Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 20
'20 C ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Félag IIfasteignasala Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali ÍRIS BJÖRNÆS ritari SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR 'eINSTAKLINGAR - FYRIRTÆKI !! Vorum að fá í sölu sérstaklega vandað og skemmtilegt sumarhús sem er 63 fm auk 20 fm svefnlofts, í kjarri vöxnu landi Kolstaða í Borgar- firði. Húsið er frá 1993, sérlega vandað og skemmtilegt og hentar ekki síst félagasamtökum. Kalt vatn og rafmagn og heitt vatn væntanlegt. Verð aðeins 4,6 millj. Frekari uppl og teikningar á skrifstofu. SEREYLr. OSABAKKI - 29858 Mjög fallegt og vel viðhaldið 217 fm pallaraðhús. Ný cjólfefni. Sérinngangur í kjallara. Fallegur garð- ur. Ahv. sala. Verð 12,5 millj. HÖRPUGATA - LÆKKAÐ VERÐ - 29858 154 fm steinsteypt einbýlishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað og gefur eignin í heild margs konar nýtingar- möguleika. Áhv. kr. 4,3 millj. Lækkað verð úr 12,2 í 11,2 millj. Mögul. að aðskilja timburhús og verð þá 9,7 millj. VESTURBERG -19481 181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum útsýnis- stað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn. 2ja herb. séríbúð. Góður aflokaður garður. Skipti æskileg á minni eign. BOLLAGARÐAR 33172 Stórglæsilegt hús sem er 190 fm auk milliiofts yfir 2. hæð og 30 fm bílskúrs. Glæsilegt sjávarútsýni. Mikíð endurnýjað, m.a. tréverk og gólfefni. Fyrir 'framan húsið er mjög skjólsæl hellulögð verönd. FANNAFOLD - 32282 Fallegt 165 fm endaraðhús til sölu og afhendingar fljótlega. Fullbúið hús. Mjög fallegur garður með skjólsælli verönd. Fallegt útsýni af efri hæð. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 12,9 millj. Góður möguleiki á skiptum á minni eign. LANGAMÝRI - GBÆ. Glæsileg neðri sérhæð i tvíbýlu raðhúsi ásamt innb. bílskúr. 2 svefnherbergi og góðar stofur Vandaðar innréttingar. Falleg verönd. Áhv. 6.250 þús m. grb. 38 þús pr. mánuð. Verð 10,3 millj. ^ ©5682800 HUSAKAUP Opið virka daga 9 - 18 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is RAUÐÁS 3JA HERB. - 32237 Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vestursvalir útfrá stofu. Beykiparket á öllum gólfum nema baði sem er flísalagt í hólf og gólf. Húsið lítur vel út og garður nýlega tekinn í gegn. Ávh. 5,0 millj. í húsbr. og Byggsj. Verð 6,9 millj. LINDARHVAMMUR - HF. Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm miðhæð auk 30 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýtt eldhús, bað og parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,7 millj. ÁSHOLT - MOSFELLSBÆR - FRÁBÆR STAÐSETNING!! 135 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr á frábærum stað í endanum á lokaðri götu með einstöku út- sýni. Mikið endurnýjuð eign. Góðar innréttingar. 3 svefnherbergi, flísalagt bað. Parket. Stór verönd og ræktaður garður. Áhv. 3,6 millj. húsbréf/byggsj. VERÐ AÐEINS 8,9 MILLJ. KRÓNA GNOÐARVOGUR - ALLT NÝTT 110 fm jaröhæð í fjórbýli, ekki niðurgrafin. Sérinn- gangur. ibúðin er öll endurnýjuð þ.m.t. innrétting- ar, gólfefni, lagnir, gluggar og gler. Nýr stór sól- pallur og fallegur ræktaður garður. Falleg eign á rólegum og góðum stað. Verð 9,4 millj. 4 - S HERBERGJA 4 SVEFNHERB. + BÍLSKÚR! 106 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli við Austur- berg ásamt 18 fm bílskúr. íbúðin er björt og falleg með fallegu útsýni. Sérþvottahús í íbúðinni og 4 svefnherbergi. Laus strax - lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,7 millj. í húsbréfum. VERÐ AÐEINS 7,3 MILLJÓN. 4 MÁVAHLÍÐ - RISHÆÐ Góð 4ra herb. rishæð í góðu fjórbýli. Ótrúleg nýting á fm. Parket, endurnýjað eldhús að hluta til, nýjar suður svalir. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. DUNHAGI - LAUS Rúmlega 100 fm mjög góð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlum stigagangi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérstaklega góð nýting. Nýtt gler og gluggar að mestu. Steni-klætt hús. Áhv. 4,3 millj. Húsbréf og byggsj. LÆKKAÐ VERÐ 7,9 MILLJ. RAUÐÁS - 34397 Mjög falleg 119 fm 4 herb. íbúð á 2 hæðum í mjög snyrtilegu litlu fjölbýli. íbúðin skiptist í hæð þar sem er 3ja herbergja íbúð og síðan ris, sem er eitt rými, panelklætt og með þakgluggum. Úr íbúðinni er mjög fallegt útsýni yfir Reykjavík og til austurs yfir Rauðavatn og Bláfjöllin. Húseignin er falleg og sameign nýuppgerð. BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328 Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. íbúð- in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað. Parket og flísar. Verð 8,4 millj. LOGAFOLD- GLÆSIEIGN 100 fm 3ja herbergja endaíbúð í þessu fallega litla fjölbýli ásamt stæði í innangengri bílgeymslu. íbúð- in er í toppstandi. Vönduð gólfefni og innréttingar. Sérþvottahús í íbúð. Stórar suðursvalir og fallegt útsýni. Áhv. 5,2 milllj. byggsj. Verð 9,2 millj. Til greina koma skipti á 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi. NÆFURÁS - „LÚXUS" ÍB. Glæsileg 110 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð I góðu litlu fjölbýli. Allt mjög rúmgott. Tvennar svalir. Sér- þvottahús. Snyrtileg og góð sameign. Áhv. 5 millj. Byggsj. rík. Verð 8,7 millj. ÁLFTAHÓLAR - BÍLSKÚR Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m. ótrú- legu útsýni til fjalla og yfir borgina. Nýtt bað, upp- gert eldhús, parket og flísar. Gott barnaherbergi. Sameign og hús í góðu standi. Góður frístandandi bílskúr fylgir með. Ávh. 4,4 millj. húsbréf. Verð 7,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 5 MILLJ. Falleg, talsvert endurnýjuð íbúð í litlu eldra fjölbýli. Nýtt eldhús. Parket og físalagt bað. Nýlegt þak. Góð bílastæði. Áhv. 2,3 millj. Verð aðeins 5 millj. DRÁPUHLÍÐ. Vorum að fá inn skemmtilega litla 3ja herb. rishæð í góðu húsi. Nýtt þak og gluggar. Mikið geymslu- rými. Verð 5,4 millj. SMYRLAHRAUN - HF. + BÍLSKÚR 6. 9 MILLJ. 86 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlum stigagangi ásamt 28 fm bílskúr næst húsinu. íbúðin er laus strax og á henni hvíla 3,3 millj. í byggsj. Sérþvhús í íbúð. GÓO EIGN. Lækkað verð, nú aðeins 6,9 millj. Lyklar á skrifstofu. ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. - SÉRINNG. Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð með sérinngangi. Fal- legt útsýni. Parket og nýtt eldhús. Góður garður með sólpalli. Snyrtileg séreign á góðum stað. Áhv. 2,5 millj. í byggsj. Verð 5.950 þús. Laus strax - lykl- ar á skrifstofu. REYKÁS - 30448 Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja íbúð- um með sérþvottahúsi, stórum herbergjum og tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5 millj. FURUGRUND KÓP. - 34018 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Auka- herb. í kjallara. Suðursvalir. Húseign í góðu standi. Áhv. 3.550 þús. hagstlán. Verð 6.450.000.-. HRAFHÓLAR - LÍTIÐ HÚS Mjög falleg 64 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð í litlu nýviðgerðu fjölbýli. Flísalagt bað, rúmgóð stofa og eldhús. Sérlega snyrtileg sameign og vel staðsett hús. Suðursvalir. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,2 millj. AUSTURBERG - SÉRGARÐUR. Björt og falleg lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Sérsuðurgarður. Parket. Góð sameign. Áhv. 2,4 millj. Verð aðeins 4 millj. kr. ASPARFELL - GÓÐ KAUP 53 fm góð 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi. Flísalagt bað. Þvottahús á hæðinni. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,7 millj. VESTURBERG - MJÖG GOTT HÚS 59 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu húsi. Frábært útsýni. Mikið endurnýjuð íbúð. Flísalagt bað. Park- et. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,1 millj. VÍKURÁS - 8491 Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lítilli blokk, sem öll hefur verið klædd og lóð fullfrágengin. Parket. Flísalagt bað. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,4 millj. Laus fljótlega. ^-YBYGGLYGAR HEIÐARHJALU - 31820 Á frábærum útsýnisstað er til sölu glæsilegt 200 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til innréttinga í júlí. Áhv. 4,2 millj. Verð 12,7 millj. BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS Erum að hefja sölu á íbúðum í nýju fjölbýti á þrem- ur hæðum á glæsilegum útsýnisstað I þessu nýja hverfi. íbúöirnar sem eru 3ja og 4ra herbergja skil- ast frá tilbúnu til innréttingar allt til fullbúinna ibúða með gólfefnum. Allar ibúðir eru með sérinn- gangi frá svölum og sérþvottahúsi. Góðar geymsl- ur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa stæði I op- inni bílgeymslu. Leitið frekari upplýsinga eða fáið sendan litprentaðan bækling. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710 í þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak- lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin geta selst á öllum byggingar- stigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt i alla þjónustu. Teikningar og nánari efnislýsingar á skrifstofu. Morgunblaðið/Gunnlaugur KULDSHUS í Stykkishólmi á sér merka sögu. Á myndinni eru eigetul- urnir, Árni Valgeirsson og Sesselja Kristinsdóttir og nágranni þeirra, Daði Jóhannesson Stykkishólmur Vel hugsad um gömul hús í Stykkishólmi er mikið af göml- um húsum. Á undanfórnum árum hefur verið gert átak í því að gera .þau upp og mörg þeirra færð í upprunalegt horf. Hús sem áður þóttu ljót og að hruni komin hafa fengið nýjan svip og setja nú fal- legan svip á bæinn. Kúldshús var byggt í Flatey 1848 og var flutt til Stykkishólms 1868. í millitíðinni var húsið flutt upp að Þingvöllum. Á 20 ára tíma- bili var húsið reist þrisvar sinnum og er það mjög sérstakt ef ekki einsdæmi og það á þessum tíma. Núverandi eigendur, Sesselja Kristinsdóttir og Árni Valgeirs- son, eru að gera húsið upp í sam- vinnu við Húsfriðunarsjóð og er stuðst við gamlar myndir við end- urbyggingu. Allir burðarbitar eru frá því að húsið var byggt og eru í dag mjög fínir. Þegar búið er að einangra húsið er það klætt með standandi klæðningu sem unnin er úr rekaviði frá Pétri Guðmunds- syni í Ófeigsfirði. Sólvellir voru byggðir árið 1929. Húsið var byggt fyrir Jón Jónas- son og Margréti konu hans. Það var stækkað upp úr 1940. Þarna ólu þau hjón upp mörg börn sín sem tóku síðar við húsinu. Síðustu ár hefur ekki verið búið þar. I vetur keyptu Gísli Birgir Jónsson og Ingibjörg Gestsdóttir húsið og eru að gera miklar endurbætur á því og ætla að flytja þar inn að loknum breytingum. Húsið hefur gengið undir nafninu Möngubær. Sjónarhóll er skráður við Skóla- stíg 18. Húsið var byggt árið 1935 af Guðmundi Sumarliðasyni sem byggði mörg hús í Stykkishólmi á þeim árum. Fyrir nokkrum árum keyptu þau Hjördís Jónsdóttir og Ægir Breið- fjörð Jóhannsson húsið. Þau hafa verið dugleg við að lagfæra hús og lóð. Húsið var forskalað timbur- hús en fær nú sína upprunalegu bárujárnsklæðningu. ÆGIR Breiðfjörð Jóhannsson er að endurbyggja gamalt hús sem hann keypti, Sjónarhól. Nú fær húsið sína upprunalegu mynd, bárujárnsklætt. GÍSLI Birgir Jónsson keypti Möngubæ sl. vetur. Hann endurbyggir húsið nær frá grunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.