Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 29 Kristur og Samverja- konan „KRISTUR og Samverjakon- an“, teikning eftir Italann Michelangelo er á meðal mynda á uppboði Sotheby’s í New York. Er búist við því að mynd- in seljist á allt að 6,5 milljónir Bandaríkjadala, um 460 milljón- ir ísl. kr. Sýningum lýkur Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs SÝNINGU Blaðamannafé- lagsins og Blaðaljósmyndara- félagsins lýkur nú um helgina. Sýningin er opin daglega frá kl. 13-18 fram á sunnu- dagskvöld. Fyrirlestur um tón- skáldið Arvo Párt PÝSKI hljómsveitarstjórinn Peer Kahler heldur fyrirlestur um eist- neska tónskáldið Arvo Part föstu- daginn 30. janúar kl. 17 í sal Tón- listarskólans í Reykjavík, Lauga- vegi 178,4. hæð. Arvo Part hefur ekki oft heyrst á tónleikum hérlendis en er eitt þekktasta tónskáld samtímans, seg- LISTIR Reuters ANDREAS Peer Kahler og Arvo Part. ir í fréttatilkynningu. Þess má geta Langholtskirkju, þar sem eingöngu að Kammersveit Reykjavíkur held- verða flutt verk tónskáldsins. ur tónleika sunnudaginn 1. febrúar í Aðgangur er ókeypis. Nýjar bækur • DOING and Becoming: Women’s Movements and Women’s Personhood in Iceland 1870-1990 er eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. I bókinni fjallar Sigríður Dúna um sögu ís- lenskra kvenna- hreyfinga frá upphafi til árs- ins 1990. Fjallað er um atburði í ís- lenskri kvenna- baráttu, um konumar sem háðu baráttuna og um hug- myndir þeirra og baráttuaðferðir. Höfundur gerir grein fyrir sam- spili kvennabaráttu og þjóðfélags, og sýnir fram á hvernig menning- arleg íhaldssemi samfara öðram þjóðfélagsbreytingum eiga stóran þátt í tilurð og mótun baráttunnar. Jafnframt gerir höfundur grein fyrir hvemig konur skapa og end- urskapa sjálfar sig sem félagslegar persónur með kvennabaráttu og varpar þannig nýju Ijósi á aflvaka pg gangverk félagslegra hreyfinga. I formála fjallar höfundur um at- burði í íslenskri kvennabaráttu síð- ustu árin. Utgefandi er Háskólaútgáfan og Félagsvísindastofnun Háskólans. Bókin er 255 bls. og kostar 1.890 kr. Háskólaútgáfan sér um dreif- ingu. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR L-.pii k Stórhöfða 17, við GuUinbrú, sími 567 4844 Medisana Heilsuvörur a Medisana^, STEFNUM HÆRRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.