Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Borgarráð vill endurskoðun á löggæslu í Arbæjarhverfí UTSALA 25-70% AFSLÁTTUR BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu borgarstjóra um að farið verði fram á það við lögreglustjórann í Reykjavík, að skipulagsbreytingar sem gerðar voru á hverfalöggæslu í Árbæ sl. sumar verði endurskoðað- ar. Samkvæmt upplýsingum frá embætti lögreglustjóra í gær verður málið skoðað þegar erindið berst frá borgaryfirvöldum. Fram kemur að tillagan er til komin vegna ítrekaðra kvai'tana frá samtökum foreldra og annan-a íbúa í Árbæjarhverfi. Gert er ráð fyrir að farið verði yfir málið í samstarfs- nefnd lögreglu og borgaryfirvalda og að gerðar verði áætlanir um hvernig almennt megi styrkja hverfalög- gæslu og staðbundið eftirlit í borg- inni með samstarfi lögreglu, borgar- yfirvalda og félagasamtaka í hverf- unum. I bókun borgarráðsfulltrúa Sjálf- stæðisflokks segir að R-listinn hafi ekkert aðhafst í málefnum grenndai’- löggæslu í Árbæ og virtist helst vísa ábyrgðinni algjörlega yfir á aðra. Ákvarðanir um að gera lögreglustöð í Árbæ að útkallsstöð væru í and- stöðu við hugmyndir um að styrkja Grensásvegur 47 — sérhæð Hólmgarðsmegin — opið hús Falleg ca 100 fm efri sérhæð með sérinngangi á rólegum stað í bakhúsi fjær Grensásvegi. Keyrt inn sund milli Hólmgarðs 4 og 6. 3-4 svefnherb. Nýstandsett, aflokað, leiksvæði í nágrenninu. Ris með byggingarétti fylgir. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Baldur sýnir áhugasömum milli kl. 17 og 21 í kvöld (fimmtudag). Valhöll fasteignasala, Mörkinni 3, sími 588 4477. <d % Danmörk Gran Canari Sjónarhóll Þýskaland England Gæðagleraugu á betra verði í Sjónarhól. m □aan A RODENSTOCK GLERAUGNAVERSLUH > Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 WWW.Ítn.Ís/sjOMrholl Lokað í dag fimmtudag Ú1 h * rSALAN efst á morgun, föstudag, kl. 9 2x SKÓVERSLUN >1 KÓPfll/OGS J/ HAMRABORE 3 * SÍMi 5S4 1754 löggæslu í Árbæ með fyrirkomulagi grenndarlöggæslu. Borgarstjóri bókaði að þótt Reykja- víkurlistinn væri tilbúinn að axla mikla ábyrgð yrðu ríkið og ráðheiT- ar Sjálfstæðisflokksins að eiga það sem þeir ættu. Löggæslan í Reykja- vík hefði tekið miklum breytingum í kjölfar nýrra lögreglulaga sl. sumar og svo virtist sem þær hefðu leitt til fækkunar í almennri deild lögregl- unnar, sem sinnh’ m.a. hverfalög- gæslu. Það hefði komið illa niður á Ái-bæjarhverfi og við svo búið mætti ekki standa. K t U // b K t t N Utsala enn meiri verðlækkun VELKOMIN UM BORÐ d Laugavegi 1, s. 561 7760. Samstarf félagshyggjufólks / / Undanfarin fjögur ár hefur Reykja- víkurborg verið stýrt af félags- hyggjufólki. Samstarf fólks úr ólfkum stjórnmálasamtökum hefur gengið vel þrátt fyrir hrakspár andstæðinga. Fyrirmyndina má finna í Háskóla íslands en þar hefur Röskva verið samstarfsvettvangur félagshyggjufólks með góðum árangri. Ég þekki vel til þess starfs af eigin reynslu, enda sinnt trúnaðarstörfum fyrir Röskvu í um tíu ár. Tryggjum sigur Reykjavíkur- listans í vor og veljum sterkan framboðslista í prófkjörinu á laugar- daginn kemur. Ég er til í slaginn! jam Guðjón Ólafur Jónsson GUÐJON OLAFUR - til í sla Nýj3II fulltrúa framsóknar í borgarstjóm! / • • r UTSOLU LYKUR laugardaginn 31. janúar. Enn betri afsláttur síðustu daga útsölunnar. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 - sími 562 3614
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.