Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 39 ATVINNUAUGLYSINGA Forstöðumaður óskast fyrir bóka- og minjasafnið Egilsbúð í Þorlákshöfn Ölfushreppur auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns, bóka- og minjasafnsins Egils- búðar, Þorlákshöfn. Viðkomandi þarf að hafa lokið prófi í bóka- safnsfræðum eða hafa hliðstæða menntun og geta hafið störf uppúr áramótum eða eftir nánara samkomulagi. Starf forstöðumanns felur m.a. í sér að sjá um allan almennan rekst- ur safnsins, vera hreppshefnd til ráðuneytis í ýmsum minja- og menningarmálum og móta framtíðaruppbyggingu safnsins. Búseta í Ölfushreppi er nauðsynleg. Allar upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Ölfushrepps í síma 483 3800. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2,815 Þorlákshöfn, fyrir 27. nóvember. Frá Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki Enskukennari Vegna barnsburðarleyfis vantar kennara í EIMSKU frá áramótum til maíloka. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skóla- stjóri, vs. 453 5385 eða 453 5382, hs. 453 6622 eða Oskar Björnsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 453 5385, hs. 453 5745. Neytendasamtökin Starfsmaður á Akureyri Neytendasamtökin óska eftirstarfsmanni í hlutastarf á skrifstofu samtakanna á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi sé talnaglöggur, hafi þekkingu á Word og Excel, hafi þjónustu- lund og eigi auðvelt með að vinna sjálfstætt og í samstarfi við annað fólk. Skriflegar umsóknir á að senda til skrifstofu Neytendasamtakanna, Skipagötu 14, Akureyri eða Skúlagötu 26, Reykjavík fyrir 23. nóv. nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna í síma 562 5000. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI FSÍ óskar að ráða hjúkrunardeildarstjóra á 26 rúma bráðadeild (akut hand- og lyflækn- ingadeild). Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. desember nk. eða eftirsamkomulagi vegna starfsaðlögunar. Aðstoðardeildarstjóra á 26 rúma bráðadeild (akut hand- og lyflækn- ingadeild) sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember nk. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og deild- arstjóri bráðadeildar í síma 450 4500. BHS BÓKMCNN7 HANDMINNT SIPMINNY Borgarholtsskóli Grafarvogi Innritun lýkur brátt Innritun nýrra nema fyrirvorönn 1998stendur yfirog Iýkur22. nóvember. Um er að ræða námsbrautir í bíliðnum, málm- iðnum og pípulögnum. Á öðrum brautum er skipulag fyrst og fremst miðað við að nám sé hafið að hausti. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans sem er opin virka daga kl. 8—16. Sími 586 1400. „Au pair" til U.S.A Fjölskylda í New Jersey (20 mín frá New York) óskar eftir reglusamri stúlku, 21 árs eða eldri, til að sjá um og aka 14 ára stúlku og létt hús- verk. Þarf að geta byrjað í janúar 1998. Upplýsingar í síma 554 4685. Rafvélavirki Óskum að ráða rafvélavirkja sem fyrst. Volti ehf., Vatnagörðum 10, Rvík, sími 568 5855. AUGLYSINGA Samband íslenskra sveitarfélaga efnirtil ráðstefnunnar AÐGENGI FYRIR ALLA í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og umhverfisráðuneytið miðvikudaginn 26. nóvember nk. á Hótel Sögu, Súlnasal. í tengslum við ráðstefnuna erfyrirhugað að efna til sýningar og kynningar á tækjum, búnaði og öðru því, sem tengist á einhvern hátt aðgengi að byggingum innan- og utan- dyra og umhverfis þeirra. Þeir aðilar, sem vilja taka þátt í þessari kynn- ingu, hafi samband við Ólaf Jensson í símum 553 9036 - 894 6456, símbréf 568 2038. Gisting í Kaupmannahöfn Flugleiðir bjóða ódýrfargjöld núna. Vantar þig stað til að gista á í nokkra daga/vik- ur? Ert þú að fara á námskeið eða í viðskipta- ferð? Heimsækja fjölskyldu eða vini? Eða fylgja sjúklingi í meðferð? Kannski ertu aðflytja til Köben og vantar stað að búa á ódýrt meðan þú ert að finna íbúð. Heimagisting býðst í stór- um rúmgóðum herbergjum á einum besta stað í bænum, sem er Österbro við Trianglen. Nálægt Söerne, Rigshospitalet, Fælledparken, Idrætsparken og Lange Linje. Einstaklingar dkr. 200,- nóttin, 2 í herbergi dkr. 300,- nóttin. Upplýsingar í síma 00-45-35267550 eða e-mail; gisting@waage.dk TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 5691111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Pokaleikur Plastos Dregið hefur verið úr innsendum þátttökuseðl- um í vöruleik Plastos Umbúða hf. Vinningshafar voru: Kolbrún Ásta Jónsdóttir, Esjugrund 49, 270 Mosfellssveit, Björk Kjartansdóttir, Klúku, 701 Egilsstöðum, Guðrún Kristinsdóttir, Seljabraut 28, 109 Reykjavík, Jean Leifsson, Kríuhólum 4,111 Reykjavík, Þór Marteinsson, Álftahólum 6,111 Reykjavík. Um leið og við óskum vinninghöfum til ham- ingju þá þökkum við öllum þeim sem tóku þátt í leiknum. Plastos Umbúðir hf. BÁTAR 5KIP Til sölu erfrystitogarinn Kristina Logos KÓ 2, skipaskrárnúmer 2299, smíðaður í Noregi 1976. Lengd 44,71 m, breidd 9,50 m, dýpt 7,14 m, lest- ar 550 m3, olíutankar 180 m3. Áðalvél Alpa 1550 hp. Vélbúnaður ný upptekinn og klassaður. Skipið liggur í Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 562 5580 og 562 5581. FUIMOIR/ MANNFAGNAGUR Q Q Sjálfshjálp fyrir fólk með geðhvörf geðhjálp (þunglyndi og oflæti) Stofnfundur sjálfshjálparhóps fyrir fólk með geðhvörf, þunglyndi og oflæti verður í félags- miðstöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9, (Hafnar- búðum), 2. hæð, fimmtudaginn 13. nóvember kl 20.00. Verið velkomin. Félag hesthúsaeigenda, Víðidal Aðalfundurfélagsins verður haldinn laugar- daginn 15. nóv. kl. 10.00 í félagsheimili Fáks. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hluthafafundur Hluthafafundur Fóðurblöndunnar hf. verður haldinn í A-sal á annari hæð Hótel Sögu mið- vikudaginn 12. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kynnt verður starfsemi félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarbréfa. FÉLAGSSTARF Breiðablik og bæjarbúar í Kópavogi Samstarf um forvarnir Minnum á fundinn í kvöld kl. 20.15 í Smáranum þar sem kynnt verður forvarnar- og fíkniefna- stefna Breiðabliks og rætt um mikilvægi sam- ráðs foreldra, iðkenda og þjálfara. Jafnframt mun Ingi Bæringsson, fulltrúi SÁÁ flytja erindi sem hann kallar „Staðan í landinu — hvað ertil ráða?" Breiðablik. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 258. tölublað (12.11.1997)
https://timarit.is/issue/130027

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

258. tölublað (12.11.1997)

Aðgerðir: