Morgunblaðið - 29.01.1998, Side 9

Morgunblaðið - 29.01.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Borgarráð vill endurskoðun á löggæslu í Arbæjarhverfí UTSALA 25-70% AFSLÁTTUR BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu borgarstjóra um að farið verði fram á það við lögreglustjórann í Reykjavík, að skipulagsbreytingar sem gerðar voru á hverfalöggæslu í Árbæ sl. sumar verði endurskoðað- ar. Samkvæmt upplýsingum frá embætti lögreglustjóra í gær verður málið skoðað þegar erindið berst frá borgaryfirvöldum. Fram kemur að tillagan er til komin vegna ítrekaðra kvai'tana frá samtökum foreldra og annan-a íbúa í Árbæjarhverfi. Gert er ráð fyrir að farið verði yfir málið í samstarfs- nefnd lögreglu og borgaryfirvalda og að gerðar verði áætlanir um hvernig almennt megi styrkja hverfalög- gæslu og staðbundið eftirlit í borg- inni með samstarfi lögreglu, borgar- yfirvalda og félagasamtaka í hverf- unum. I bókun borgarráðsfulltrúa Sjálf- stæðisflokks segir að R-listinn hafi ekkert aðhafst í málefnum grenndai’- löggæslu í Árbæ og virtist helst vísa ábyrgðinni algjörlega yfir á aðra. Ákvarðanir um að gera lögreglustöð í Árbæ að útkallsstöð væru í and- stöðu við hugmyndir um að styrkja Grensásvegur 47 — sérhæð Hólmgarðsmegin — opið hús Falleg ca 100 fm efri sérhæð með sérinngangi á rólegum stað í bakhúsi fjær Grensásvegi. Keyrt inn sund milli Hólmgarðs 4 og 6. 3-4 svefnherb. Nýstandsett, aflokað, leiksvæði í nágrenninu. Ris með byggingarétti fylgir. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Baldur sýnir áhugasömum milli kl. 17 og 21 í kvöld (fimmtudag). Valhöll fasteignasala, Mörkinni 3, sími 588 4477. <d % Danmörk Gran Canari Sjónarhóll Þýskaland England Gæðagleraugu á betra verði í Sjónarhól. m □aan A RODENSTOCK GLERAUGNAVERSLUH > Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 WWW.Ítn.Ís/sjOMrholl Lokað í dag fimmtudag Ú1 h * rSALAN efst á morgun, föstudag, kl. 9 2x SKÓVERSLUN >1 KÓPfll/OGS J/ HAMRABORE 3 * SÍMi 5S4 1754 löggæslu í Árbæ með fyrirkomulagi grenndarlöggæslu. Borgarstjóri bókaði að þótt Reykja- víkurlistinn væri tilbúinn að axla mikla ábyrgð yrðu ríkið og ráðheiT- ar Sjálfstæðisflokksins að eiga það sem þeir ættu. Löggæslan í Reykja- vík hefði tekið miklum breytingum í kjölfar nýrra lögreglulaga sl. sumar og svo virtist sem þær hefðu leitt til fækkunar í almennri deild lögregl- unnar, sem sinnh’ m.a. hverfalög- gæslu. Það hefði komið illa niður á Ái-bæjarhverfi og við svo búið mætti ekki standa. K t U // b K t t N Utsala enn meiri verðlækkun VELKOMIN UM BORÐ d Laugavegi 1, s. 561 7760. Samstarf félagshyggjufólks / / Undanfarin fjögur ár hefur Reykja- víkurborg verið stýrt af félags- hyggjufólki. Samstarf fólks úr ólfkum stjórnmálasamtökum hefur gengið vel þrátt fyrir hrakspár andstæðinga. Fyrirmyndina má finna í Háskóla íslands en þar hefur Röskva verið samstarfsvettvangur félagshyggjufólks með góðum árangri. Ég þekki vel til þess starfs af eigin reynslu, enda sinnt trúnaðarstörfum fyrir Röskvu í um tíu ár. Tryggjum sigur Reykjavíkur- listans í vor og veljum sterkan framboðslista í prófkjörinu á laugar- daginn kemur. Ég er til í slaginn! jam Guðjón Ólafur Jónsson GUÐJON OLAFUR - til í sla Nýj3II fulltrúa framsóknar í borgarstjóm! / • • r UTSOLU LYKUR laugardaginn 31. janúar. Enn betri afsláttur síðustu daga útsölunnar. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 - sími 562 3614

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.