Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR19. ÁGÚST1997 MORGUNBLAÐIÐ BIFROST fasteignasala. Vegmúla 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 Pálml II. Almanson Jún Þúr Inglmundarson Guðmundur Hjöm Stetnþúrsson Stærri eignir Tunguvegur. Gott einbýlishús 329 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm innbyggð- um bílskúr á þessum frábæra stað. Rúm- góðar stofur. Sjónvarpshol. j húsinu eru sjö svefnherbergi. Sólstofa og suðurver- önd. Eign sem beðið hefur verið eftir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Stakkhamrar - Einbýli. Mjög fal- legt 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42 fm bílskúr. 3 svefnherb. Fallegar inn- réttingar á baði og í eldhús. Parket og flís- ar. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 14,8 millj. Selbrekka - Einbýli. Gott 235 fm einbýlsihús á tveimur hæðum ásamt stór- um bílskúr á þessum frábæra stað. 4 svefnherb. Stórar stofur. Parket og flísar. Verð 16 millj. Vesturberg Sérlega gott raðhús á einni| hæð 127,3 fm ásamt 28 fm bilskúr. 3-4 svefnherbergi. sjónvarpshol. fallegar inn- réttingar. Suður lóð. Verð 10,9 millj. Kögursel - Áhugavert hús Gott 176 fm einb. ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherb., mögul. að útb. tvö herb i risi, þvottah. og búr innaf stóru eldhúsi. Glæsilegur garður. Áhv. 2 millj. Verð 13,7 millj. 5-Gherb. og hæöir Hraunbær. Sérlega rúmgóð 113 fm, 5 herb. íbúð á 3. hæð. Áhv. 4,4 millj. hús- bréf. Verð 7,9 millj. Fiskakvísl - Lækkað verð Falieg 6 herbergja ibúð á 1. hæð ásamt innbyggð- um bílskúr, alls 183 fm. Vandaðar eikar- innréttingar, parket á gólfum, arinn í stofu, suðursvalir og sér lóð. Verð 10,9 millj. Gullengi - Ein góð. Mjög falleg og ný 115 fm 5. herb. ibúð á 3. hæð ásamt bilskúrrétti. Parket og flísar. Áhv. ca. 6 miilj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Lækjasmári - Glæsilegar Glæsilega 117-180 fm íbúðir ásamt stæði í bílskýli. 4-7 herb. Frábær staðsetning. Greiðslu- kjör við allra hæfi. Verð frá 10,9 millj. Hraunbær - Parhús. Gott 134 fm parhús á einni hæð ásamt 20 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. Áhv. 1,6 millj. Verð 11,4 millj. Hraunbær - Rúmgóð. Sérlega fal- leg 120 fm 5 herb. ibúð á 2. hæð. 4-5 svefnhreb. Endurnýjaðar innréttingar. Húsið nýlega klætt. Topp íbúð. Verð 8,6 millj. Safamýri - Rúmgóð. Falleg og mjög rúmgóð 5 herb. endaíbúð á 4. hæð í fjöl- býli. Suðursvalir, arinn. Verð 8,9 millj. Sogavegur - Selst fljótt ! Sérlega björt og falleg íbúð á neðri hæð í tvibýlis- húsi. Endurnýjað eldhús og bað, parket á stofum, tvö svefnherb, sér suðurlóð. Verð 7,8 millj. Melgerði - Hæð Falleg 139 fm jarð- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. 4 svefnherb. Rúmgóðar stofur og eldhús. Sólpallur. Áhv. 2,7 millj Verð 8,9 millj. 4ra herbergja Grænatún - Rúmgóð Vorum að fá í sölu rúmgóða neðri sérhæð í nýlegu tví- býlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr, alls 150 fm. Parket á gólfum, flísalagt baðher- bergi. Áhv. 3,3 m. Verð 10,2 millj. Hagar - Skipti á ódýari Góð 91 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í eftirsóttu húsi. Rúmgóð stofa, þrjú svefnherb. Húsið er nýlega endurnýjað að utan. Verð 7,4 millj. Ásbraut - Glæsi útsýni. Mjög góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt bílskúr, Glæsilegt útsýni. Hús í topp ástandi. Áhv. 6,2 millj. Verð 8 millj. Seilugrandi. Mjög góð 123 fm 5 herb. íbúð, á tveimur hæðum, ásamt stæði i bil- geymslu. 4 svefnherb. Parket. Áhv. 5,7 veðd. og húsbr. og fl. Verð 9,8 millj. Kleppsvegur - Rúmgóð Falleg 100 fm íbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi. Tvær samliggjandi stofur, suðursvalir, þrjú : svefnherbergi, flisal. baðherb. rúmgott eldhús. Nýlegt beykiparket á stofum, herb. og gangi. Verð aðeins 7 millj. Hraunbær. Falleg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2,5 millj. húsbréf. Verð 6,9 millj. Hraunbær - Gott verð. Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6,5 millj. Stelkshólar - Bílskúr. Falleg 89 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. Bræðraborgarstígur Falleg 3-4ra herbergja íbúð 111 fm á annari hæð. Á þessum frábæra stað. áhv. húsbréf 4 millj. Verð 7.8 millj. 3ja herbergja Stórglæsileg 152 fm íbúð á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bilskúr. Fallegar innrétt- ingar. Parket á öllu gólfum. Stórar stofur. Sjóvarpshol. Suðursvalir. Hús í góðd ástandi. Verð 10,9 millj. Seltjarnarnes - Skipti. Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Skipti á sérbýli allt að 15 millj. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. Furugrund - Laus fljótlega. Faiie ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stofá með parketi. Stórar svalir. Áhv. 2,8 millj; Verð 6,2 millj Hrísrimi - Topp íbúð. Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli við Hrisrima. Parket og flís- ar. Þvottaherb. i ibúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,7 millj. Hraunbær. Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 6,3 millj. Nökkvavogur. Töluvert endurnýjuð 83 fm kjallaraibúð á þessum, mjög svo, eftirsótta stað. Parketlögð stofa og tvö rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðher- bergi. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Víkurás - Bygg.sj.lán Sérlega falleg 3ja herbergja íbúð 85 fm, á jarðhæð ásamt stæði í bilageymslu. Sér suðvertur verönd. Áhv. 3,9 millj, veðdeild. Verð 7,2 millj. Asparfell. Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Skipti á 12-13 millj. kr. Verð 6,5 millj. Kambasel - Bílskúr. érlega falleg 92 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð i mjög góðu húsi ásamt 26 fm bílskúr. Fallega innréttuð íbúð. Paket og físar. Áhv. 6 millj. Verð 7,9 millj. Nýlendugata. I fallegu húsi, á þessum eftirsótta stað bjóðum við stórglæsilegar 3ja herb. íbúðir. Allt ný standsett. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð frá 6,8 millj.Tvær íbúðir eftir. Leirutangi - Sérlega falleg. Sérlega falleg 92 fm 2ja-3ja herb. íbúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi. Fallegar innréttingar, parket. Stórt sjónvarpshol.. Sér lóð. Ahv. 1 miilj. Verð 6,3 millj. Blöndubakki - Aukaherb. Góð 3ja herbergja íbúð á 3 hæð 86 fm ásamt auka- herbergi f sameign með aðgangi að snyrt- ingu. Nýleg innrétting. Glæsilegt útsýni. Verð 6,2 millj. Frostafold - Veðdeild Rómgóð og björt íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Stór stofa, tvö svefnherbergi, vandað eldhús og bað. Áhv. 5,2 millj. veðd. Verð aðeins 7,9 millj. Frostafold - Veðdeildarlán Góð 79 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 5,2 millj. veðdeild. Verð 7,2 millj. Ásland - Mos - Parhús. Mjög fallegt 100 fm parhús ásamt millilofti og 26 fm bíl- skúr. Fallegt eldhús og bað. Parket og flís- ar. Skipti á sérbýli á einni hæð. Ástún - Ein falleg. Mjög góð 3ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Út- sýni. Parket og flísar. Verð 6,8 millj. Zja herbergja Gnoðarvogur - Góð lán. Töluvert endurnýjuð 60 fm 2ja herb. endaíbúð. Nýtt flísalagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Hamraborg - Gott verð. Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Öllum framkvæmdum lokið. Ibúðin er laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj. Verð 6.150 þ. Krummahólar - Bílskýli Falleg 44 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2,3 millj. veðd ofl. Verð aðeins 4,5 millj. Skipti á dýrari eign á svæði 104-105. Rauðarárstígur - Lækkað verð. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Par- ket og flísar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Skipti á dýrari. Verð 5 millj. Dúfnahólar. Falleg 63,2 fm ibúð á 2. hæð í nýlega máluðu stigahúsi. Parket á stofu og holi, suðursvalir. Rúmgott svefn- herbergi. Áhv. 2,2 veðd. Verð 5,3 millj. Laufrimi - I sérflokki. Óvenju glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð, með sér inngangi, á jarðhæð í nýju húsi. Sérsmíð- aðar innréttingar. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. Krummahólar - Lítil útb. Góð 43 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,7 millj. veðd. og fl. Greiðslub. 20 þ. pr. mán. Verð 4,2 millj. Ásholt. Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 66 fm á 1 hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar innréttingar. Möguleiki á tveimúr svefnherbergjum. Stórar vestur svalir. Húsvörður sér um þrif. Áhv. 4.2 millj. Laugarnesvegur - Skipti ! 54 fm efri hæð í tvibýlishúsi. Tvær stofur og rúmgott svefnherb., suðursvalir. Hús- ið klætt að utan. Áhv. 3 millj. Verð 5,2 millj. Eldri borgarar Vesturgata 7. Sérlega falleg 63 fm 2ja herb. þjónustuibúð á 2. hæð í þessu vinn- sæla húsi. Hér er allt til alls. Verð 7,2 millj. Landsbyggðin Hella - Einbýli. Fallegt 125fm einbýl- ishús sem er hæð og ris. Tvær stofur. Hús í góðu ástandi. Sveitarómantíkin er hér alls ráðandi. Áhv. 4,3 millj. Verð 5,9 millj. Nýbyggingar Mosfellsbær - Raðhús. Gott 166 fm raðhús með innb. bílskúr. Afh. nú þegar fullbúið að utan, fokhelt að inna. Hér má gera frábær kaup. Verð 6,9 millj. Starengi - Einbýli Einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið 138 fm og bílskúrinn 40 fm. Fjögur svefnherb. Húsið er tilbúið til afh. fullbúið að utan og fokhelt að ínnan. Verð 9,4 millj. Jotnaborgir Sérlega vel hönnuð parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bíl- skúr alls 180 fm. Fallegt útsýni. Húsin af- hendast fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Verð 9,6 millj. NYBYGGINGAR Galtalind Lautasmári Ljósalind Fífulínd FjaíiaEind Melalind Grófarsmári Funalind Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI veldur sá, er varar Lagnafréttir Það kostar að sjálfsögðu peninga að setja sjálfvirkt blöndunartæki á hverja sturtu í sundstöðum, segir Sigurður Grétar____ Guðmundsson. Það er samt í raun ótrúlega lítið miðað við öryggið, sem tækin veita. ÞAÐ er ljúft að láta vatnið streyma yfir sig, en það getur leynst högg- ormur í Paradís ef öryggistækin eru ekki í lagi. MENN bregða undir sig betri fætinum um fleiri helgar en verslunarmanna- helgina, sumarið er stutt hérlendis og um að gera að reyna að njóta þess meðan færi gefst. Eitt af því sem er snar þáttur í ferðamennsku landans innanlands er að sækja sundstaði og líklega eru fáar þjóðir með jafn gróna hefð fyrir sundi og Islendingar. Að sjálfsögðu er það okkar ríku- lega náttúruauðlind, jarðhitinn, sem er hvatinn að sundhefðinni. Það finnst tæpast sú sveit eða byggð hérlendis að þar sé ekki sundlaug sem stendur undir nafni, með mátu- lega heitu vatni en ekki kaldur poll- ur eins og margar sundlaugar er- lendis. Auk þess eru víða heitir pottar og eimböð eða sánur, allt sælureitir fyrir þreytta ferðamenn. En það fer ekki hjá því að athugull ferðamaður verði var við andvara- leysi ef ekki beinlínis vítavert kæru- leysi í öryggismálum á sundstöðum víðs vegar um landið. Hættulegir staðir Á síðustu árum hafa orðið hörmu- leg brunaslys þar sem orsökin hefur verið of heitt vatn, aðallega í heitum pottum. Vonandi hefur þetta orðið til þess að bætt hefur verið úr því sem er ábótavant því það er mjög auðvelt. Eitt óhapp hefur orðið í sumar í sundlaug þar sem inn- rennslisvatn var of heitt en ennþá fer ekki sögum af því að neinn hafi brennt sig af of heitu vatni í sturt- um við sundlaugar. Það má þó teljast mikil heppni því þeir sundstaðir eru ótrúlega margir vítt og breitt um landið þar sem blöndunartæki í sturtum eru handvirk og það meira að segja á stöðum þar sem heita vatnið er allt að 90 gráða heitt. Á slíkum sundstöðum hafa sums staðar verið hengdar upp aðvaranir, jafnvel á fleiri tungumálum en ís- lensku, þar sem hættunni er lýst og baðgestum bent á að skrúfa fyrst frá kalda vatninu og bianda síðan með því heita. Það verður að segja það umbúða- laust að þetta er engin trygging gegn slysum, það eina sem er full- komlega öruggt er að ganga þannig frá sturtunum að enginn möguleiki sé til að nokkur gestur geti fengið yfir sig það heitt vatn að skaði geti orðið. Hvað er til ráða? Ráðin eru til og þau kosta ekki mikið, þarna ræður kæruleysið ríkj- um. Það virðist vera þjóðarárátta hérlendis að grípa ekki til forvarna fyiT en eftir svo og svo mörg slys, jafnvel dauðaslys. Enn er fólk að ör- kumlast af einberu kæruleysi svo sem því að spenna ekki beltin áður en lagt er í ökuferð. Það kostaði mörg mannslíf áður en tókst að berja það í gegn að settar væru ör- yggisgrindur á dráttarvélar og svo mætti lengi telja. Að setja sjálfvirkt blöndunar- tæki á hverja sturtu í böðum við sundstaði kostar að sjálfsögðu pen- inga en í raun ótrúlega lítið þegar litið er á hve mikið öryggi tækin veita. Það er einnig hægt að tryggja öryggið á einfaldari hátt og kannski ódýrari; að setja eitt og stærra sjálfvirkt blöndunartæki á heitu vatnsleiðsluna fyrir baðið í heild. Þannig er hægt að blanda heita vatnið niður í t. d. 55 gráður og síð- an getur hver og einn blandað hæfi- lega fyrir sig eftir eigin vali. Aðalat- riðið er að aldrei geti runnið heitara vatn úr sturtu en svo að það skaði ekki þann sem undir bununni stend- ur. Ef þeir sem sundstaðina reka og bera ábyrgðina gera ekkert í þess- um bráðnauðsynlegu öryggismálum verða rétt yfirvöld að gn'pa inn í og þvinga þá til að gera úrbætur. Það má einnig spyrja hvort nokkur úttekt hefur verið gerð á ör- yggismálum sundstaða hérlendis að þessu leyti, hafa menn einblínt of mikið á þá þætti eingöngu sem vald-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.