Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ Opinber gjaldmið- ill íslands 1220 ár MYNT Tvcir bæklingar GJALDMIÐILL í 220 ÁR - VERÐLISTI MYNTAR OGSEÐLA SVO VEL vill til, að á sama tíma og myntsýning Myntsafn- arafélags íslands er í Hafnarborg í Hafnarfirði, gefur Myntsafn Seðlabanka íslands út skrá og auðkenni ís- lenskra seðla og mynt- ar árin 1778-1997. Er þar að fínna allná- kvæma lýsingu hvers gjaldmiðils, þar sem greind er stærð, litur, myndefni og önnur atriði seðla, ásamt undirskriftum, sem þekktar eru. Þá er stærð, málmblanda og myndefni á mynt, ásamt árgerðum og upplagstölum. Enn- fremur nöfn hönnuða, eftir því sem vitað er, hvar seðlar voru prent- aðir og mynt slegin. Skráin er prentuð í nokkuð stóru broti, 72 síður, en því miður ekki í litum, sem myndi vitaskuld auðvelda óvönum að bera kennsl á seðla. Þetta er samt ágæt byijun og von- andi verða seðlamir prentaðir í litum í næstu útgáfu. Birgir ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjóm- ar Seðlabankans, ritar formálsorð og Ólafur Pálmason, forstöðu- maður Myntsafns Seðlabankans, ritar ítarleg inngangsorð að gerð skrárinnar. Þeir myntfræðingarn- ir Anton Holt og Freyr Jóhannes- son skráðu seðla, mynt og tilefnis- mynt en hafa auk þess tekið sam- an sérverðlista yfir mynt og seðla, með tilvísun til skrár Seðlabank- ans. í þessum tveim ritum eru því allar upplýsingar, sem mynt- safnara varðar. Stjórn Seðlabank- ans á allar þakkir skildar fyrir þetta framtak sitt. Nokkur ár em frá því síðast var gefin út skrá um mynt og seðla og hefír því ekki verið auðvelt að ákvarða verðmæti þeirra. Þessi frábæra skrá Seðlabankans og verðlisti myntfræðinganna minna Opinber GJALDMIÐILL í 220 ÁR Cflgá/a og auúkenni bUmkm itrAla og mytuar im-m? VERÐLIST11997 fSLENSK MYNT 0G SEÐLAR 0».Atl' W»M»I4>N I nt t' á Myntsýningu Myntsafnarafélaga íslands í Hafnar- borg þessa dagana. Sýningin er opin frá klukkan 12 á há- degi til klukkan 6 að kvöldi, en henni lýkur á mánudags- kvöld. Ég vil enn einu sinni hvetja fólk til að fara á sýninguna, svo glæsilega sem hún er. Ef menn eiga í fómm sínum gamla peninga, seðla eða eitthvað, sem tengist myntútgáfu, er nú einstakt tækifæri til að koma með þessa hluti á sýninguna og fá sér- fræðinga til að skera úr um verð- mæti og líklegast sögu þessara muna. Ragnar Borg SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 B 9 70DS-15 • 28“ 100Hz • 2x20w • Nicam vfðóma magnari • Menu- allar aðgerðir á skjá • 2x Scart tengi • Textavarp • 28“ Super Black Line • 2x20w • Surround • Nicam víðóma magnari • Menu- allar aðgerðir á skjá • 2x Scart tengi • Textavarp 16:9 breiðtjald > 21“ Black Matrix » Menu- allar aðgerðir á skjá • Scart tengi ■ Textavarp • Tímarofi • Barnalæsing > 29“ Super Black Line • 2x20w • Nicam víðóma magnari • Menu- allar aðgerðir á skjá > 2x Scart tengi • Textavarp 16:9 breiðtjald m möö.-) 37AT-15 • 14“ Black Matrix • Textavarp • Tímarofi • Barnalæsing > Scart tengi • 99 rása m 26.900,-) BR ÆÐURNIR ^lQRMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykiavík: Byggt og Búið Vesturiand: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Asubuð.Búöardal Vestflrðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þlngeyinga, Húsavlk. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porláícshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavfk. VIÐ HÖLDUM ÁRSHÁTÍÐ OKKAR í DUBLIN DAGANA 25.-27. OKTÓBER. ÞESS VEGNA VERÐUR FYRIRTÆKIÐ LOKAÐ LAUGARDAGINN 26. OKTÓBER. REYNT VERÐUR AÐ VEITA LÁGMARKSÞJÓNUSTU MÁNUDAGINN 27. OKTÓBER. SJÁUMST AFTUR KÁT OG HRESS ÞRIÐJUDAGINN 28. OKTÓBER. STARFSFÓLK HEKLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.