Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181
PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJlg>MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTl 1
MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Goslistaverkið
UNNIÐ er við það þessa dagana að
leggja nauðsynlegar leiðslur og
undirstöður fyrir væntanlegt gos-
j^Jistaverk í Öskjuhlíð. Starfsmenn
Hitaveitu Reykjavíkur annast
tilbúið í janúar
lagningu leiðslna og undirstaðna
og verktakar lokafrágang með
hellulögn og fleiru. Listaverkinu
er ætlað að gjósa og ættu gos þess
að geta hafist í janúar.
Samningar um lögsögumörk undirritaðir
Aðeins Hvalbaks-
deilan óleyst
UTANRIKISRAÐHERRAR Is-
'"'"'lands, Noregs og Danmerkur og
formaður grænlenzku landstjórnar-
innar undirrituðu í Helsinki í gær
samninga um afmörkun fískveiði-
lögsögu milli landanna þriggja.
Eina óleysta deilan um mörk ís-
lenzku fiskveiðilögsögunnar er nú
deila íslands við Færeyjar, sem við-
urkenna ekki klettaskerið Hvalbak
sem grunnpunkt íslenzku lögsög-
unnar.
Halldór Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra, Niels Helveg Petersen,
utanríkisráðherra Danmerkur, og
Jonathan Motzfeldt, formaður land-
stjómar Grænlands, undirrituðu
samning sem tilgreinir nákvæmlega
í sjálfheldu á
Ólafsvik. Morgunblaðið.
Á ANNAN tug kinda bíða nú dauða
síns á hamrastöllum Mýrarhyrnu
vestan við Grundarfjörð. Gróðursælt
er í fjallinu og tælir það féð niður í
hamrana ofanfrá. Fara kindurnar
stall af stalli og enda svo líf sitt með
því að hrapa eða svelta til bana.
Fyrir nokkrum árum bar þó svo
við að grákrúnótt ær sem nefnd var
Stjarna kom fram heil á húfi á góu
eftir dvöl í þessum ægihömrum.
Höfðu þá bæði lömb hennar hrapað
og í eitt skipti fyrir öll legu miðlínu
milli Islands og Grænlands. Þá und-
irrituðu Halldór, Helveg Petersen
og Knut Vollebæk, utanríkisráð-
herra Noregs, tvíhliða bókanir um
endanlega afmörkun hafsvæðisins
þar sem lögsögumörk Islands,
Grænlands og Jan Mayen skerast.
Nýlega féllu brezk stjórnvöld frá
kröfu sinni til 200 mílna lögsögu við
klettinn Rockall, sem skaraðist við
200 mílna lögsögu Islands. Ein-
göngu Færeyingar gera þá kröfu til
einhvers hluta þess svæðis, sem til-
greint er sem fiskveiðilögsaga ís-
lands í íslenzkum lögum.
■ ísland/11
hamrastöllum
og fleira fé fórst þennan vetur. Þær
kindur sem nú eru á fjallinu eru tald-
ar vera frá ýmsum bæjum, þar á
meðal tvær tvílembur frá Mávahlíð á
Snæfellsnesi.
Utilokað er að skjóta féð neðan af
jafnsléttu, bæði vegna hæðar fjalls-
ins og svo vegna þess að féð hverfur
úr sjónlínu þegar nær er komið.
Hugsanlegt er að síga í fjallið, en
með sanni má segja að til kindanna
nái enginn nema fuglinn fljúgandi.
Fundur í Atlantsálshópnum til að móta endanlega stefnu
Skoða hugmyndir
um hærra orkuverð
ATLANTSÁLSHÓPURINN, sem
áformað hefur að byggja álver á
Keilisnesi, hefur enn ekki tekið
ákvörðun um hvort viðræðum um
framkvæmdir verður haldið áfram.
Landsvirkjun hefur sent hópnum
nýjar tillögur um raforkuverð, sem
fela í sér nokkra hækkun frá því
verði sem upphaflega var rætt um.
Fyrirtækin í Atlantsálshópnum,
Alumax, Hoogovens og Granges,
áformuðu að byggja 240 þúsund
tonna álver á Keilisnesi, en
áformunum var skotið á frest 1991
vegna óhagstæðrar verðþróunar á
áli. Vegna samninga sem Lands-
virkjun hefur gert við ISAL, Norð-
urál og íslenska jámblendifélagið
telur Landsvirkjun sig ekki geta
boðið Atlantsáli jafnhagstætt raf-
orkuverð og gert var ráð fyrir í
upphaflegum samningum. Fyrir-
tækjunum hefur verið gerð grein
fyrir þessu, en jafnframt hefur
Landsvirkjun kynnt þeim nýjar
hugmyndir um mismunandi stærð-
ir á álverum og mismunandi bygg-
ingarhraða.
Fundur áformaður
í Atlantsálhópnum
Hans Van der Ros, fram-
kvæmdastjóri Hoogovens í
Hollandi, sagði að fyrirtækin hefðu
verið með þessar tillögur til skoð-
unar að undanfömu, en engin nið-
urstaða væri fengin. Fyrirtækin
þyrftu að ræða saman innbyrðis og
áformað væri að fulltrúar þeirra
kæmu saman til fundar til að móta
endanlega stefnu. Þessar vikumar
væm forráðamenn lyrirtækjanna
önnum kafnir við gerð fjárhags-
áætlana fyrir næsta ár og þess
vegna hefði mönnum ekki tekist að
koma fundi fyrirtækjanna um
byggingu álvers á Keilisnesi á dag-
skrá.
„Við gemm okkur grein fyrir
breyttum aðstæðum á íslandi. Ver-
ið er að byggja nýjar verksmiðjur
og þar er ekld lengur offramboð á
raforku. Við emm því í nýrri stöðu
sem við þurfum að taka tillit til.
Þær hugmyndir um raforkuverð
sem Landsvirkjun hefur nú sett
fram em þó ekki fjarri þeim hug-
myndum sem unnið var með fyrir
nokkrum ámm,“ sagði Van der
Ros.
Hann vildi ekki svara því beint
hvort hækkað raforkuverð yrði til
þess að Atlantsál hætti endanlega
við að byggja álver á Keilisnesi.
„Orkuverðið er að sjálfsögðu meg-
inatriðið í viðræðum við Lands-
virkjun og við þurfum að gera upp
við okkur hvað við viljum í þeim
efnum.“
& s
H 1 ■ MJ
Morgunblaðið/Ásdís
Börn að leik
BÖRNIN í Tjarnarborg í
Reykjavík röðuðu sér upp í virk-
inu sínu og voru þess albúin að
mæta hverju sem var. Þau geta
búist við sólríku veðri í dag í
norðaustan golu eða kalda en á
Vestur- og Norðurlandi er búist
við slyddu og rigningu eystra.
I gæslu
vegna
'Viðskiptahallinn 10 millj-
örðum minni en spáð var
VIÐSKIPTAHALLI við útlönd verður að lík-
indum um 10 milljörðum króna minni en spáð
var fyrr á þessu ári, að því er fram kemur í
haustskýrslu Seðlabanka Islands sem kynnt var
. j gær. Segir þar að viðskiptahallinn í ár stefni í
?um 17,5 milljarða króna, eða um 3,4% af lands-
framleiðslu, en ekki 27 milljarða eins og spáð
var fyrr á þessu ári. Stærstur hluti þessa halla
stafar af fjárfestingu í stóriðju.
I skýrslu bankans kemur jafnframt fram að
sá hagvöxtur sem verið hafi hér á undangengn-
um tveimur árum hafi tekið allan slaka úr ís-
lensku efnahagslífi og nú sé svo komið að vöxtur
gp^liagkerfisins sé nálægt þeim mörkum sem sam-
rýmst geti til lengdar stöðugleika í verðlagsmál-
Seðlabankinn telur aukið
aðhald þurfa í ríkis-
fjármálum svo að
vextir geti lækkað
um. Því muni Seðlabankinn áfram viðhalda að-
haldssamri peningastefnu.
títilokar ekki frekari
aðhaldsaðgerðir
Birgir ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri
sagði ekki þörf á vaxtahækkunum að svo
stöddu en útilokaði ekki að bankinn myndi
grípa til frekari aðhaldsaðgerða ef þess þyrfti
með.
Hann sagði það jafnframt vera áhyggjuefni
að hér myndaðist viðskiptahalli á sama tíma og
fjárfesting væri ekki mikil í sögulegu samhengi.
Sagði hann skýringuna vera lítinn þjóðhagsleg-
an sparnað og þar þyrfti ríkið að ganga á undan
með auknu aðhaldi.
Betri árangur í ríkisfjármálum myndi hamla
gegn mikilli aukningu þjóðarútgjalda, auka
þjóðhagslegan spamað og skapa svigrúm til
lægri langtímavaxta og minna aðhalds í pen-
ingamálum en ella.
■ Aukið aöhald/17
fíkniefna
LÖGREGLAN í Reykjavík handtók
fyrir nokki-u mann með á sjötta
hundrað E-töflur, 660 g af am-
fetamíni og lítils háttar af hassi og
marjjúana. Var maðurinn tekinn
með hluta af fíkniefnunum og fann
lögreglan síðan meira af efnunum við
framhaldsrannsókn málsins.
Maðurinn, sem er rúmlega tvítug-
ur, var handtekinn að kvöldi 28.
október síðastliðinn og úrskurðaður
strax í gæsluvarðhald tO 17. nóvem-
ber næstkomandi eða í þrjár vikur.
Ómar Smári Ármannsson aðstoðai--
yfirlögregluþjónn segir að maðurinn
hafi verið handtekinn með á sjötta
hundrað E-töflur og um það bil 160
grömm af amfetamíni auk lítilshátt-
ar af hassi og marijúana. Við fram-
haldsrannsókn hafi verið lagt hald á
500 g af amfetamíni til viðbótar.
Lögreglan hefur varist allra frétta af
málinu þar til nú að rannsókn þess
er langt á veg komin og er ráðgert
að gefa út ákæru fljótlega.