Morgunblaðið - 22.07.1998, Síða 15

Morgunblaðið - 22.07.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Samkeppnisráð um kaup Norðurljósa á Skífunni og ÍÚ Brýtur ekki í bága við samkeppnislög SAMKEPPNISRAÐ telur að fyrir- hugaðar breytingar á eignarhaldi á hlutum í Islenska útvarpsfélaginu hf., Fjölmiðlun hf., Sýn hf. og Skíf- unni hf. brjóti ekki í bága við sam- keppnislög. Telur ráðið að kaup Norðurljósa ehf. á hlutum í fyrir- tækjunum muni ekki hafa áhrif á samkeppni í skilningi samkeppn- islaga þar sem Norðurljós verði í eigu aðila sem nú þegar hafi virk yfirráð í fyrrgreindum fyrirtækj- um. Samkeppnisstofnun barst erindi í júní frá Sigurði G. Guðjónssyni lög- manni þar sem óskað var eftir áliti samkeppnisráðs á þvi hvort íyrir- hugaðar breytingar á eignarhaldi á hlutum í Islenska útvarpsfélaginu hf., Fjölmiðlun hf., Sýn hf. og Skíf- unni hf. færu í bága við 18. grein samkeppnislaga. Þar segir m.a. að telji samkeppnisráð að samruni fyr- irtækja eða yfirtaka fyrirtækis á öðru fyrirtæki leiði til markaðsyfir- ráða þess, dragi verulega úr sam- keppni og sé andstæð markmiði lag- anna geti ráðið ógilt samruna eða yfirtöku sem þegar hafi átt sér stað. Breytingamar felast í því að fyr- irhugað er að stofna nýtt margmiðl- unarfyrirtæki, Norðurljós ehf., og sameina rekstur Skífunnar hf. rekstri Islenska útvarpsfélagsins (IU) og dótturfélaga þess. Gert er ráð fyrir að Norðurljós ehf. muni kaupa alla hluti í Skífunni, Sýn, ís- lenska útvarpsfélaginu og 71% hlut í Fjölmiðlun. Komið hefur fram að gert er ráð fyrir nokkurri erlendri eignaraðild að Norðurijósum hf. auk þess sem stefnt er að því að setja það á hluta- fjármarkað hér heima og erlendis innan tveggja ára. Fjármögnun fé- lagsins er í höndum Chase Man- hattan-bankans sem hyggst gera því kleift að ráðast í verkefni og fjárfestingar af ýmsu tagi með end- urfjármögnun eldri lána. Með stofnun Norðurljósa ehf. verður Stöð 2, Skífunni, Sýn, Regn- boganum, Bylgjunni, Islandíu, Fjölvarpi, Stúdíó Sýrlandi og Stjörnunni steypt saman í eitt fé- lag. Samanlögð ársvelta þessara fyrirtækja er áætluð um fjórir milljarðar í ár og starfsmenn þeirra eru samtals um 350 talsins. Norðurljós í eigu sömu aðila Samkeppnisráð telur að kaup Norðurljósa ehf. muni ekki hafa áhrif á samkeppni í skilningi 18. greinar samkeppnislaga þar sem Norðurijós verði í eigu aðila sem nú þegar hafi virk yfirráð í fyrrgreind- um fyrirtækjum. „Samkvæmt framansögðu telur samkeppnisráð að breytingar á eignarhaldi nefndra fyrirtækja fari ekki í bága við 1. mgr. 18. gr. samkeppnislaga," segir í fréttatilkynningu frá Samkeppnis- stofnun. Byggingarvísitalan og breytingar á henni 1996-1998 230 220 210 200 1987 = 100 / 231,1 Zjk , í / / SL /- J ■0§ hs- JFMAMJJASOND 1996 JFMAMJJAS0ND 1997 JFMAMJJA 1998 Vísitala byggingar- kostnaðar hækkar HAGSTOFAN hefur reiknað vísi- tölu byggingarkostnaðar eftir verð- lagi um miðjan júlí 1998. Vísitalan reyndist vera 231,1 stig og hækkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Þessi vísitala gildir fyrir ágúst 1998. Samsvarandi vísitala miðað við eldri grunn er 739 stig, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hag- stofunni. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísi- talan hækkað um 2,3%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala bygging- arkostnaðar hækkað um 0,1%, sem jafngildir 0,5% verðbólgu á ári. Launavísitala miðað við meðal- laun í júní er 169,9 stig og hækkar um 0,3% frá fyrra mánuði. Samsvarandi launavísitala, sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána, er 3.716 stig í ágúst 1998. Lögregla hreinsar A1 Fayed af áburði London. Reuters. BREZKA lögreglan hefur ákveðið að ákæra ekki verzlun- areigandann Mohamed A1 Fa- yed eftir rannsókn á ásökun um að hann hafi stolið verð- mætum úr öryggishólfi keppi- nautar síns. A1 Fayed - faðir Dodi Fayed sem lézt ásamt Díönu prins- essu í bílslysi í París í fyrra - hélt því fram að fréttin táknaði sigur gegn auðmanninum „Tiny“ Rowland, sem setti fram ásökunina. Talsmaður lögreglunnar sagði aðeins að eftir 15 mánaða rannsókn hefðu ekki fundizt nægar sannanir til að hægt væri að ákæra A1 Fayed. Beið lægri hlut Rowland beið lægri hlut fyrir A1 Fayed 1985 í harðri baráttu um kaup á Harrods stórverzl- uninni. Þá sakaði hann keppi- naut sinn um að reyna að stela gimsteinum og öðrum verð- mætum að andvirði 200.000 punda úr öryggishólfi í verzlun- inni. A1 Fayed var handtekinn og látinn laus gegn tryggingu í marz, þegar hann gaf sig fram við lögregluna í London og hét því að vera til taks til að svara spumingum um málið. Rowland hyggst höfða einka- mál gegn A1 Fayed í október vegna meints þjófnaðar. 2 NYR SENDIBILL EG MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 15 Þátttakan er frábær í Sumarhappdrætti Klóa kókómjólkurkattar. Við birtum hér nöfn þeirra 250 barna sem unnið hafa útvörp og sundpoka þessa vikuna. Vinningarnir verða sendir vinningshöfum. Kynnið ykkur þátttökureglurnar á næsta sölustað Kókómjólkurinnar. Þessir fá útvarp: Aníta Heba Lindudóttir Anna M. Sigurðardóttir Anton Ingi Arnarsson Brynjar B. Guðmundsson Dagný Ósk Árnadóttir Diljá Sævarsdóttir Eiríkur A. Daviðsson Lync Gestur Már Þorsteinsson Heiðrún S. Þorvaldsdóttir Hörður Páll Guðmundsson Jóhann Valgeir Helgason Jörvar Isberg ómar örn Jónsson Rebekka Sigrún D Lynch Sara Eik Sigurgeirsdóttir Sigrún Eir Axeísdóttir Stella B. Guðmundsdóttir Stúlka Lindudóttir Sunna Sól Sigurðardóttir Svandís H. Hjartardóttir Sæþór Þórðarson Telma Magnúsdóttir Unnar Þorri Þorgilsson Þór Sverrisson Þórunn Ásta Helgadóttir 200 Kópavogur 610 Grenivík 800 Selfoss 101 Reykjavík 220 Hafnarfj. 200 Kópavoqur ! 111 Reykjavík 801 Selfoss 801 Selfoss 220 Hafnarfj. 800 Selfoss 200 Kópavoqur 109 Reykjavik ! 111 Reykjavík 780 Höfn 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 371 Búðardalur 450 Patreksfj. 900 V.eyjar 370 Búðardalur 601 Akureyri ) 104 Rey' " Þessir fá sundpoka: Agnes Eva Sigurðardóttir Alexander Áki Felixson Alexander Freyr Jensson Alexander Stefánsson Alexandra Arndísardóttir Andri Jamil Ásgeirsson Andri Lórenzson Aníta Llsa Svansdóttir Anna Hiörleifsdóttir Anton órn Árnason Ari Arnaldsson Arnar Grétarsson Arnar Ingi Magnússon Arnar Kári Sigurðarson Arnar Logi Þorqilsson Arnar Snær Vaímundsson Arnar Sveinn Guðmundss. Arndís Bjarnadóttir Aron Gauti Lárusson Atli Jamil Ásgeirsson Axel Haukur Jóhannsson Árni Thorlacius Árni Þorleifsson Ársæll Sveinsson Ásdís Adda Ólafsdóttir Ásdís Björk Jónsdóttir Ásgeir Jóhann Kristinsson Ásgeir Þór Hallgrímsson Ásgrímur Hermannsson Áshildur Vilhjálmsdóttir Ásrún Magnúsdóttir Ásta Ægisdóttir Barði Theódórsson Benedikt Árni Harðarson Berglind Sigurðardóttir Bergljót Friðbjarnardóttir Bergrós H. Haraldsdóttir Bergsveinn S. Jóhannsson Birqir Jensson Birkir Freyr Hauksson Birna Guðmundsdóttir Bjarki Rúnar Steinarsson Bjartur örn Jónsson Björgvin Ingimarsson Bob Jos Óli Hein Bryndís Kristínardóttir Daníel Þórisson Darri Finnbogason Diljá Hrund Ragnarsdóttir Dóróthea Unnsteinsdóttir Edda Guðrún Gísladóttir Eiður Atli Magnússon Elfa Rut Gísladóttir Elísa Ósk Línadóttir Elísabet Valdimarsdóttir Elsabet Á. Sigurðardóttir Elva Brá Bjarkardóttir Elvar Bjarki Gfslason Emil Sævarsson Ema ósk Ingvarsdóttir Ernir Freyr Sigurðsson Ernir Númi Hrafnsson Euqéne Daniel Mellah Eydís Helena Evensen Eyrún B. Kristjánsdóttir Eyrún Torfadóttir Eyþór Ingi Guðmundsson Fanný Dögg Jónsdóttir Filippla Sigurjónsdóttir Fjóla Dóra Sæmundsdóttir Flemming V. Valmundsson Friðrik Már Heimisson Glsli Rúnar Bergsson Guðbjörg Lilja Jónsdóttir Guðbjörn J. Kjartansson Guðbjörn Tryggvason Guðjón Geir Geirsson Guðión Kristinn Andrésson Guðlaug Hafsteinsdóttir Guðlaugur G. Sigurðsson Guðmundur D. Guðlaugss. Guðmundur Jóh. Ingason Guðrún Pálsdóttir Guðrún Þ. Hallgrímsdóttir Hafsteinn B. Gunnarsson Halldis Hreiðarsdóttir Halldóra Guðmundsdóttir Hallmar Hallsson Haraldur Yngvason Hákon Fannar Kristiánsson Heiða B. Guðmundsdóttir Heiðar Smári Haraldsson Heiðrún E. Hlöðversdóttir Heiðrún ó. Jakobínudóttir Heiðrún Skarphéðinsdóttir Helga Björg Helgadóttir Helga Björt Ulliendahl Helgi Daníel Eysteinsson Hverafold 22 Kirkjubraut 7 Deildartúni 7 Stapaseli 17 Grenigrund 34 Viðarási 91 Bollasmára 4 Garðabraut 26 Aratúni 18 Nökkvavogi 28 Háal.braut 155 Höll Lyngbergi 23 Hverafoíd 22 Laugartúni 6c Hverafold 8 Vesturvegi 13b Kúrlandi 16 Köldukinn 20 Viðarási 91 Miðbraut 3 Langagerði 13 Helgaf braut 27 Búastaðabraut 8 Hólabraut 12 Starengi 96 Drekagili 26 Grundargarði 6 Laxakvisl 5 Lækjartúni 7 Suðurengi 9 Goðheimum 4 Melabraut 34 Móabarði 26 Hjallabraut 13 Túngötu 22 Auðkúlu Miðholti 5 Laufrima 13 Skarðshlíð 11 h Hofslundi 10 Funafold 9 Barmahlíð 34 Hamragarði 4 Birkilundi 16 Mánabraut 10 Höfðabraut 12 Hálsaseli 56 Trönuhjalla 23 Skarðsá Blómahæð 6 Lyngbergi 23 Blómahæð 6 Aðalstræti 49 Reykhólum Birkihlíð 4b Grenimel 22 Birkimel 9 Álfaheiði 24 Hófgerði 9 Borgarbraut 3 Kaldaseli 20 Njálsgötu 71 Brekkubyggð 12 Sólheimum Stórhóli 55 Fiskakvisl 11 Grettisgötu 47 Stórhoíti 3 Grashaga 22 Hverafold 8 Smáragötu 12 Langagerði 56 Hafnarbyggð 39 Þórhólsgðtu 1 Víðivöllum 4 Suðurhvammi 7 Þóroddakoti 4 Lambhaga 34 Greniteigi 23 Nesbakka 9 Hléqerði 9 Skóíabraut 5 Grundargarði 6 Langholtsv. 181 Mánahlíð 4 Gullsmára 4 Vesturbraut 13 Ólafsbraut 36 Sólheimum Aragerði 14 Hlíðargötu 35 Hrauntjörn 2 Fagranesi Háseyiu 24 Hamragarði 4 Viðarási 14 Reykjavegi 24 112 R( 170 Seltj.nes 300 Akranes 109 Reykjavík 300 Akranes 110Reykjavík 200 Kópavogur 300 Akranes 210Garðabær 104 Reykjavík 108 Reykjavík 311 Borgarnes 815 Þorlákshöfn 112 Reykjavík 601 Akureyri 112 Reykjavík 900 V.eyjar 108 Reykjavík 220 Hafnarfj. HOReykjavik 170 Seltj.nes 108 Reykjavík 900 V.eyjar 900 V.eyjar 545 Skagaströnd 112 Reykjavík 603 Akureyri 640 Húsavik 110 Reykjavík 510Hólmavík 800 Selfoss 104 Reykjavík 170 Seltj.nes 220 Hafnarfj. 220 Hafnarfj. 640 Húsavík 840 Laugarvatn 220 Hafnarfj. 112 Reykjavík 603 Akureyri 210Garðabær 112 Reykjavik 105 Reykjavik 230 Keflavfk 600 Akureyri 200 Kópavogur 300 Akranes 109 Reykjavik 200 Kópavogur 371 Búðardalur 210Garðabær 815 Þorlákshöfn 210Garðabær 470 Þingeyri 380 Króksf.nes 220 Hafnarfj. 107 Reykjavík 560 Varmahlíð 200 Kópavogur 200 Kópavogur 370 Búðardalur 109 Reykjavík 101 Reykjavík 540 Blönduós 801 Selfoss 640 Húsavík 110 Reykjavík 101 Reykjavík 603 Akureyri 800 Selfoss 112 Reykjavík 101 Reykjavík 108 Reykjavík 690 Vopnafjörður 740 Neskaupst. 800 Selfoss 220 Hafnarfj. 225 Bessast.hr 800 Selfoss 230 Keflavik 740 Neskaupst. 200 Kópavogur 360 Hellissandur 640 Húsavík 104 Reykjavík 603 Akureyri 200 Kópavogur 780 Höfn 355 Ólafsvík 801 Selfoss 190Vogar 750 Fáskrúðsfj 800 Selfoss 541 Blönduós 260 Njarðvik 230 Keflavík 110 Reykjavík 105 Reykjavík Herdis Huld Henrysdóttir Hermann S. Ólínuson Hilda Helgadóttir Hildur K. Sigurjónsdóttir Hildur Sturludóttir Hilmar Másson Hjalti Friðriksson Hjördís Sveinbjörnsdóttir Hrafnhildur Guðmundsd. Hrefna Ingólfsdóttir Hreiðar Lárusson Högni Kristinsson Ingvi Tryggvason Irena Rut Jónsdóttir Janus Gilbert Stephensson Jenný Jónsdóttir Jóhanna Á. Þórarinsdóttir Jóhanna Rut Óskarsdóttir Jóhanna Rún Styrmisdóttir Jóhanna S. Sveinsdóttir Jón Valdimar Sævarsson Jónas Grétar Sigurðsson Jónas Logi Sigurbjörnsson Jónfríður Friðjónsdóttir Júlíana Sveinsdóttir Karólína Hilmarsdóttir Katrín Jónsdóttir Kolfinna S. Haraldsdóttir Kristinn Arnar Sigurðsson Kristinn Jónsson Kristln Björk Lilliendahl Kristín Heiða Ingadóttir Kristín Ólafsdóttir Kristín R. Friðriksdóttir Kristjana Bjarnadóttir Kristjana Kristjánsdóttir Kristrún H. Ragnarsdóttir Kristrún Þórarinsdóttir Laufey R. Þorsteinsdóttir Laufey Ýr Jónsdóttir Lára Eyjólfsdóttir Lilja Dögg Heiðarsdóttir Lilja Karen Biörnsdóttir Ulja Kristín Árnadóttir Magnea Magnúsdóttir Margrét Björnsdóttir Margrét G. Svavarsdóttir Margrét Guðmundsdóttir Margrét Jóhannsdóttir Margrét Rúnarsdóttir Marinó Björn Kristinsson María Rós Sigurðardóttir Marvin Þrastarson Matthías Orri Elíasson Melkorka Guðmundsdóttir Ottó Marvin Gunnarsson ómar örn Erlingsson Pálmar Magnússon Pálmi Gunnlaugsson Ragnar Heiðar Hauksson Ragnheiður Traustadóttir Rebekka Matthíasdóttir Rósa Karin Ingadóttir Rúnar Björn Guðmundsson Rúnar Ingi Eðvarðsson Rúnar örn Gunnarsson Samuel Hein Sandra S. Ragnarsdóttir Sandra Þorsteinsdóttir Sara Elísabet Haynes Sara Stefánsdóttir Signý Hólm Friðjónsdóttir Sigrún Á. Erlingsdóttir Sigurborg Jónsdóttir Sigurður Reynir Karlsson Sigurður Sverrisson Sigurjón Elí Eiríksson Sigurjón Páll Helgason Sigurvin Ellert Jensson Silja Rán Guðmundsdóttir Sindri Lárusson Sindri Þór Jónsson Símon Rafn Björnsson Sjöfn Friðriksdóttir Skúli Bragi Magnússon Skúli Már Jónsson Snorri Sigurðsson Snorri Þór Ingólfsson Sól Siguriónsdóttir Sólveig A. Bergvinsdóttir Sólveig G. Geirsdóttir Stacy Alla Ressel Stefanía L. Sverrisdóttir Stefanla S. Róbertsdóttir Stefán Á. E. Ásgeirsson Stefán Logi Samúelsson Stefán Sturia Jónsson Steinunn M. Glsladóttir Steinþór Örn Þorsteinsson Sunna Dögg Ómarsdóttir Sunna Mjöll Bjarnadóttir Sunna Þorsteinsdóttir Svana Magnúsdóttir Svavar Abraham Jónsson Sylvia Björk Jónsdóttir Tanja D. Sigurðardóttir Thelma Und Jóhannsdóttir Tinna Siqurbjörnsdóttir Tómas Árni Gunnarsson Tómas Guðmundsson Tómas Njálsson Valbjörg Björgvinsdóttir Valdís Björic Geirsdóttir Valdís K. Valdimarsdóttir Valdís Ósk Sigurðardóttir Viðar Andrésson Viktor Atli Gunnarsson Þorgerður Ólafsdóttir Þorgerður Sigurgeirsdóttir Þóra Bryndís Másdóttir Þóra M. Hlöðversdóttir Þórarinn Magnússon Þórdís L. Sigurðardóttir Þórður Ágúst Karlsson Þórhildur E. Ásgeirsdóttir Þórhildur Sif Loftsdóttir Þórunn Torfadóttir Lækjartúni 7 Engjaseli 75 Stapasíðu 11d Lyngheiði 18 Sigluvoqi 11 Hjarðarhóli 14 Birkivöllum 17 Birkihlíð 8 Ránargötu 2 Sólheimum 5 Lynqbrekku 11 Gullsmára 6 Víðivöllum 4 Háholti 30 Höfðavegi 10 Brekkustlq 35c Mánagerði 6 Vallengi 13 Norðurvör 3 Tjarnarmýri 15 Baðsvellir 5 Hesthömrum 16 Völlum Svfnaskóqi Búastaðabraut 8 Melabraut 23 Hraunbæ 70 ólafsbraut 36 Hesthömrum 16 Hraunbæ 70 Viðarási 14 Hléqerði 9 Norðurbraut 13 Reykjamörk 5 Jörundarh. 43 Jörundarholti 2 Lautasmára 12 Vallargötu 10 Kotströnd Einihlíð 6 Túngötu 24 Fögrukinn 1 Hestgerði Vesturvegi 25b Suðurengi 9 Hellisbraut 10 Holtsgötu 7b Kvistalandi 10 Stapasíðu 11f Boðagranda 7 Ásbraut 19 Álakvísl 90 Reyniqrund 41 Oddabraut 9 Ránargötu 2 Höfðavegi 13 Gautavík Lyngbergi 23 Bjarkargrund 17 Smáratúni 34 Sundabakka 12 Fjallalind 9 Hlégerði 9 Vatnsleysu 1 Fífumóa 24 Baðsvöllum 1 Birkilundi 16 Laufhaga 1 Safamýri 44 Faxabraut 25f Dyrhólum 2 Svinaskógi Gautavík Þorsteinsgötu 9 Sigtúni 35 Hraunbæ 162 Fellsbraut 17 Þinghólsbr. 48 Laugarnesv. 72 Stórholti 13 Kóngsbakka 12 Norðurtúni 9 Hestgerðr Reykjamörk 5 Tjarnarl. 13h Starengi 96 Vallarbraut 2 Sólheimar 5 Lyngheiði 18 Hlíðanregi 3 Þrastanesi 6 Hrólfs.vör 4 Hraunbæ 162 Grund Ægisgötu 19 Garðabraut 16 öldustlg 5 Blómahæð 6 Meltröð 8 Hringtúni 8 Mánárbakka Meltröð 8 Breiðavaði 2 Þorsteinsgötu 9 Dalbraut 45 Hábergi 3 Glaðheimar 26 Heiðargerði 14 Huldulandi 1 Kjarlaksvöllum Garðbraut 77 Höfðavegi 57 Ásbrún 2a Reykhólum Miðtúni 3 imóa 12 llum 1 Sámsstöðum Völlum Hjarðarhóli 14 Björgum Spóarima 10 Birkihlíð 4b Sigtúni 35 Ægisgðtu 19 Lyngheiði 10 Stórhóli 55 510Hólmavík 109 Reykjavík 603 Akureyri 200 Kópavogur 104 Reykjavik 640 Húsavík 800 Selfoss 105 Reykjavík 600 Akureyri 760 Breiðdalsvík 200 Kópavogur 200 Kópavogur 800 Selfoss 300 Akranes 780 Höfn 260 Njarðvík 240 Grindavík 112 Reykjavík 240 Grindavík 170 Seltj.nes 240 Grindavík 112 Reykjavík 560 Varmahlíð 371 Búðardalur 900 V.eyjar 220 Hafnarfj. 110 Reykjavík 355 Ólafsvík 112 Reykjavík 110 Reykjavík 110Reykjavlk 200 Kópavogur 530 Hvammst. 810 Hveragerði 300 Akranes 300 Akranes 200 Kópavogur 470 Þinqeyri 801 Selfoss 220 Hafnarf). 460 Tálknafj. 220 Hafnarfj. 781 Höfn 900 V.eyjar 800 Selross 380 Króksf.nes 245 Sandgerði 108 Reykjavík 603 Akureyri 107 Reykjavík 110Reykji 300 Akranes 815 Þoriákshöfn 600 Akureyri 780 Höfn 765 Djúpivogur 815 Þorlákshöfn 300 Akranes 230 Keflavík 340 Stykkishólmur 200 Kópavogur 200 Kópavogur 801 Selfoss 260 Njarðvík 240 Grindavík 600 Akureyri 800 Selfoss 108 Reykjavík 230 Keflavík 8/1 Vík 371 Búðardalur 765 Djúpivogur 310 Borgarnes 105 Reykjavík HOReykjavík 545 Skagaströnd 200 Kópavoqur 105 Reykjavík 400 (safjörður 109 Reykjavfk 580 Siglufjörður 781 Höfn 810 Hveragerði 600 Akureyri 112 Reykjavík 170 Seítj.nes 760 Breiðdalsvík 200 Kópavogur 350 Grundarfj. 210Garðabær 170 Selti.nes 110 Reykjavík 301 Akranes 600 Akureyri 300 Akranes 550 Sauðárkrókur 210Garðabær 200 Kópavogur 620 Dalvík 641 Húsavík 200 K( 701 Egil: 310Borgarnes 300 Akranes 111 Reykjavík 104 Reykjavík 190 Vogar 108 Reykjavík 371 Búðardalur 250 Garður 900 V.eyjar 701 Egilsstaðir 380 Króksf.nes 780 HÖfn 260 Njarðvík 240 Grindavík 320 Reykholt 641 Húsavík 640 Húsavík 641 Húsavík 800 Selfoss 220 Hafnarfj. 105 Reykjavík 600 Akureyri 800 Selfoss 640 Húsavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.