Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1997 C 19 VANTAR I KOPAVOGI Höfum traustan kaupanda að góðu sér- býli í Túnum, Brekku eða Grundum á verðbilinu kr. 12-17 millj. í skiptum fyrir góða 3 ja herb. íbúð í Furugrund. Landid Arnarheiði - Hveragerði. Gott rað- hús á einni hæð. 3 svefnherb. Bílskúr. Áhv. 5,0 miilj. bygg.sjóður 4,9% vextir, hér þarf ekk- ert greiðslumat. 3488 Heiðmörk - Hveragerði. Nýiegt 153 fm fallegt einbýlishús á góðum stað. Fallegt rúmg. eldhús og baðherb. Áhv. 3,2 millj. hús- nlán. Verð 7,9 millj. 3482 Norðurtún - Sandgerði. vorumaðfá í sölu fallegt 153 fm einlyft einb. ásamt 52 fm bílskúr. Gott og vel skipulagt hús. Skipti mögu- leg á 3ja - 4ra herb. íbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Þetta er tækifærið fyrir þá sem vilja búa stórt og útaf fyrir sig. 3618 l#l I smíðum Fjallaiind - Kóp. Fallegt 208 fm einbýli á tveim hæðum. 4 svefnherb. Tilb. til innr. að hluta. 35 fm bílskúr. Verð 12,6 millj. 3308 Fjallalind - KÓp. 154 fm parhús á einni hæð. Selst fullb. að utan. Fokh. að innan. Áhv. 5,0 millj. húsnlán. Verð 8,5 millj. 2770 Jöklalind Kóp. Vorum að fá í sölu glæsi- lega hannað einbýli á einni hæð. Húsið er 188 fm með 30 fm innbyggðum bílskúr. 4 herb. og góðar stofur, falleg staðsetning. Verð 10,5 millj. 3602 Jörfalind Kóp. 187 fm falleg raðhús á frábærum útsýnisstað með innb. bílskúr. Hús- in skilast fullbúin að utan, fokheld að innan. Verð 9,2 millj. endahús, 8,8 millj. miðjuhús. 3607 Laufrimi. 145 fm raðhús á einni hæð. Bíl- skúr. Rúml. fokh. innan. Fullb. að utan. Áhv. 6,3 millj. húsnlán. Verð 8,9 millj. 3285. I# Brekkutún - Kóp. Glæsilegt 263 fm einbýli með fallegri eldhúsinnr. Rúmgóð herb. Parket og flísar. Góðar stofur. Lítil séríb. í kj. Góður bílskúr með geymslulofti. Frábært út- sýni. Verð 16,4 millj. 3199 Dvergholt - Mosfellsbær. Mjög gott einb / tvíb. á tveimur hæðum. Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð. 5 svefnherb. í aðalíbúð. Stór- ar stofur og glæsilegt útsýni. Tvöf. bílskúr með geymslu undir bílskúr. Stór timburverönd m. skjólvegg. Áhv. 2,2 millj. Verð 16,5 millj. 3577 Fellsás - Mosfellsbæ. 366 fm tvegg- ja íbúða hús með frábæru útsýni. Tvær samþ. íbúöir. Bílskúr. Skipti á minna. Verð 19,5 millj. 3219 Hjarðarland - Mos. Giæsiiegt 318 fm einbýli á 2 hæðum með aukaíbúð á jarðhæð. Tvöf. bíls. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 17,0 millj. 2889 Stakkhamrar. Vorum að fá í einkasölu 130 fm fallegt einbýli með 45 fm bílskúr. Áhv. 6,6 millj. húsbrlán. Verð 14,1 millj. 3362 Seljahverfi. Vorum að fá í einkasölu fal- legt 353 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á falleg- um útsýnisstað. Möguleiki á tveimur íbúðum. 3619 Álftamýri. 191 fm gott raðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. 4-5 svefnherbergi o.fl. Suð- ursvalir. Verð 14,5 millj. 3485 Brekkubyggð - Gbæ. vomm að fá í sölu 75 fm fallegt raðhús á einni hæð. Bílskúr. Verð 8,9 millj. 3441 Hverfisgata. Höfum fengið í sölu gott 88 fm vel staösett parhús á baklóð. íbúðin er björt og falleg. Verð 6,7 millj. 3586 Kaplaskjólsvegur. Hofum tii söiu fai- legt 153 fm raðhús á þessum vinsæla stað. Parket. Áhv. 5,1 millj. húsnlán. Verð 11,5 millj. 3426 Réttarholtsvegur. 109 fm raðhús á þremur hæðum. 4 herb. góð stofa. Mikið end- urn. íbúð. m.a. nýl. eldhúsinnr. Áhv. 3,9 millj. góð lán. Verð 8,5 millj. 3465 Tjarnarmýri - Seltj. Faiiegti87fmvei skipulagt raðhús á tveimur hæöum m. innb. bílskúr. Hiti í plani og stéttum. Áhv. 8,4 millj. húsnlán. Verð 15,9 millj. 3563 IRI llædir Nesvegur. Vorum að fá í sölu glæsilegt tví- lyft 240 fm einb. ásamt um 30 fm bílskúr. Hús- ið er afar vandað og vel skipulagt. Þarna er góð aökoma og fallegur garður. Verð 17,5 millj. 3605 Túnbrekka - Kóp. Vorum að fá í einka- sölu glæsilega 5 herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi, innst í botnlanga. Hentar vel hreyfihömluðu fólki. Bílskúr. 3269 l#l 4ra til 7 herb. Blikahólar - Falleg 97 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi m. frábæru útsýni. Nýl. eldhúsinnr. Bílskúr. Verð 8,4 millj. 3560 Dalbraut. Góð 115 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Þrjú herb. og tvær stofur. Bílskúr. Verð aðeins 7,950 þús. 3378 Engjasel. Falleg 96 fm íbúð á tveimur hæðum með fallegu útsýni. Stæöi í bílgeymslu. Áhv. ca 4,4 millj. Verð 6.950. 3461 Fiskakvísl. Vorum að fá í einkasölu, fal- lega 112 fm íbúð á tveimur hæðum í fjölb. Áhv. 5,6 millj. Verð 9,8 millj. 3606 FífUSel. Vorum að fá í einkasölu 90 fm íbúð á 4. hæð í fallegu fjölbýli. Mikið útsýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. 4,9 % vext. Verð 6,9 millj. 3574 Furugrund - Kóp. Falleg113fmíbúðá 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt ca 30 fm stúdíóíb. og aukaherb. í kjallara. Verð 9,4 millj. 3592 Furugrund - Kóp. 85 fm góð ibúö á ef- stu hæð í lyftuhúsi ásamt bílgeymslu. Suðursv. Laus strax. Verð 7,1 millj. 3131 Garðhús. 128 fm íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. 4 svefnherb. 2 stofur o.fl. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. 3449 Jörfabakki - Góð 89 fm íbúð á 3. hæð. 13 fm aukaherb. m. aðgangi að snyrtingu. Sam- eiginl. verðlaunagarður. Hér er gott að vera m. börnin. Verð 7,5 millj. 3522 Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íbúð m. frábæru útsýni á 2. hæð í fjölb. Þvottah. innan íbúðar. Verð 7,5 millj. 3569 Laugarnesið. Hér er um að ræða fallega íbúð í góðu fjölbýlishúsi. íbúðin er mikið end- urnýjuð. Mikið og fallegt útsýni. Leiksvæði í nágrenninu. Verð 6,9 millj. 3615 Kleppsvegur. Glæsileg endaíbúð í góðu fjölbýli. öll nýl. endumýjuð. Parket. Sérsm. innr. Frábært útsýni. Verð 6,9 millj. 3538 Leirubakki. Vorum að fá í einkasölu 103 fm endaíbúð í fjölbýli með aukaherb. í kjallara. Áhv. ca 4 millj. Verð aðeins 6,7 millj. 3507 Sigtún - laus. Góð 95 fm jarðh. / kjallari í þríbýli. (Á móti Blómavali) Nýl. rafm. og tafla. Áhv. 4 millj. húsnlán. Verð 6,8 millj. 3267 Rauðalækur. Falleg 120 fm Ibúð á 2. hæð í fjórb. Parket á gólfum, nýl. eldhúsinnr. Bílskúr. Áhv. 4,1 millj. góð lán. Verð 10,6 millj. 3612 Blöndubakki. Vorum að fá í einkasölu góða og bjarta 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli, ásamt aukaherb. í kjallara. Þv.herb. innan íbúðar. Verð 6,9 millj. 3604 Brekkubyggð - Gbæ. góö 58 fm ibúð á jarðh. í tvíbýlisraðhúsi. Parket á gólfum. Skipti á stærra. Verð 6,2 millj. 3523 Efstasund. Góð fbúð í kj. í þrlbýli. Ibúðin er mikið endurn. og vel skipulögð. Parket og flísar. Áhv. 2,1 millj. húsnlán. Verð 5,8 millj. 3567 Flétturimi. Falleg 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í vönduðu fjölb. Bílg. Áhv. 5,6 millj. hús- nlán. Verð 7,7 millj. 3321 Furugrund - Kóp. 109 fm rúmgóð fal- leg íbúð á 3. hæð m. aukaherb. í kjallara. Þvottah. innan íbúöar. Verð 7,3 millj. 3562 Furugrund - Kóp. Falleg íbúð á 1. hæð m. aukaherb. í kj. alls 85 fm. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9 millj. 3564 Hjarðarhagi. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 67 fm íbúð á þessum frábæra stað. íbúðin er öll mjög mikið endumýjuð og húsið er í toppstandi. örstutt í háskólann. Verð 6.4 millj. 3611 Hofsvallagata - Vesturbærinn. Góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Parket. Áhv. 2.5 millj. góð lán. Verð 5,7 millj. 3483 Hraunbær. Falleg og rúmgóð íbúð á 2. hæð í fjölb. Nýl. innréttingar. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Lækkað verð aðeins 5,9 millj. 3350 Hraunbær - Góð 70 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,2 millj. 3565 Krummahólar m. bílskýli. Mjðg góð 90 fm íbúð á jarðhæð m. sérgarði og bílskýli. Tvö stór svefnherb. Frábært verð 5,9 millj. 3576 ir; □ Cdi O? Þrastarhólar. 120 fm glæsileg 5. herb. Silungakvísl - Falleg 160 fm íbúð á tveimur hæðum. Arinn í stofu. Parket á gólfum. Bílskúr 31 fm. Verð 11,9 millj. 3566 | íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Þvottaherb. og búr í íbúð. Góður bílskúr með geymslulofti. Glæsi- legt eldhús og baðherbergi. Merbauparket. Verð 9,5 millj. 3462 -*'• C3 - tn c- 1 ii VSH^MSii l 9i t«’ Arahólar. Falleg 85 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. með frábæru útsýni yfir borgina. Þvotta- herb. innan íbúðar. Bílskúr. Verð 7,7 millj. 3561 ■ Asparfell. Vorum að fá í sölu góða íbúð á 6. hæð í nýviðg. lyftuhúsi. Góð sameign. Hús- vörður. Góður 25 fm bílskúr. Verð aðeins 6,7 millj. 3600 Veghús. Falleg 76 fm íbúð á jarðhæð i hellul. suðurverönd. Bílskúr. Áhv. 2,4 millj. húsb. Verð 8,5 millj. 3596 Vesturberg. Mjög góð ca 77 fm íb. á fráb. verði. Góð stofa m. fallegu útsýni yfir borgina. Ath. húsiö er nýl. viðgert og málað. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 5,8 millj. 3490 Víkurás. Falleg 85 fm íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 7,1 millj. 3016 I# Asparfell - Góð 47 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Stutt í alla þjónustu. Verö 4,3 millj. 3453 Dalsel. Góð 59 fm. íbúð á jarðhæð í nýl. viðg. fjölbýli. Björt og rúmgóð íbúð. Laus fljótl. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Verð 4,9 millj. 3473 Flétturimi. 67 fm íbúð í litlu fjölbýli, ásamt bílskýli. Parket og flísar. Glæsilegar innrétting- ar. Skipti möguleg á 3-4ra t.d. í miðbænum. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. 3355 Gnoðarvogur. Vorum að fá í einkasölu fallega 57 fm íbúð í nýl. klæddu fjölbýli. Nýl. ofnar og gler. Skipti á stærri eign. Áhv. 3,0 millj húsnlán. Verð 5,2 millj. 3472 Hraunbær. Falleg nýstandsett íbúð á 1. hæð í fjölb. Ný eldhúsinnr. Nýtt parket. Laus nú þegar. Verð 4,8 millj. 3484 Hvassaleiti. Mjög falleg og mikið endur- nýjuð einst. íbúö í góðu fjölbýli. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Góð eign. Gott verð. 3595 Kleppsvegur 134. Lítii og góð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket og flísar. Gott eldhús. Suðursvalir. Verð 3.950 þús. 3411 Lækjarfit - Gbæ. Falleg 75 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. íbúðin er öll endurn., eldhús, bað, gólfefni, gluggar o. fl. Suðurgarð- ur með verönd. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,2 millj. 3367 Miðhús - sérbýli. 70 fm gott 2ja herb. einbýli á einni hæð fyrir þá sem vilja vera sér. Sérinng. Sérhiti. o.fl. Áhv. 5,5 millj. góö lán. Verð 6,6 millj. 3510 Leirubakki - 76 fm góð íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Þvottah. innan íbúðar. Aukaherb. í kjallara. Verð 5,9 millj. 3620 Orrahólar - laus. Góð 88 fm íb. í fallegu lyftuhúsi. Rúmg. stofa. Þvherb. á hæðinni. Fal- legt útsýni. Verð aðeins 6,5 millj. 3452 Rauðalækur. Falleg 81 fm kjallaraibúð I fjórbýli. Glæsil. baðherb. Parket. Sérinngang- ur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. 3416 Vallarás. Vorum að fá í einkasölu fallega 83 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. íbúðin er laus strax. Áhv. 4,1 millj. húsnlán. Verð 6,7 millj. 3614 Nesvegur. 56 fm góð kjallaraíbúö með sérinngangi í steníklæddu þríbýlishúsi. Sér hiti. Laus strax. Verð 4,7 millj. 3389 Smáragata - Þingholtin. 67 fm góð íbúð á jarðh. í þríbýli. Parket. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 6,2 millj. 3203 Vallarás. Mjög björt 53 fm íbúð í fjölb. Nýtt parket. íbúðin öll nýmáluð. Verð 5,2 millj. 3427 Veghús. Falleg 65 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Áhv. 5,4 millj. byggsj. m. 4,9 % vöxtum. Verð 7,3 millj. 3273 Vesturberg. Falleg 64 fm íbúð á 3. hæð í nýl. viðg. lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Áhv. 2,8 millj. byggsj. 4,9 %. Verð 5,2 millj. 3084 l#l Atvinnuhúsnæði Skúlagata. 162 fm glæsileg „penthouse” íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Garðskáli. m. suöursvölum. Þvottaherbergi I íbúð. Lækkað verð 13,9 millj. 2334 Hlíðasmári- KÓp. 146fmverslunarhús- næði tilb. til innréttinga í Miðjunni (Nónhæð) í Kópavogi. Bílapian malbikað í vor á kostnað seljanda. Verð 9,9 millj. 3418 Skemmuvegur - Kóp. 130 fm at- vinnuhúsn. á einni hæð með innkeyrsludyrum. Laust strax. Verð 5,2 millj. 3471 jP Geir Þorsteinsson, Hjólmtýr I. Ingason, Kristinn Erlendsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jóníno Þrostordóttir, Erno Volsdóttir, löggiltur fasteignosoli Vel hannað einbýlis- hús í Breiðholti EINBÝLISHÚS í gi’ónari hverfum Breiðholts hafa verið eftirsótt í sumar enda hverfln víðast skjólgóð og garðar þar vel grónir. Að sögn Viðars Böðvarssonar, fasteignasala hjá Fold, láta BreiðhyJtingar vel af sínu hverfí og áberandi er, að ef þeir þurfa að stækka við sig, vilja þeir gera það innan hverfisins. Hjá Fold er nú til sölu einbýlis- hús að Klapparbergi 31, sem liggur að friðlýstu svæði Víðidalsins og er með frábæru útsýni til suðurs og austurs. Húsið er byggt 1982 og er 206 ferm. að stærð auk 30 ferm. bíl- skúrs. „Þetta er fallegt hús og staðsetn- ing þess er frábær," sagði Viðar Böðvarsson. „A neðri hæð er m.a. rúmgott eldhús, borðstofa og stofa, en gengið er úr henni út á góða ver- önd. A þessari hæð eru ennfremur tvö herbergi og gestasnyiting. Á efri hæðinni er hol með útgangi út á tvennar svalir í suður og vest- ur, tvö svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Hönnunin á þessu húsi er mjög skemmtileg. Klapparberg er vel hönnuð og vistleg gata þar sem gróður setur mikinn svip á um- hverfið. Ásettverð er 18,9 millj. kr.“ HÚSIÐ stendur við Klapparberg 31. Það er 206 ferm. auk 30 ferm. bíl- ’■ skúrs. Ásett verð er 18,9 millj. kr., en húsið er til sölu lijá Fold.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.