Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 11. sýn. í kvöld fim. örfá sæti laus — 12. sýn. 1/2 nokkur sæti laus — fim. 5/2 örfá sæti laus — lau. 14/2. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Á morgun fös. nokkur sæti laus — lau. 7/2 — fös. 13/2. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Lau. 31/1 uppselt — fös. 6/2 örfá sæti laus — sun. 8/2 örfá sæti laus — fim. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 19/2 — lau. 21/2. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Frumsýning mið. 11/2 kl. 20 — sun. 15/2 — mið. 18/2 — sun. 22/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 1/2 ki. 14 — sun. 8/2 kl. 14 — sun. 15/2. Litta sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Frumsýning fös. 6/2 — sun. 8/2 — mið. 11/2 — sun. 15/2. Sýnt í Loftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 30/1, 50. sýning - lau. 7/2. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 J eftir Frank Baum/John Kane Lau. 31/1, sun. 1/2, nokkursæti laus, lau. 7/2, sun. 8/2, lau. 14/2, sun. 15/2. Stóra svið kl. 20.00 FEÐIffi 0G SÍMir eftir Ivan Túrgenjev 5. sýn. lau 31/1, gul kort, uppselt, 6. sýn. fös. 6/2, græn kort, nokkur sæti laus, 7. sýn. lau. 14/2, hvít kort, 8. sýn. fös. 20/2, lau. 28/2. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Frumsýning lau. 7/2, 2. sýn. fös. 13/2. Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Fim. 12/2, allra síðasta sýning, örfá sæti laus. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: Fös. 30/1 kl. 20.00,50. sýning, örfá sæti, fim. 5/2 kl. 20.00. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: ÍSfTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Fös. 30/1, kl. 20.00, lau. 31/1, allra síðustu sýn.______________ Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 BUGSY MALONE Forsýning 30. jan kl. 14 örfá sæti laus Frumsýning 31. jan. kl. 15 uppselt 2. sýn. 1. feb. kl. 13.30 örfá sæti laus 3. sýn. 1. feb. kl. 16 örfá sæti laus 4. sýn. 8. feb. kl. 16 örfá sæti laus 5. sýn. sun. 15. feb. kl. 16 uppselt 6. sýn. sun. 22. feb. kl. 16 örfá sæti iaus 7. sýn. sun. 1. mars kl. 16 uppselt FJÖGUR HJÖRTU 10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 uppselt 11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21 uppselt 12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21 uppselt 13. sýn. fim. 12.2. kl. 21 uppselt 14. sýn. fim. 19.2. kl. 21 örfá sæti laus 15. sýn. fös. 20.2. kl. 21 uppselt 16. sýn. fös. 27.2. kl. 21 17. sýn. lau. 28.2. kl. 21 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 31. jan. kl. 21 örfá sæti laus sun. 15. feb. kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ fös. 30. jan. kl. 20 og lau. 7. feb. kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—20 Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Tsjekhov MEÐKVEÐJUFRAYALTA AkIscö þrenna...' Guðbr. Gíslas. Mbl. Aukasýningar: lau. 31. jan. kl. 20 allra síðasta sýning Sýnt í Hjáleigu, Félagsheimili Kópavog; Miðasaia 554-1985 (allan sólarhringinn Miðaverð aðeins kr. 1.000 Leikfélag Akureyrar Á ferð með frú Paisv Hjörtum mannanna svipar saman í Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. Fös. 30. jan. kl. 20.30 — lau. 31. jan. kl. 20,30 - fös. 6. feb. kl. 20.30 - lau. 7. feb. kl 20.30, næst síðasta sýnlngarhelgi Miðasölusími 462 1400 líalíiLeiKiiúsið] I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 _____________ „REVÍAN í DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum fös. 30/1 kl. 21.00 laus sæti lau. 7/2 kl. 21.00 laus sæti Ath. sýningum fer fækkandi „Sýningin kom skemmtilega á óvart og áhorf- endur skemmtu sér konunglega". S.H. Mbl. ^evíumatsedill: tpönnusleiktur karfi m/humarsósu i filáberjaskyrfrauó rn/ástrídusósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 Eitt blað fyrir alla! fHor0tmí>teí>i& - kjarni máhins! FÓLK í FRÉTTUM • • Frá A til O - Hvað er að gerast? Alveg á Sjallanum Það má alltaf reiða sig á Sjallann um helgar á Akureyri þegar stendur til að fara út á lífið. Kjartan Þorbjörnsson brá sér þangað um síðustu helgi og lýsir því í máli og myndum. REYKVÍSKIR háskólanemar í vísindaferð, frá vinstri: Krist- björg Sigurðardóttir, Hrefna Grímsdóttir og Fjóla Guð- mundsdóttir. AKUREYRARSKVÍSURNAR Svandís Jóhannsdóttir, Iris Marteinsdóttir og Harpa Frímannsdóttir. Þær létu vel af Sjallanum. ÓLAFUR Tryggvason eða „Óli“ hefur unnið í Sjallanum í sextán ár. Aðspurður af hveiju hann hefði unnið svona lengi í Sjall- anum sagði hann að „það væri svo líflegt". SJALLINN á Akureyri er líkast til sá skemmtistaður sem verið hefur hvað lengst við lýði í skemmtanalífi landans. Enda er það svo að hann hefur staðið allt af sér frá því hann var stofnaður árið 1963, hvort sem það flokkast undir samkeppni eða eldsvoða. Sjallinn er á þremur hæðum. Á fyrstu hæð er fatahengi og rúmgóð salerni fyrir gesti. Á annarri hæð er aðalsalur hússins með dansgólfi, sviði, tveimur börum og ótal borðum fyrir gesti. Auk þess er notalegur hliðarbar með sófum. Efsta hæðin er innréttuð eins og bresk krá og gengur undir nafninu Góði dátinn. Yfirleitt er opnað á milli um helgar. Á Góða dátanum er bar og er þar boðið upp á sama úrval og í Sjallanum. Þar eru einnig snyrt- ingar. I öðram sal á efstu hæðinni er diskótek þar sem leikin er harðari danstónlist en annars staðar í hús- inu. Fólk mætir yfirleitt seint í Sjall- ann. Raunar sagði einn viðmælandi blaðamanns: „Maður á bara að vera í partýi til klukkan eitt á Akureyri.“ Eftir klukkan eitt myndast stundum HANNES Skaftason, Tómas Hólmsteinsson og Sigurður Ólason eyddu meiri tíma á barnum en í Hlíðarfjalli um helgina. Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudags- kvöld leikur Jasskvartett Ómars Axels- sonar. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin 66. ■ ÁRTÚN Á fóstudags- og laugardags- kvöld verða gömlu og nýju dansamir. Tríóið leikur báða dagana. Húsið opnað kl. 22 bæði kvöldin. ■ BLUES EXPRESS leikur á Blúsbarn- um laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Gunnar Eiríksson, söngur og munnharpa, Valdimar Kristjánsson, trommur, Baldvin Sigurðarson, bassi og Matthías Stefánsson, gítar. ■ BROADWAY/HÓTEL ÍSLAND Á fóstudagskvöld verður sýningin Rokk- stjörnur íslands þar sem frumherjar rokksins verða heiðraðir. Þar munu ailar fremstu rokkstjörnur Gullaldaráranna ásamt hljómsveit Gunnars Þórðarsonar koma fram. Fram koma: Anna Vil- hjálms, Bertha Biering, Berti Möller, Garðar Guðmundsson, Mjöll Hólm, Óð- inn Valdimarsson, Rúnar Guðjónsson, Siggi Johnnie, Steindór Sigurðsson, Skafti Ólafsson, Stefán Jónsson, Þor- steinn Eggcrtsson og Þór Nielsen. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar ieikur fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður sýning Björgvins Halldórssonar I útvarpinu heyrði ég lag. Hþómsveitin Skítamórall leikur til kl. 3. ■ BUBBI MORTHENS heldur tónleika fimmtudagskvöld kl. 21.30 stundvíslega á Strikinu í Keflavík. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikar- inn Liz Gammon leikur þriðjudags- til sunnudagskvöld frá kl. 22 fyrir gesti veitingahússins. ■ FEITI DVERGURINN Þeir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hiibner leika fostudags- og laugardagskvöld. ■ FJARAN Jón Moller leikur á píanó fyrir matargesti. ■ FJÖRUGARÐURINN Stórhljómsveitin Færeyska Bergmenn með söngkonunni Solva Hojgaard leika fyrir dansi fóstu- dags- og laugardagskvöld. Þetta er byrj- unin á fyrirhugaðri samvinnu færeysks veitingamanns og Fjörukráiinnar. ís- lenskir dagar verða í Færeyjum og Færeyskir dagar í Fjörukránni. Meðlimir Bergmanna eru driffiaðrir Færeysku hljómsveitarinnar Víkingabandsins þeir Georg eistan Á og Njáll Sigurjónsson sem reyndar er Hafnfirðingur en hefur búið í Færeyjum í fjölda ára. Víkinga- sveitin leikur fyrir matargesti. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld koma fram góðir gestir frá Nova Scotia. Þetta eru þær Maelean systurnar Racliel og Mary, Jeff Hennessy og Brad Hewey. Tónlistin sem leikin er er blanda af kántrýpoppi, rokki o.fl. Þessir tónlistar- menn koma aðeins einu sinni fram hér á landi og hefiast tónleikarnir kl. 22 og er aðgangur ókeypis. Á fóstudags- og laug- ardagskvöld leikur síðan hljómsveitin Hálfköfióttir. D. Sídasti »Bærinn í alnum Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miöapantanir í síma: 555 0553. Sýningar heljast kl. 14 Sýningar hefjast kl. 14. 3. sýn. lau. 31/1 örfá sæti 4. sýn. sun. 1/2 nokkur sæti 5. sýn. 7/2 — 6. sýn. 8/2 7. sýn. 14/2 — 8. sýn. 15/2 9. sýn. 21/2 - 10. sýn. 22/2 Hafnarfjarchrleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur perlur dægur- lagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins fostudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Um helgina leika þeir Svensen & Hallfunkel. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Panorama leikur á Kakóbarnum Geysi fóstudaginn 30. janúar. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og er aðgangur ókeypis. ■ HÓTEL HVOLSVÖLLUR Hljómsveit- in Sveitamenn leika frá kl. 23 laugar- dagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá ki. 19-3. Gleðigjafarnir André Bachmann og Kjartan Baldursson leika fyrir gesti perlur áranna '50—'58. ■ IRLAND Hljómsveitin Papar leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ KAFFI REVKJAVÍK Hljómsveitin 8- villt leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa söngkonurnar fjórar þær Regína, Bryn- dís, Katrín og Lóa Björk auk þeirra Andra, Árna, Sveins og Daða. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvít- um sokkum leikur fimmtudags-, fostu- dags-, laugardags og sunnudagskvöld. í Leikstofunni fóstudags- og laugardags- kvöld leikur trúbadorinn Omar Diðriks- son. ■ LINUDANS Dansæfing verður í Dans- skðla Sigurðar Hákonarsonar, Auð- brekku 17, Kópavogi, fóstudagskvöld kl. 21. Allir velkomnir. ■ LÍNUDANSARAR Dansæfing verður í Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, gul gata, fóstudaginn 30. jan- úar kl. 21-1. ■ MÓSAÍK, Laugavegi 72. Hljómsveitin Raincoats leikur lög eftir Cohen og fleiri fimmtudagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld til kl. 1. Föstudag og laugardag til kl. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Þorrahlaðborð Naustsins föstudags- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.