Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 B 11
ÆM 4
.. Va3® ' TÉá INNLENT
Ahyggjur
vegna upp-
sagna kennara
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi bókun sem samþykkt
var á fundi bæjarstjórnar Kópavogs
14. október sl.:
„Bæjarstjórn Kópavogs hafa bor-
ist uppsagnir frá 24 kennurum við
grunnskóla Kópavogs og áskorun
formanna foreldrafélaga við sjö
grunnskóla í Kópavogi vegna yfir-
vofandi verkfalla kennara í grunn-
skólum landsins. Bæjarstjórn Kópa-
vogs lýsir áhyggjum af þessari þró-
un og skorar á samninganefnd
Launanefndar sveitarfélaga og
launanefnda grunnskólakennara að
freista þess nú að ná samningum
svo koma megi í veg fyrir röskun
skólastarfs.
Jafnframt hvetur bæjarstjórn
Kópavogs þá kennara sem sagt
hafa upp störfum að draga upp-
sagnir sínar til baka.“
Málþing um
framtíðarsýn
Vestfirðinga
ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG
Vestíjarða hf. stendur fyrir mál-
þingi á Hótel ísafirði þriðjudaginn
28. október kl. 20.
Umræðuefni þingsins eru fram-
tiðarhorfur landsbyggðar á íslandi
með sérstakri áherslu á Vestfírði.
Að framsöguerindum loknum verða
pallborðsumræður, þar gefst fund-
armönnum tækifæri á að viðra
skoðanir sínar og beina spurningum
til frummælenda.
■ FORELDRAFÉLAG Grunn-
skólans í Ólafsvík hefur sent frá
sér eftirfarandi ályktun: „Foreldra-
félagið harmar þá stöðu sem blasir
nú við grunnskólabörnum og fjöl-
skyldum þeirra vegna kjaradeilu
kennara við sveitarfélögin. Bæta
þarf kjör kennara svo kennarastarf-
ið verði eftirsóknarvert og menntað
fólk fáist til starfa. Því vill félagið
eindregið hvetja forsvarsmenn
samningsaðila til að ná sáttum nú
þegar svo börnin geti áfram noti
menntunar og átt bjarta framtíð.
Því er verkfall skellur á bitnar það
á þeim sem síst skyldi, þ.e. börnun-
um okkar,“ segir í ályktuninni.
■ Á SAMEIGINLEGUM fundi
Foreldraráðs Fellaskóla og
stjórnar Foreldrafélags Fella-
skóla í Reykjavík þriðjudaginn
7. október sl. var samþykkt eftir-
farandi ályktun: „Vegna launa-
deilu grunnskólakennara og samn-
inganefndar sveitarfélaganna vill
fundurinn minna deiluaðila á
ábyrgð þeirra gagnvart nemendum
grunnskólans. Samkvæmt fréttum
af vettvangi er nú deilan í hnút
og ekkert miðar í átt að samkomu-
lagi. Þvert á móti virðist stefna í
verkfall og stöðvun kennslu í
grunnskólum í annað sinn á fárra
ára bili. Slíkt er með öllu óviðun-
andi. Deiluna verður að leysa áður
en meira tjón hlýst af en þegar er
orðið. Fundarmenn hafa talið að
samkomulag væri um nauðsyn þess
að efla menntun í landinu. Grunn-
skólinn er upphafið, hann þarf að
búa að hæfu og ánægðu kennaral-
iði. Það sem nú er að gerast geng-
ur þvert á óskir um betri skóla.
Það er skoðun fundarins að stjórn-
málamenn geti ekki staðið utan við
þessa deilu heldur verði þeir að
koma til með ný úrræði til lausn-
ar. Fundurinn skorar á borgar-
stjórn að láta málið þegar til sín
taka.“
Vestfrost.....Kæ,
Stórútsala
Úrval kæli-
og frystiskápa
Orkusparandi
Lágværir
Vinstri eða hægri
opnun
Djúpfrystirofi
Öryggisrofar
Danfoss kerfi
Dönsk gæðavara
3 ára ábyrgð
•Margar stærðir
•Yfir 25 ára reynsla á íslandi
• Niðurfall í botni fyrir afþýðingu
•Öryggisrofar v/hitabreytinga
• Sparnaðarstilling djúpfrystirofi
•Ljós í loki
• Danfoss kerfi
Faxafeni 12 simi 553 8000
(•wrfJiGJ
G-string
High cut
eykjavik:
pótek Árbæjar • Baza sólbaSsstofa 1
Grandasól • Gullbró • KaupgarSur
ópavogur: Bazar sólgalleri
Kópavogsapótek
Snyrtivöruverslunin Snót
lafnarfjör&ur: Sól og sæla
ikranes: Allý
•afjör&ur: Krisma
olungarvik: LaufiS
Blu di blu • DekurhorniS • Gjafa og snyrtivöruverslunin StigahlíS
1 Nana • SólbaSsstofan Grafarvogi • Supersól
Sauóórkrókur: SkagfirSingabúS
ÓlafsfjörSur: Tíska og sport
Dalvik: Kotra
Akureyri: Ynja SunnuhlíS
Húsavik: K.Þ. Esar
EgilsstaSir: Skógar
Eskifjöróur: Hókon Sófusson
Höfn: KASK
Vík : Klakkur
Hvolsvöllur: ApótekiS
Vestmannaeyjar: Hressó
Grindavík: Paloma
RÚN
■ ■ HEILDVERSLUN ■ ■
Vatnagörðum 14 Sími 5ó8 0656
Tölvuborð
14.600
2.600
10.500
B.SOO
120x60*74 cm
Yfirhilla
120 x 34 x 73o
102x102 x 74 0
56 x 56x15001
95 x 50 x 74o»
xS8i72ob
m. útdL pfflstam-ffli
lyUd»Uh 135 x 08 x 75o»
15.300
12.900 5.300
VjHHlöðui s bifi) II Ijyfikk o| slwlitf
Ki/gajlyftu og stáiadega baki bantBstolar nt/gasiylto
Hirzlan
Auðbrokku 18 • 200 Kópavogur
Sfmi 564 5040 • Fax 564 5041
Verð miðast við staðgreiðsli