Morgunblaðið - 14.05.1998, Síða 27

Morgunblaðið - 14.05.1998, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nýr „ráð- herra fórn- arlamba“ á N-Irlandi Belfast. Reuters. BRESK stjómvöld stofnuðu í gær til embættis „ráðhema fórnar- lamba“ á N-írlandi í því skyni að aðstoða þá sem um sárt ættu að binda vegna ástandsins á N-írlandi undanfarin 30 ár. Ráðherranum er ætlað að veita aðstandendum fórn- arlamba hjálparhönd með öllum mögulegum hætti. Mo Mowlam, N- Irlandsmálaráðherra bresku ríkis- stjómarinnar, tilkynnti að Adam Ingram, aðstoðaiTáðherra í ráðu- neytinu, myndi gegna embættinu sem stofnað er til einungis níu dög- um áður en þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram vegna friðarsamkomulags- ins frá páskum. Jafnframt er í bígerð að byggja lystigarð til heiðurs rúmlega þrjú þúsund fómarlömbum óaldarinnar á N-írlandi og að stofna til opinbers frídags þar sem minning hinna látnu yrði í heiðri höfð. -------------- Síðasta lota í stafsetning- arstríði Berlín. Tlie Daily Telegraph. BRÁTT dregur til tíðinda í baráttu sumra þýskra foreldra gegn nýjum stafsetningarreglum en í gær var málið tekið fyrir hjá þýska stjórn- lagadómstólnum. Það em foreldrar tvíburasystra í Ltibeck, sem hafa höfðað málið, en þeir halda því fram, að nýju staf- setningarreglumar brjóti rétt þeirra til að ala upp sín börn eins og þeir telja best. Krefjast þeir þess, að komið verði í veg íyrir gildistöku nýju reglnanna 1. ágúst á næsta ári. Ymsir rithöfundar og fræðimenn hafa hæðst að nýju reglunum en breytingamar felast aðallega í þvi, að stafsetning og greinarmerkja- setning era einfölduð pínulítið. Það á þó ekki alltaf við og mörgum finnst það til dæmis hreinasti óþarfi að breyta „Ballettánzer", ballet- dansari, í „Balletttanzer", það er að segja að hafa t-in þrjú en ekki tvö. www.mbl.is FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1998 27 Plavftou-slúlkan Þora Dunnal ólsl iiod liiál vandalausum asgSk ^aIn f J 11 Syngur þú í bíl? Verð frá Mazda 323 Sedan 1.330.000 Nú fylgir geislaspilari ásamt geislaplötu að eigin vali. Umboðsmenn: Akranes: Bílás sf. • ísafjörður: Bílatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. • Egilsstaðir: Bílasalan Fell • Selfoss: Betri bílasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.