Morgunblaðið - 05.06.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 05.06.1998, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson í kvöld fös. — fös. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 6/6 næstsíðasta sýning — lau. 13/6 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigrfður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning fim. 11/6, allra síðasta sýning. Áhugateiksýning ársins 1998: FREýVAHGSLEIKHÚSIÐ sýnir VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri: Helga E Jónsdóttir. Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning. Smiðaóerksteeðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton I kvöld fös. — sun. 7/6 — fös. 12/6. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Litla sóiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. í kvöld fös. uppselt — sun. 7/6 nokkursætí laus fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastatanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6 — lau. 20/6. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. slenski ansflokk kurinn Afraællssýning Æf-:. Jiri Kylian ^ ÍW*\ Ni ght Jorma°Uotinen Jochen Ulrich La Cabina 26 Kyilán er einn af fremstu dans- höfundum heims. - New York Post 5. júni Seinni sýning ENNÞÁ TIL MIOAR Aöeins tvar sýningar á Listahátíó i Reykjavlk. Miöasala 1 UpplýslngaBióstöö feröamála, Bankastræti 2, Síbi 552 8588. WWW.id.ÍS InmTónlistarskóli LlLlGarðabæjar Operan Brúðkaup Fiqaros í Kirkjuhvoli, Garðabæ 3. sýn. í kvöld kl. 20, örfá sæti laus. Aukasýn. sun. 7. júní kl. 20.00. Miöasala í skólanum, Smiðsbúð 6, frá kl. 13.00-17.00, sími 565 8511. Miðasala í Kirkjuhvoli frá kl. 18.00 sýningardagana, sími 898 9618. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabíói í kvöld kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistaimenn í Iðnó lau. 6., upp- selt og su. 7/6 kl. 20., uppselt. POPP í REYKJAVÍK Loftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ Lokaður fö. og lau. vegna Seiðs Indlands. Sumudagskvöld: lokahóf Listahátíðar. Allir velkomnir. Hljómsveitin Casino leikur fyrir gesti frá kl. 23. MtÐASALA í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl. 830 - 19.00 og á sýningarstað klukkutima fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. MaSnm POPP I REYKJAVIK í KVÖLD: KL. 18 (LOFTKASTALINN) Páll Óskar og Casino Hringir Interstate Brim KL. 21 (HÉÐINSHÚSIÐ) Quarashi Bellatrix Magga Stína Bang gang Stjörnukisi Canada BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 örfá sætí laus sun. 14. júní kl. 16.00 örfá sætí laus Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júni kl. 21 aukasýn. Örfá sæti laus LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 og lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 12. júni kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. RenniVerkstœðið Akuretjri - Sími kb 1 2968 A SAMA TIMA AÐ ARI (kvöld 5. júnf kl. 20.00 Dúettinn Djúkbox heldur uppi fjörinu með léttri sveiflu á Mímisbar. FOLK I FRETTUM -þtn saga! KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir bandarísku spennumyndina The Ginger- bread Man, Piparkökukallinn, sem fjallar um lögmann sem lendir í vand- ræðaflækju eftir einnar nætur gaman með gengilbeinu. Robert Altman er leikstjóri myndarinnar sem gerð er eftir sögu eftir John Grisham, en með helstu hlutverkin fara Kenneth Branagh, Robert Duvall, Robert ______________Downey Jr. og Daryf Hannah._____ Martröð lögmannsins Frumsýning THE Gingerbread Man gerist í borginni Savannah í suður- ríkjum Bandaríkjanna og þar lendir dugmikill lögmaður að nafni Rick Magruder (Kenneth Branagh) í einnar nætur ævintýri með fagurri gengilbeinu, Mallory Doss (Embeth Davidts), með ófyr- irséðum afleiðingum. Hann flækist í einkalíf hennar og kemst að því að hún er lögð í einelti af föður sínum, Dixon Doss (Robert Duvall), sem er öfgafullur bókstafstrúarmaður. Skyndilega verður Magruder það ljóst að hann er staddur í miðri hringiðu lífshættulegra atvika og í bakgrunninum vofír yfír hætta af völdum hvirfílbyls sem er að sækja í sig veðrið. Þrátt fyrir viðvaranir félaga síns í lögfræðingastétt (Dar- yl Hannah) heillast Magruder æ meir af fegurð Mallory og varnar- leysi hennar. Hann gerir þau 5 LEIKFELAG } REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00 n»svtn eftir Marc Camoletti. Lau. 6/6 uppselt, sun. 7/6, uppselt, fim. 11/6, uppselt, fös. 12/6, uppselt, lau. 13/6, uppselt, sun. 14/6 nokkur sæti laus. Munið ósóttar pantanir. Síðustu sýningar leikársins. Sýningar hefjast á ný í september. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. MAGRUDER heillast æ meir af fegurð Mallory og varnarleysi hennar. LÍF lögmannsins Rick Magruders (Kenneth Branagh) tekur óvænta stefhu eftir að hann kynnist gengilbeinunni Mallory Doss (Embeth Davidtz). Vestuxgötu 3 Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason frumsýning í kvöld kl. 21 uppselt lau. 6/6 kl. 21 laus sæti fös. 12/6 kl. 21 laus sæti Sumarmatseðill Sjávarréttafantasía úr róðri dagsins Hunangshjúpaðir ávextir & is Grand marnier Grænmetisréttir einnig í boði y MIÐASALAN OPIN ALLA VIRKA DAGA KL. 15-18. Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Roltlt - so/sa - popp söngleikur Bizet/Trotter/McLeod Eísliínska Ó1*ERA\ =/"" MÍ&.0/0 5JI 1475 laugardag 6. júní uppselt fimmtudag 18. jún! uppselt fim. 25. júni örfá sæti laus fimmtudag 11. júni uppselt föstudag 19. júní uppselt fös. 26. júní örfá sæti laus föstudag 12. júní uppselt aukasýn. fös. 19. júní kl. 23 lau. 27. júní kl. 20 laugardag 13. júní uppselt laugardag 20. júni uppselt lau. 27. júní kl. 23. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir fró kl. 10 virka daga og fró kl. 13 um helgar. grundvallarmistök að láta loka föð- ur hennar inni á stofnun til geð- rannsóknar, og þegar Doss tekst að flýja þaðan er Magruder skyndilega kominn á flótta til þess að bjarga börnum sínum undan of- sóknum hins snarbilaða Doss. Breytist líf Magruders því skyndi- lega í martröð örvæntingar og óreiðu þar sem það að komast af er eina markmiðið. Þrátt fyrir ör- væntingarfullar tilraunir Ma- gruders til að bjarga börnum sín- um er þeim rænt og verður hann því að elta Doss uppi til að bjarga þeim. Lögreglan er ófús til að veita liðsinni sitt þar sem hún hefur horn í síðu lögmannsins, og ræður hann sér því til aðstoðar drykkfelldan rannsóknarmann, Clyde Pell (Ro- bert Downey Jr.). Eftir nokkrar flóknar ráðagerðir tekur lífsmunst- ur Magi-uders smátt og smátt að sundrast og hann fer að skilja hina raunverulegu sögu á bak við at- hafnir og fyrirætlanir mannræn- ingjans og hann gerir sér ljóst að ekkert er eins og það virðist vera á yfirborðinu. Ráðgátan skýrist svo í baráttu upp á líf og dauða milli mannanna tveggja á sömu stundu og hvirfilbylurinn nálgast óðfluga með eyðileggingarmátt sinn. í The Gingerbread Man sameina krafta sína tveir snillingar hvor á sínu sviði. Þar er annars vegar um að ræða leikstjórann margverð- launaða, Robert Altman, og hins vegar metsöluhöfundinn John Grisham. Altman er þekktur fyrir að bjóða Hollywoodvaldinu birginn og gera myndir sem hafa endur- speglað sérstæða lífssýn hans, og má þar nefna myndir allt frá M*A*S*H og Nashville til The Pla- yer og Short Cuts. Grisham er hins vegar einn vinsælasti spennu- sagnahöfundur samtímans og hafa verið gerðar kvikmyndir eftir mörgum sagna hans; nægir þar að nefna The Client, The Firm, A Time to Kill og Pelican Brief, og undanfarið hefur verið sýnd hér á landi myndin The Rainmaker sem gerð var eftir sögu hans. Kenneth Branagh sem leikur lögmaðnninn Magruder er fæddur á Irlandi en alinn upp á Englandi. Eftir að hafa getið sér fádæma gott orð sem sviðsleikari sló hann skyndilega í gegn sem leikstjóri og aðalleikari kvikmyndarinnar Henry V sem gerð var 1988, en alls hefur hann nú leikstýrt sex mynd- um til viðbótar og leikið aðalhlut- verk í þeim flestum auk nokkurs fjölda annaira mynda. Helstu myndir hans eru Dead Again, Pet- er’s Friends, Much Ado About Nothing, Mary Shelley’s Franken- stein og Othello. Aður en Branagh lék í The Gingerbread Man fram- leiddi hann og lék aðalhlutverkið á móti William Hurt í myndinni The Proposition og síðan hefur hann leikið í mynd sem Woody Allen leikstýrir og myndinni The Theory of Flight.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.