Morgunblaðið - 29.01.1998, Page 29

Morgunblaðið - 29.01.1998, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 29 Kristur og Samverja- konan „KRISTUR og Samverjakon- an“, teikning eftir Italann Michelangelo er á meðal mynda á uppboði Sotheby’s í New York. Er búist við því að mynd- in seljist á allt að 6,5 milljónir Bandaríkjadala, um 460 milljón- ir ísl. kr. Sýningum lýkur Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs SÝNINGU Blaðamannafé- lagsins og Blaðaljósmyndara- félagsins lýkur nú um helgina. Sýningin er opin daglega frá kl. 13-18 fram á sunnu- dagskvöld. Fyrirlestur um tón- skáldið Arvo Párt PÝSKI hljómsveitarstjórinn Peer Kahler heldur fyrirlestur um eist- neska tónskáldið Arvo Part föstu- daginn 30. janúar kl. 17 í sal Tón- listarskólans í Reykjavík, Lauga- vegi 178,4. hæð. Arvo Part hefur ekki oft heyrst á tónleikum hérlendis en er eitt þekktasta tónskáld samtímans, seg- LISTIR Reuters ANDREAS Peer Kahler og Arvo Part. ir í fréttatilkynningu. Þess má geta Langholtskirkju, þar sem eingöngu að Kammersveit Reykjavíkur held- verða flutt verk tónskáldsins. ur tónleika sunnudaginn 1. febrúar í Aðgangur er ókeypis. Nýjar bækur • DOING and Becoming: Women’s Movements and Women’s Personhood in Iceland 1870-1990 er eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. I bókinni fjallar Sigríður Dúna um sögu ís- lenskra kvenna- hreyfinga frá upphafi til árs- ins 1990. Fjallað er um atburði í ís- lenskri kvenna- baráttu, um konumar sem háðu baráttuna og um hug- myndir þeirra og baráttuaðferðir. Höfundur gerir grein fyrir sam- spili kvennabaráttu og þjóðfélags, og sýnir fram á hvernig menning- arleg íhaldssemi samfara öðram þjóðfélagsbreytingum eiga stóran þátt í tilurð og mótun baráttunnar. Jafnframt gerir höfundur grein fyrir hvemig konur skapa og end- urskapa sjálfar sig sem félagslegar persónur með kvennabaráttu og varpar þannig nýju Ijósi á aflvaka pg gangverk félagslegra hreyfinga. I formála fjallar höfundur um at- burði í íslenskri kvennabaráttu síð- ustu árin. Utgefandi er Háskólaútgáfan og Félagsvísindastofnun Háskólans. Bókin er 255 bls. og kostar 1.890 kr. Háskólaútgáfan sér um dreif- ingu. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR L-.pii k Stórhöfða 17, við GuUinbrú, sími 567 4844 Medisana Heilsuvörur a Medisana^, STEFNUM HÆRRA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.