Morgunblaðið - 14.05.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.05.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1998 49 Standast allan samanburð frábær vinnuaðstaða og glæsilegt útlit. Til afgreiðslu strax á einstöku verði Yanmar B15 beltagrafa -1.6 tonn Yanmar C10R beltavagn - 850 kg burðargeta Skutuvogi 12a Stmi 568 1044 Qý€eimsljós Suðurlandsbraut 54 (bláu búsin) Sími 568 9511 matarstell linífapör trévörur haffistell borÖvínsglös koníaksglös líkjörjglös sérríglös veggklukkur borðlampar o.fl. o.fl... www.mbl.is/fasteignir Aldrað fólk hefur lagað sig að nútíma aðstæðum með því að leita meðal síns aldurshóps að félags- skap og afþreyingu. Það á ekki annarra kosta völ þegar búið er að svipta það vinnu og jafnframt leysa það undan vinnuskyldu. Allar þess stundir verða tómstundir. Margt af gamla fólkinu unir þessu vel, enda er ekki um annað að ræða. Svipað á við um unga fólkið. Því eru mark- aðir básar í skólum, leikskólum og jafnvel í fangelsum þangað til því er sleppt úr í atvinnulífið. Það þekkir ekki annað og lætur sér lynda að vera í sínum stíum þar til því er sleppt út. Þetta er örugglega öfugþróun sem hefur orðið til vegna of mikils hraða í annarri þróun. En hvemig komum við þessu í lag? Mér dettur í hug að fyrsta skrefið auk þess sem áður er sagt væri að gefa öldruðum og ungum kost á vinnu við sitt hæfi. Greiða góð laun án þess að skerða hinar föstu greiðslur til þeirra. Að þessu þarf að vinna með stórátaki af hálfu hins opinbera. Það er augljóst, fyrir hvern þann er leggur hugann að þessu máli, að það er alvarlegur hlutur að þjóðin skuli skipast í lokaða hópa eftir aldri fólksins. En þetta hefur orðið svona í lífi og starfi við hinn ofsa- lega breytingatíma, og við engan er að sakast. Nú skulum við öll hefjast handa við að koma þessu í lag. liöfundur er bóndi á Húsafelli. Nýjar hugmyndir ! HÉR fer á eftir hug- leiðing um kjör ungra, aldraðra og fatlaðra og úrbætur um stöðu þeirra í þjóðfélaginu. Það má segja að mikið sé gert fyrir aldraða og annað fólk sem ekki telst vinnu- fært. Það er gert með ýmsum hætti. Flestir líta svo á að það sé gert í gustukaskyni og okkur sem njótum, finnst það flestum hálf niðurlægjandi. Þeir sem eru á góðum laun- um eru látnir greiða af þeim í svonefnda líf- eyrissjóði og fá svo greitt úr þeim í ellinni eftir því sem launin voru. Sumir sem vora á góðum launum fá alveg nóg. En þeir munu vera fleiri, sem barist hafa í bökkum um ævina og hafa lítið eða ekkert sett í lífeyrissjóð. Þeir fá aðeins ellistyrkinn, sem er alls ekki næg- ur til að lifa mannsæmandi lífi. Það er þó fólkið sem mest hefur þurft að vinna til að draga fram lífið vegna hins lága kaups. Og jafnframt eru oft og tíðum erfið- ustu og nauðsynlegustu störfin sem það vinnur. Það sem ætti að gera, væri að greiða öldraðu og öllu óvinnufæru fólki laun, sem nægðu til að lifa sómasamlegu lífi. Þá væru allir styrkir óþarfir og hægt yrði að leggja niður alla lífeyrissjóði. Við eigum að líta á þjóðarbúið sem einn stóran pott sem til hefur orðið með athöfnum þegnanna sem vinnufærir era. Þenna pott á öll þjóðin. Segja má að hann sé leigð- ur út til þeirra sem vinnufærir era. Leigugjaldinu er síðan skipt jafnt á milli allra. Þeir sem vinnufærir era taka út úr pottinum sín laun. En sinn hluta af leigju- tekjunum láta þeir aft- ur í pottinn fyrir afnot af honum við vinnu sína. Þeir fá engan arð greiddan út strax. Það sem vannst við störf þeirra fram yfir þau laun sem tekin voru fer til að viðhalda pottinum, en í honum er allt sem þjóðin á, landið, húsin, skipin, virkjanirnar og allt annað. Þetta er það sem við þau gömlu Kristleifur höfum verið að strita Þorsteinsson við alla okkar vinnu- ævi og eigum flestar vinnustundir við af öllum. Allir sem nú era vinnandi fólk eiga líka sínar vinnustundir og það er þeirra líf- eyrissjóður, sem þeir fá síðan greiddan út sem arð eða laun þeg- ar vissum aldri er náð. Þjóðarbúið á að vera sameiginlegur pottur, segir Kristleifur Þorsteinsson, og sá pottur á að tryggja af- komu allra. Þegar sá háttur verður tekinn upp, að borga óvinnufærum sinn réttláta skref af eign sinni í formi fastra launa sparast óhemju fjár- magn sem ríkisstjórn og Alþingi hefur verið að úthluta til skólakerf- is, öldrunarþjónustu og heilbrigðis- kerfis. Við sem þessa njótum þurf- um ekki lengur að sníkja hana, við borgum hana sjálf. Við höfum mörg hver orðið að gjalda vanmátt- ar okkar með því að vera misskipt en nú fóram við að biðja um þá þjónustu sem við óskum eftir og verður þjónustuframboðið sniðið eftir því. Eins og nú er, þá er þessi pottur alfarið undir umsjá Alþingis og rík- isstjórnar. Vitanlega þurfa þeir menn að hafa mikla umsjón með pottinum og ráðstafa úr honum til margskonar samfélagslegra þaifa, sem ekki snerta þetta óvinnufæra fólk. En mér hefur dottið í hug sér- stakur tekjustofn sem ætlaður væri því sérstaklega. Það er auð- lindaskattur sem lagður væri á þau verðmæti sem athafnamenn afla sár án sérstaks tilkostnaðar. Þar má nefna til veiðar viiltra dýra, gróða af sérstökum gáfum, svo sem hugbúnaði, listum, vatns- og hita- orku o.fl. Það sem sparaðist, væri hluti af skólakerfinu, því æskufólkið fer að velja sér námsgreinar eftir eigin vali og greiða fyrir sína menntun með launum sem það fær jafnt og annað óvinnufært fólk, öldrunar- þjónustan og hluti af heilbrigðis- kerfinu eða það sem sneri að öldraðum. Miklar tekjur kæmu svo aftur inn í atvinnulífið, bæði störfm við menntun og öldranarþjónustu, sem nú væri hvorttveggja stundað á frjálsum markaði. Afmæli hjá UjrfJÍJJ Höldum upp á 20 ára afmæli meö Sigrúnu Hjálmtýsdóttur á Rimini, Ítalíu 25. júlí - 8. ágúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.