9m (5928). Hverafold - Grafarvogur Glæsileat 202 fm 6 herb. einbýli m bflsk- Úr, á frábærum stað. Parket á gólfum, stór suðurverönd. fallegur aarður. skipti á ódýrara kemur til greina. Verð: 15,9 millj. áhv. 7 millj.(7200) Lindarflöt - Gb. Hörkugott 274 fm einbýli ásamt 36 fm einföldum bilskúr. Fimm herbergi. Góðar 70 fm stofur ásamt sólstofu. Fallegur arinn. Mikil lofthæð að hluta. Falleg ræktuð lóð að góðri verönd (arinn). Frábær staðsetning í jaðri byggðar. Áhv. 5,0 millj. langtímalán. Verð 18,9 millj. (5925). Miðhús. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bfl- skúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari. (5635) Reykjabyggð - Mos vomm að fá i sölu einsakleaa falleat timburtiús , á friösælum stað. Góður tvöf. bflskúr. Lokafrágang vantar á eignina. Rúmgott eldhús og stór stofa. 4 svefnherb. Góður garður. Vilia iafnvel skiota á eian á Isafvrði. Verð 13,5 m. Stuðlasel. Mjög fallegt 181 fm einbýli á einni hæð með innb. 27 fm. Þrjú svefn- herb (mögul. á fjórum)., ásamt sjónvarps- holi og góðum stofum. Fallegur garðskáli. Góð lofthæð að hluta. Glæsileg gróin lóð með suður sólpalli, frábær stað- setning. Skipti möguleg á ódýrari. Áhv 5,8 millj. húsb. og byggsj. Verð 14,9 millj. (5018) Þingholtsstræti. Stórglæsilegt 270 fm gamalt virðulegt einbýli (bygg 1880) á þremur hæðum. Um er að ræða einstak- lega vel við haldið hús með glæsilegri lóð sem öll er nýlega standsett. Fallegur sól/blómaskáli var byggður við húsið með heitum potti. Þrjár samligg- jandi stofur, Þrennar svalir. Friðað hús með sögulegt gildi. Verð 22 millj. (5690) Nýbyggingar Iðalind - Kópavogur. Mjög skemmtilegt 180 fm einbýli á einni hæð með innb. bilskúr. 4 góð svefnherb. Fráb. staðsetning. Húsið skilast tilb. að utan en fokhelt að innan. Teikn á Hóli. Verð 10,2 millj. (5040) Kópalind - Penthouse. Vomm að fá á skrá þetta skemmtilga litla fjölbýli á besta stað í Kópavogi. Tvær penthouse íbúðir eru í húsinu. Sérinngangur, aðeins ein íbúð á hverri hæð. íbúðirnar eru 153,3 fm. brúttó. íbúðirnar skilast fullfrág. án gólfefna (þó eru flísar á baði og forstofu, og dúkur á þvottherb. sem er í öllum íbúðum). Verð 10,4 m. íbúðirnar afhend- asM, aprfl 1998- (4008) Mánabraut - Kóp. Ný stórgiæsí- leg 101,2 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Allt sér, íbúðin er þriggja herbergja (sérinngangur er í herb. sem getur verið vinnuaðstað ef vill), afhendist tilbúin til innréttingar fljótlega. Áhv. 5,2 m. (hús- bréf). V. 8,2 m. Teikningar á staönum. (7881) Tröllaborgir - Aðeins tvær íbúðir eftir. Gullfallegar 3ja og 4ra herb. á efri hæð í glæsilega fjölbýli. íbúðirnar eru með innb. bílskúrum og eru tilbúnar til afhend. í sept. n.k. Sérsmíðaðar innréttingar í algjörum sér- flokki. Gullfallegt merbauparket og flísar prýða gólfin. Stórar grillsvalir. Glæsilegt útsýnil. Áhv. ca. 3,5 millj. húsb. Verð 10,3 milíj. á 4ja herb. og 9,3 milj. á 3ja herb. FASTEIGNASALAN FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASAU SIÐUMULI 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Finnbogi Krístjánsson Viðar Örn Hauksson Steindór Karvelson Jóhannes Kristjánsson Magnea Jenny Guðmundard. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir Opið frá kl. 9-18 virka daga. Laugard. og sunnud. frá 12-14. Félag íf Fasateignasala TAKIÐ EFTIR!!!!! Á heimasíðu okkar er fjöldi eigna með myndum og nánari lýsingu af skipulagi íbúðar. www.fron.is Opið allan sólahringinn! Einbýlishús Efstasund Samt. 250 fm gott einbýli með 60 fm bílskúr. Stofa og borðstofa parket, svefnherbergjagangur, 4-5 svefnh. Gufubað, þrekherb. o.fl. 0387 Gott einbýlishús óskast á Seltjarnarnesi. Ákveðinn kaup- andi! Hafið samband strax. Raö- og parhús Asgarður Um 130 fm raðhús með 4-5 svefnherbergjum. Nýr sólpallur og garður afgirtur í suöur. Ahv. 5,7 m. góð lán. Skipti möguleg. 0293 Nýlegt raðhús í Mosfb. um 140 fm nýtt fullbúið raðhús sem eru tvær hæð- ir og ris. Fallegar stofur, 4 svefnherb. og vandaðar innréttingar. 27 fm góður bílskúr fylgir. Áhv. 7,2 góð lán. 0283 Raðhús eða einbýli óskast, miðsvæðis í Reykjavík fyrir ákveðna kaupendur, höfum einnig kaupanda að sérbýli á Seltjarnarnesi. Unufell Um 140 fm raðhús á einni hæð auk kjallara. Fimm svefnherbergi, góð stofa og borðstofa. Suður verönd og garður. Sér bílskúr. Viðarás Um 190 fm partms á skemmtilegum stað, fallegt útsýni og vandaðar innréttingar. Fjögur svefn- herbergi. tvær stofur og innbyggður bilskúr. Áhv. 7,3 millj. góð lán. Hagaland Um er að ræða 143 fm timburhús á einni hæð með sér 38 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. og góðar stofur. Skjól- góöur staður og öll þjónusta í göngufæri. Áhv. 2,5 millj góð lán. Fossvogur 203 fm einbýli á besta stað f Fossvogsdalnum ásamt 31 fm bíl- skúr. Hús fyrir vandláta. Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina. 0435 Vesturbær Giæsiiegt einbýli á 2 hæðum ásamt bílskúr. Stór stofa og góð suður-verönd. Kamína á báðum hæðum, búningsherb. o.fl. í þessa eign var mikið lagt í upphafi. Skipti á minni eign. 0368 Stararimi 185 fm bjart og fallegt ein- býli með innbyggðum bílskúr. Húsið er allt á einni hæð og falleg timburverönd í garði. Seljendur eru að minnka við sig og leita að sérhæð miðsvæðis. 0424 Att þú hæð með bflskúr miðsvæðis í Reykjavík? Hafðu þá endilega samband! Gullsmári 2 Kóp. Umi05fm4tii 5 herb. ibúð fullbúin, i smíðum. Afh. í sept. Góðar innréttingar og öll vinna unnin af fagmönnum. Verð 8,9 millj. Áhv. 3,3 millj. húsbr. 0385 Ath. þetta er síðast eignin í þessu húsi. 4ra herb. Eyjabakki 89fmgóðíbúðá1.hæð, þvottahús innan íbúðar, suðursvalir og frá- bær leikaðstaða fyrir böm. Hús og sam- eign viðgerð á kostnað seljanda. Áhv. 4,3 millj. Útb. 2,5 millj. 0478 Flfusel Um er að ræða 102 fm íbúð á 1. hæð með sérherb. í kjallara, gengt á milii. Nýtt parket, góðar innréttingar og suðursvalir. Stæði í bílskýli fylgir. Afh. fljót- lega. Útb. um 2,0 millj., afb. 37 þús. HRAUNBÆR LAUS STRAX. Vel skipulögð íbúð í rólegu umhverfi. Par- ket, miklir skápar. Gott leiksvæði á baklóð. Stutt i all^ þjónustu, verslun, skóla og sundlaug. Góður staður fyrir bamafjöl- skyldu. Áhv. 4,4 m. hagst. lán. Skipti á 2ja herb. koma til greina. 0471. Hverfisgata 67 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Skipti á litlu einbýli í Miðbæ koma vel til greina. Sameign öll gegnumtekin! Verð 5,5 millj. Áhvfl. 3,1 millj. 0452 Óskum eftir 4ra herb íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur. Höfum fjölda kaupenda á skrá. Hafið samband! 3ja herb. Boðagrandi 3ja herb. 90 fm íbúð með góðum svölum. Parket og flísar, tengt f. þvottavél á baði. Stutt í Grandaskóla og Grandaborg. Verð kr. 7,8 millj. 0434 Suðurhlíðar Reykjavíkur vor- um að fá á söluskrá mjög vandað og gott 280 fm parhús í suðurhlíðum Reykjavíkur. Innbyggður bílskúr. Aukaíbúð í kjallara. Áhvflandi 6,7 millj. 0477 Hæðir AUÐBREKKA KÓP. 85fmíbúðá hæð, ásamt 15 fm aukaherb. í kjallara. Áhv. 3 millj. Afb. 20 þús. Gott verð! Hlíðarvegur Kóp. 114 tm etri sér- hæð með merbau parketi á öllum gólfum. Tvennar svalir og innréttingar mjög vand- aðar. Áhvílandi 5 miilj. húsbr. Utb. 4,9 millj. 0442 Teigar Vorum að fá 81 fm hasð á góð- um stað í Teigum, góðar innrétttingar og parket á gólfum, áhvílandi hagstæð lán 3,6 millj. Mávahlíð 124 fm mjög rúmgóð íbúð í risi með góðum kvistum. 2 stofur og 3 svefnherb. Athyglisverð eign. Áhvilandi hagstæð lán 6,6 millj. verð 8,3 millj. 9027 Gerðin Vorum að fá í sölu í þessu rót- gróna hverfi, 76 tm haeð auk bílskúrs á 1 hæð í þribýlishúsi, góður garður í rækt. Staðsetning sem margir hafa beðið eft- ir. 0466 Vesturbæjarrómantíkin er í fullum blóma! Ef þú er tað hugsa þér til hreyfings, þá erum við réttu aðilamir til að aðstoða þig! Hjá okkur seljast eignirnar! Uthlíð 3-4 herb. risfbúð á besta stað í bænum. Parket á stofu, nýtt rafm. o.fl. Seljendur em að leita að stærri eign I sama hverfi. Áhv. 3 millj. 0408 VANTAR 3ja HERB. Fyrir ákveðna kaupendur. Aust- urbær, þ.e. Heimar, Vogar, Teigar, Sund og Leiti. 2ja herb. Álftamýri 2ja herb. íbúð öll nýstand- sett í kjallara á þessum vinsæla staö I Rvík. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Laus i dag. 9003 Óskum eftir 2ja herb. íbúð- um. Höfum verið beðnir að útvega íbúðir fyrir námsmenn. Hafðu samband ef þú hefur eina slíka. Laugateigur Rúmgóð 71 fm ibúð, í þribýli, parket á gólfi og innréttingar i eld- húsi nýjar og nýlegir skápar í svefn- herbergi. 0384 Valshólar 41 fm 2ja herb. íbúð, suður- svalir og parket á stofu. Sameign mjög snyrtileg. Góð íbúð fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Möouleiki að setia bil uddí. Áhv. 3,1 millj. Verð kr. 4,8 millj. 0349 Fálkahöfði Raðh. Um 150 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bíl- skúr. Séríega vel staðsett, víðsýnt og frið- sælt. Upplýsinqar oq teikningar á skrif- stofu Fróns. 9011 Engihjalli 11 Um er að ræða 79 fm íbúð á 4. hæð í suðvestur. Parket á gólfum og ný tæki í þvottahúsi. Stórar svalir í s-v. Húsið er allt endurgert á vand- aðan hátt. Öryggisdyrasími með sjón- varpi. Áhv. 3,4 milj. Útb. 2,0 millj. Laus í ágúst. Selás Vorum að fá á söluskrá 2- 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Parket og flísar á gólfum. Svalir í austur og út- sýni að Hengijssvæðinu, þvottahús innan íbúðar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Útb. 2,3 millj. Afh. fljótlega. Ekkert greiðslumat. PARHÚS LINDIR II í KÓP. HÚSalínd Höfum fengiö í einkasölu í smíðum vel skiplögð 114 fm parhús auk 31 fm bílskúrs. Frábær staðsetning, gott skipulag og útsýni. Teikningar og upplýs- ingar á skrifstofu. Aðeins hér á Fróni Húsalind Höfum fengið I einkasölu um 104 fm 4ra herb. íbúðir í fjórbýlishúsi. Sérinngangur er í þær allar og verður þeim skilað fullbúnum að utan sem innan án gólfefna. Sérþvottaherb. og sólríkar svalir í suður. Aðeins upplýsingar hér á Fróni. Jörfalind vorum að fá 180 fm raðhús á söluskrá, húsið afhendist fokhelt að innan en fullbúið að utan. 0381 ParhÚS, Hfj. 152 fm parhús f smíð- um. Innbyggður 32 fm bílskúr. Húsið er rúmlega fokhelt í dag, með gleri og svala- hurðum en ópússað að utan. Gott útsýni. Teikningar á skrifstofu Fróns. Vesturbær 85 fm sérstaklega faileg og vönduð íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíiskýli. Vandaöar innr. Svalir í suður og gott útsýni í suövestur og norður. Sériega hentug fyrir barnlaust par eða eingstak- ling. Einstök eign! Hagstæð lán. 0487 BYGGINGARAÐILAR f Kópavogi. Nú eru nýbyggingar að seljast I Við höfum verið beðnir að útvega nýjar eignir fyrir ákveðna kaupendur. Hafið samband strax. Æsuborgir, í smíðum um 193 fm parhús á tveimur hæðum. Gott útsýni og rólegur og friðsæil staður. Verð 8,8 millj. fokhelt og 11,3 millj. tilb. undir tré- verk. 9012 Timburhús í grónu hverfi í Firðinum GÓÐ timburhús í grónum hverfum í Hafnarfirði vekja ávallt athygli, þegar þau koma í sölu. Hjá fast- eignasölunni Höfða er til járnklætt timburhús að Öldugötu 11. Húsið er byggt 1934, en hefur verið tals- vert endurnýjað. Það er um 150 ferm. og skiptist í þriggja herbergja nýstandsetta íbúð á jarðhæð með sér inngangi og tæplega 100 fermetra íbúð á tveim- ur hæðum á aðalhæð og risi. „Þetta er sérlega aðlaðandi hús, sem hægt er að búa í en jafnframt leigja út frá sér og þannig fá stuðning við að borga húsbréfin," sagði María Har- aldsdóttir hjá Höfða. ,Á aðalhæð er forstofa, eldhús, baðherbergi og stofa. I risi eru þrjú til fjögur her- bergi. Búið er að endurnýja ofnalagnir og rafmagn og einnig baðherbergið. Eldhúsið er sérlega rúmgott með góðum borðkrók. A flestum gólfum hæðarinnar eru furugólfborð. íbúðin á jarðhæðinni er með sér inngangi og skiptist hún í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. I þeirri íbúð er allt endurnýjað. Garðurinn er vel gró- inn með stórum trjám og skjól- sæll;“ Ásett verð er 10,4 millj. kr. og áhvílandi eru hagstæð lán. ÖLDUGATA 11 í Hafnarfírði er til sölu hjá Höfða. í húsinu eru tvær íbúðir, en ásett verð er 10,4 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.