Morgunblaðið - 05.06.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.06.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 19 LANPIÐ Lionsmenn fegra umhverfi Balalindar Hellissandi - Flestir sem þekkja til á Hellissandi, bæði íbúarnir sjálflr og ekki síður sjómennirnir sem stunda sjó hér undan nesinu, þekkja til Keflavíkurbjargs. Úr Keflavík á Hellissandi var áður mikið útræði og má þar greina enn vörina og kjalfórin í henni. Orðatiltækið „mér er sama úr hvorri Keflavíkinni ég ræ“ er talið eiga við Keflavík á Hell- issandi og Keflavík hér norðan fjarðarins. Austur af bjarginu er svokallaður Bali, Balatá og Balalind. Nýlega var lagður vegur sem gerir fólki auð- veldara að komast niður að Bala- lind. Framundan berginu renna kaldavermsl sem nefnast Balalind. Sagt er að Guðmundur biskup góði hafi blessað lindina og vígt hana. Lindin þótti heilsusamleg til drykkjar og þeir sem veikir voru létu sækja sér vatn í lindina. Að vetrarlagi ber sjórinn grjót upp að lindinni og hefur þurft að hreinsa það frá á hverju vori. Nýlega tóku félagar í Lionsklúbbi Nesþinga sig til og hreinsuðu frá lindinni og lögðu jafnframt göngu- stíg niður að lindinni. Lionsklúbbur- inn hefur látið sig umhverfismál miklu skipta. Eftir þetta má búast við auknum fjölda fólks að lindinni, því hvað svo sem líður lækninga- mætti hennar er vatnið gott til drykkjar. www.mbl.is SKIN10 4 Ltr. Verð frá kr. 2.842.- PLÚS10 4 Ltr. Verð frá kr. 2.540.- Útimálning: STEINTEX 4 Ltr. Verð frákr. 2.807.- 10 Ltr. Verð frá kr. 6.595.- Yiðarvöm KJÖRVARI 4 Ltr. Verð firá kr. 2.717.- Taldð teikningar með. Við reiknum efnisþörfina Öll málningaráhöld á hagstæðu verði. f allt sumar 1 MÍLNINGARDAGAR Vidurkennd vörumerki Irniimálniag: Halló Akureyri! Framkvæmdanefnd fjölskylduháríðarinnar Halló Akureyri óskar tilboða frá listafólki, er kann að hafa áhuga á að koma fram á hátíðinni um nk. verslunar- mannahelgi. Viðkomandi tilgreini hvað hann hefur fram að færa, umfang skemmtunar auk kostnaðarhugmynda. Svar óskast sent: Ferðamálafélag Eyjafjarðar, box 168, 600 Akureyri Símnotendur athugið! Eftirfarandi númeraraðir eru í notkun og eða hefur verið úthlutað fyrir GSM og NMT farsímaþjónustu í íslenska númeraskipulaginu. Þegar hringt er í númer i þessum röðum greiðist samkvæmt gjaldskrá viðkomandi þjónustuveitenda. Póst- og fjarskipta- stofnunin hefur yfirumsjón með íslenska númeraskipulaginu og setur samkvæmt fjarskiptalögum reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera og númeraraða. 851 0000 - 855 9999 Landssími íslands hf. 892 0000 - 899 9999 Landssími íslands hf. 690 0000 - 699 9999 Tal hf. Hornsófatilboð Einlit áklceði ml óhreinindavörn 295 cm |-------------------------1 295 cm |----------------------------------------1 Hornsófi með innbyggðu gestarúmi 220 cm I-------------------------------1 Jjölbreytt litaúrval iSTÓCK ■ 'HP Aá ganga berfættur í mjúkum sandi eða mosa veitir eðlilegt álag á fæturna. Þar sem það býðst ekki daglega er nauð- synlegt að velja skófatnað sem dreifir álagi á fætuma á eðlilegan hátt. Fótbeðið í Birkenstock skófatnaði er létt og sveig;an- legt og er ^ mótað úr hreinum náttúru- efnum, korki og Ieðri. Fætumir hreyfast eðlilega, blóðrásin er hindrunarlaus og allir hlutar fótarins bera sinn hluta þungans. Bakverkir, spenna í hálsi og herðum, sem og verkir í fótum orsakast oft af slæmum skófatnaði. Birken- stock er því kjörinn skó- fatnaður fyrir þá sem þurfa mikið að ganga eða standa. Markmið Birkenstock er að framleiða þægilegan og heilsusamlegan skófatnað og stuðla þannig að ánægju og vellíðan. BIRKENSTOCK VERSLUNIN, LAUGAVEGI 41, SIMI 551 7440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.