Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 45
I DAG
Arnað heilla
A /\ARA afmæli. I dag,
^XV/miðvikudaginn 12.
nóvember, verður fertugur
Hrafnkell Gunnarsson,
fjármálastjóri Heklu hf.,
Baughúsum 12, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Kristín Þ. Jónsdóttir. Þau
hjónin eru að heiman í dag.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. september í Eyr-
arbakkakirkju af sr. Úlfari
Guðmundssyni Þuríður
Jónsdóttir og Axel ísaks-
son. Heimili þeirra er að
Mýrargötu 9, Neskaups-
stað.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. september í Víði-
staðakirkju af sr. Sigurði
Helga Guðmundssyni
Rósalind Sigurðardóttir
og Bjarnþór Harðarson.
Heimili þeirra er að Hraun-
kambi 6, Hafnarfirði.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
*-veggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Arnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Hlutaveltur
Morgunblaðið/Sig. Fannar
Selfossi. Þær Sunna Stefánsdóttir, Þórleif Guðjónsdóttir
og Asdís Auðunsdóttir í 5.GÞ, Sandvíkurskóla á Selfossi,
notuðu tækifærið daginn sem verkfall grunnskólakennara
stóð yfir og héldu tombólu til styrktar Rauða krossi ís-
lands. Alls söfnuðu stúlkurnar 2.150 kr.
Með morgunkaffinu
COSPER
Hérna er bók um barna sálfræði. Sláðu hann í höfuð-
ið með henni næst þegar hann er óþekkur við þig.
Áster...
... að halda sig sólar-
megin ílífinu.
TM Reg U.S. Pat. OH. — all nghts reserved
(c) 1997 Los Angelos Times Syndicate
HOGNIIIREKKVISI
4
4
4
Það erengin ástæða til
að óttast. Það stendur í
ferða handbókinni að
risaörninn geti ekki
flogið með þunga byrði
4
4
4
4
l<*9 ' '
Af hverju segirðu að ég
komi þér í vont skap?
Þú varst í vondu skapi-
þegar við kynntumst.
tdUcLtyrúnq \]tstiMA>
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
*
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert mikill mannvinur og
ættir að velja þér starfs-
vettvang með það í huga.
Hrútur
(21. mars - 19. april) fl-ft
Ástvinir eru sammála um
hlutina og munu ekki eiga
í vandræðum með að taka
sameiginlega ákvörðun.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Leggðu þitt af mörkum svo
friður og gleði ríki á heimil-
inu. Þér mun berast óvænt
aðstoð á næstunni.
Tvíburar
(21.mai-20.júní) 1»
Láttu sjálfumglatt fólk ekki
trufla starfsgleði þína. Fáðu
útrás fyrir sköpunarhæfi-
leika þína.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf)
Líklega býðst þér skemmti-
legt verkefni, sem þó teng-
ist vinnu þinni á einhvern
hátt. Taktu því fegins
hendi.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Öll samskipti ganga að ósk-
um í dag en líklega þarftu
að taka á máli sem hefur
íþyngt þér að undanförnu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú mátt búast við að náinn
ættingi leiti aðstoðar þinnar
svo þið ættuð að halda fund
um málið í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú væri rétti tíminn fyrir
þig að víkka sjóndeildar-
hringinn og skrá þig á nám-
skeið. Taktu því rólega í
kvöld.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú munt fínna leið til að
auka tekjurnar og skalt
ekki láta það koma þér á
óvart þó þú finnir fyrir af-
brýðisemi í þinn garð.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Nú ríður á að sýna um-
hyggjusemi og skilning
gagnvart þeim sem eru upp
á kant við allt og alla.
Besta, möíortyóUÁ."
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ættir að taka því rólega
og skoða hug þinn. Það
myndi ekki skaða að taka
sér góða bók í hönd í kvöld
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) ðh
Reyndu að vera ekki stífur
og þver þó ekki séu allir á
sömu skoðun og þú. Lyftu
þér upp með ástvin í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) ^SSt
Allar viðskiptaumræður og
ákvarðanir ganga upp ef
þú heldur þér við blákaldar
staðreyndir.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Hún er ekki byggð
& traustum grunni vísindalegra
staðreynda.
Hef opnað tannlæknastofu
í Síðumúla 25.
Benedikt Bjarki Ægisson, tannlæknir.
Síðumúla 25, sími 553 4450
og 898 7760, fax 581 1012.
Mikið úrval af
vatnsheldum
stígvélum
Teg. 211
St. 36-4:
1,6.99
SKÓVERSLUNIN
j H r,.W
r_l
> '
f WATER~'N
VjROOF^
KRINGLUNNI SÍMI 568 9345
1. hæð
VETltARFFJtlHIt - Y WIIAIH VALIÐ!
KARIBMFIÐ 0KKAR SERSVIÐ
Skemmtisiglingar vikulega á nýjustu glæsiskipum heimsins,
CARNIVAL - IMAGINÁTION, DESTINY O.FL.
Fljótandi hallir færa þig milli blómskreyttra eyja undir hitabeltissól
þar sem golan gælir við þig og ekkert mun skorta.
DOMINIKANA - hvíldardvöl á fegurstu eyjunni með drifhvítar
pálmastrendur, hálft fæði eða allt innifalið, matur, drykkir, skemmtanir.
RIO MERENGE - nýjasta trompið, 5 stjömu glæsistaður,
eða CAPELLA BEACH RESORT, afar vinsælt.
Brottför vikulega. Bestu kjör. Flug 2 fyrir 1. Gistisamningar á hálfvirði.
Sérverð í nóv. til des. Pantið núna!
THAILAND - ný ímynd, það besta á bestu stöðum á besta verði,
allt árið fyrir einstaklinga, félög, klúbba, vinnuhópa o.s.frv.
Hópferð með fararstjóra 15. jan. ‘98. Frábært verð!
FERÐASKRIFSTOFAN
SÉRFARGJÖLD tii Asíu, Ástralíu,
Afríku, Suður-Ameríku.
Munið að betri ferðirnar eru
oft ódýrari og ánægjulegri. Austurst[æti 17 4 hæð 101 Reykjavik
Reynslan mælir með ferðum Heimsklúbbsins. simi 56 20 400, la* 562 6554
HEIMSJCLUBBUR
INGOLFS
Mikið úrval af jökkum,
buxum, pilsum, síöum
og stuttum, og blússum
í mörgum litum.
Stæröir 36 til 48.
Tvískiptir kjólar, buxur,
blússur, peysur og bolir
með 20% afslætti.
Opið á laugardögum
frá kl. 10 — 16.
QífDCirion
Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147
STEINAR WAAGE
SKÓVERSIUN
I dag gefum
við
20%
afslátt af
öllum
stökum
jökkum
TISKUVERSLUN
Kringlunni