Morgunblaðið - 22.07.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 9
FRÉTTIR
Fjörug fjöl-
skylduhátíð
HVER veit nema þessir krakkar
eigi eftir að láta að sér kveða hjá
FH í framtíðinni. Þau voru stödd
á íjölskylduhátíð FH í Kapla-
krika á laugardag. Krökkum var
boðið upp á ýmsa afþreyingu,
m.a. hindrunarhlaup. Eitthvað
átti sá stutti á myndinni í vand-
ræðum með að komast yfir hjálp-
arlaust en aðstoðin var ekki
langt undan, eldri krakkarnir
komu til hjálpar og lyftu honum
yfir og var ekki að sjá annað en
þau væru öll ánægð með sam-
vinnuna í hindrunarhlaupinu.
------------------
Gdð veiði í
Eystri-Rangá
Helmingi
fleiri fískar
en á sama
tíma í fyrra
LAXVEIÐI í Eystri-Rangá hefur
aldrei verið betri en nú, að sögn
Eyju Þóru Einarsdóttur, fram-
kvæmdastjóra Sælubúsins á Hvols-
velli, sem hefur umsjón með sölu
veiðileyfa í Eystri-Rangá.
Það sem af er sumri eru 620 fiskar
komnir á land, en það mun vera um
helmingsaukning frá því sem var á
sama tíma í fyrra.
Að undanfómu hafa veiðst allt upp
í 70 fiskar á dag. Hvað stórlaxa varð-
ar segir Eyja Þóra að eftir þvi sem
hún best viti eigi Eystri-Rangá met-
ið, a.m.k. þessa stundina, en um liðna
helgi kom þar á land 25 punda hæng-
ur. Það var Adolf Skarphéðinsson úr
Grindavík sem landaði þeim stóra.
Þá veiddust á dögunum tveir 20
punda laxar og einn 17 punda. Ann-
ars er algengasta stærðin sem þar
sést fimm til tíu pund.
Vönduð - ryðfrí
HÚSASKILTI
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Verðhrun á útsöluvörum
Allar blússur 1.500-1.800
Allir bolir 900-1.500
Allar aðrar útsöluvörur með 20% afslætti
Opið virka daga kl. 10.00-18.30,
laugardaga kl. 10.00-14.00.
Eddufelli - Sími 557 1730
F
erðatöskutilboð
Töskurnar eru í fjórum stæröum; 80 sm,
75 sm, 70 sm og „Trolley" á hjólum.
Eigum einnig aörar geröir í úrvali.
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavöröustíg 7, sími 551-5814
✓
Utsalan í fullum gangi
15%
aukaafsláttur
við kassa
hJárQýQafhhiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00.
0 RILA N D
NUR444
FLUGI
Mávahlíö 41, Rvík, sími 562 8383
j^OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND.
—BNHVER BESTA
LINANAMARKAÐNUM ■
9 Flotlínur, 2 geröir ■
9 Sökk/odds-línur, 5 gerðir ■
9 Sökklínur, 6 gerðir
9 Sérhver lína hefur sinn lit
• Framleiddar í Bandaríkjunum I
4Þ Flagstætt verö
Því ekki að byrja meö Cortland ■
- þú endar þar hvort sem er! |
—
SPORTVORU i
GERÐIN HF.
kerruvagnar, með
eða án burðarrúms
kerruvagnar eru
öruggir og endingargóðir.
I yfir 50 ár hafa þeir verið
hannaðir að íslenskum
aðstæðum.
| er ávallt feti framar.
Nú er einnig boðið uppá
álstell sem er léttara og
endingarbetra með nýrri
og öruggari bremsu.
ttffjtej| kerruvagnar eru
rúmgóðir, vel lokaðir
og þykk bólstraðir.
Hvergi eru notuð gerviefni
sem snúa að baminu.
Þaðerekki að ástæðulausu
að r?mi eru mest seldu
kerruvagnar á lslandi.
Regnhlífakerrur frá kr. 3.990.
■cLaajX*. Ofi cÍX/J&A,
BARNAVÓRUVERSLUN
G L Æ S I B Æ
Sími 553 33Ó6
Spamaður sem leggur grunninn
• Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum.
• Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa til þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast.
• Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna.
Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu
öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum
er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar.
Með áskrift getur þú notið sparnaðarins hvenær sem er á lánstímanum
og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með
greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu.
Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa
um reglulegan sparnað.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • ÍNNLAUSN • ÁSKRIFT