Morgunblaðið - 14.05.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.05.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nýr „ráð- herra fórn- arlamba“ á N-Irlandi Belfast. Reuters. BRESK stjómvöld stofnuðu í gær til embættis „ráðhema fórnar- lamba“ á N-írlandi í því skyni að aðstoða þá sem um sárt ættu að binda vegna ástandsins á N-írlandi undanfarin 30 ár. Ráðherranum er ætlað að veita aðstandendum fórn- arlamba hjálparhönd með öllum mögulegum hætti. Mo Mowlam, N- Irlandsmálaráðherra bresku ríkis- stjómarinnar, tilkynnti að Adam Ingram, aðstoðaiTáðherra í ráðu- neytinu, myndi gegna embættinu sem stofnað er til einungis níu dög- um áður en þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram vegna friðarsamkomulags- ins frá páskum. Jafnframt er í bígerð að byggja lystigarð til heiðurs rúmlega þrjú þúsund fómarlömbum óaldarinnar á N-írlandi og að stofna til opinbers frídags þar sem minning hinna látnu yrði í heiðri höfð. -------------- Síðasta lota í stafsetning- arstríði Berlín. Tlie Daily Telegraph. BRÁTT dregur til tíðinda í baráttu sumra þýskra foreldra gegn nýjum stafsetningarreglum en í gær var málið tekið fyrir hjá þýska stjórn- lagadómstólnum. Það em foreldrar tvíburasystra í Ltibeck, sem hafa höfðað málið, en þeir halda því fram, að nýju staf- setningarreglumar brjóti rétt þeirra til að ala upp sín börn eins og þeir telja best. Krefjast þeir þess, að komið verði í veg íyrir gildistöku nýju reglnanna 1. ágúst á næsta ári. Ymsir rithöfundar og fræðimenn hafa hæðst að nýju reglunum en breytingamar felast aðallega í þvi, að stafsetning og greinarmerkja- setning era einfölduð pínulítið. Það á þó ekki alltaf við og mörgum finnst það til dæmis hreinasti óþarfi að breyta „Ballettánzer", ballet- dansari, í „Balletttanzer", það er að segja að hafa t-in þrjú en ekki tvö. www.mbl.is FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1998 27 Plavftou-slúlkan Þora Dunnal ólsl iiod liiál vandalausum asgSk ^aIn f J 11 Syngur þú í bíl? Verð frá Mazda 323 Sedan 1.330.000 Nú fylgir geislaspilari ásamt geislaplötu að eigin vali. Umboðsmenn: Akranes: Bílás sf. • ísafjörður: Bílatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. • Egilsstaðir: Bílasalan Fell • Selfoss: Betri bílasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.