Morgunblaðið - 22.07.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 27
PENINGAMARKADURINN
PENINGAMARKAÐURINN
Evrópsk bréf lækka
vegna ræðu Greenspans
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 21. júlí.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 9230,6 i 0,5%
S&P Composite 1171,6 J 0,8%
Allied Signal Inc 46,1 t 1,9%
AluminCoof Amer... 71,9 t 0,3%
Amer Express Co 113,3 J 1,3%
ArthurTreach 1,9 J 8,8%
AT & T Corp 58,9 i 0,3%
Bethlehem Steel 11.1 J 1.7%
Boeing Co 47,9 1 1,7%
Caterpillar Inc 52,8 i 0,4%
Chevron Corp 82,8 t 1,4%
Coca Cola Co 84,4 i 0,1%
Walt Disney Co 37,7 J 2,6%
Du Pont 67,3 J 0,7%
Eastman KodakCo... 87,1 J 1,1%
Exxon Corp 70,7 t 0,4%
Gen Electric Co 93,3 J 1,8%
Gen Motors Corp 69,0 t 2,1%
Goodyear 61,9 i 0,7%
Informix 7,3 J 4,5%
Intl Bus Machine 128,7 t 5,6%
Intl Paper 45,6 t 0,1%
McDonalds Corp 69,5 J 2,2%
Merck & Co Inc 128,9 J 6,9%
Minnesota Mining.... 82,8 J 1,1%
Morgan J P&Co 129,9 i 2,9%
Philip Morris 40,3 f 0,3%
Procter & Gamble 88,9 J 0,9%
Sears Roebuck 57,3 i 0.3%
Texaco Inc 58,7 t 2,4%
UnionCarbideCp 51.7 t 0,6%
United Tech 95,1 t 3,3%
Woolworth Corp 16,9 - 0,0%
AppleComputer 5070,0 J 3,2%
Oracle Corp 27,9 f 0,2%
Chase Manhattan .... 71,8 1 4,2%
Chrysler Corp 56,1 t 2,0%
Citicorp 176,1 J 1,8%
Compaq Comp 33,4 - 0.0%
Ford MotorCo 58,4 t 2,2%
Hewlett Packard 61,7 t 0,4%
LONDON
FTSE 100 Index 6132,7 J 0,7%
Barclays Bank 1867,0 1 2,3%
British Airways 666,0 J 1,8%
British Petroleum 91,1 0,0%
British Telecom 1895,0 t 3,8%
Glaxo Wellcome 1880,6 J 0,7%
Marks & Spencer 533,0 J 0,9%
Pearson 1189,0 f 0,2%
Royal & Sun All 665,5 1 1,0%
ShellTran&Trad 414,3 J 6,7%
EMI Group 511,0 t 0,2%
Unilever 679,5 t 0,4%
FRANKFURT
DT Aktien Index 6165,5 J 0,1%
Adidas AG 290,2 t 0,1%
AllianzAGhldg 668,5 l 1,5%
BASFAG 91,2 1 0,1%
Bay MotWerke 1855,0 J 2,7%
Commerzbank AG... 73,1 f 2.0%
Daimler-Benz 172,2 t 0.1%
Deutsche Bank AG... 159,5 t 0,9%
Dresdner Bank 110,7 t 3,3%
FPB Holdings AG 320,0 t 1,6%
HoechstAG 91,3 J 0,8%
Karstadt AG 840,0 t 0,2%
Lufthansa 53,3 J 3,0%
MAN AG 723,0 t 0,3%
Mannesmann 197,0 J 1,7%
IG Farben Liquid 3.3 t 1,6%
Preussag LW 725,0 J 1.4%
Schering 215,0 J 1.5%
Siemens AG 138,6 t 3.8%
Thyssen AG 459,5 J 1,8%
VebaAG 115,6 t 0,1%
Viag AG 1200,0 f 1,1%
Volkswagen AG 181,7 J 0,8%
TOKYO
Nikkei 225 Index 16556,7 i 0,1%
AsahiGlass 750,0 J 0,7%
Tky-Mitsub. bank 1540,0 i 0,6%
Canon 3300,0 0,0%
Dai-lchi Kangyo 806,0 i 1,3%
Hitachi 895,0 t 0,6%
JapanAiriines 395,0 t 1,0%
Matsushita EIND 2355,0 0,0%
Mitsubishi HVY 558,0 J 2.1%
Mitsui 810,0 t 0,2%
Nec 1360,0 t 2.0%
Nikon 975,0 t 1.9%
Pioneer Elect 2710.0 i 1.3%
Sanyo Elec 424,0 t 1,4%
Sharp 1080,0 J 1.0%
Sony 13390.0 t 1,8%
Sumitomo Bank 1400,0 J 0,2%
Toyota Motor 3550,0 l 0,8%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 248,6 J 1,2%
Novo Nordisk 960,0 J 1,0%
Finans Gefion 126,0 i 3,1%
Den Danske Bank 921,0 J 0,2%
Sophus Berend B 285,0 J 0,7%
ISS Int.Serv.Syst 443.0 t 1.8%
Danisco 505,0 - 0.0%
Unidanmark 712,3 J 1.8%
DS Svendborg 85000,0 - 0,0%
Cartsberg A 505,0 t 0,5%
DS1912B 60500,0 J 3,2%
Jyske Bank 830,0 - 0,0%
OSLÓ
OsloTotallndex 1330,3 J 0,3%
Norsk Hydro 350,0 J 0,1%
Bergesen B 140,0 i 0.7%
Hafslund B 31,0 J 3,1%
Kvaerner A 302,0 i 0,3%
Saga Petroleum B 105,5 J 1,4%
OrklaB 165,0 J 1.8%
Elkem 99,0 t 1,0%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3858,4 J 0,3%
Astra AB 166,5 J 1,0%
Electrolux 140,0 J 3,4%
EricsonTelefon 7,5 t 3,4%
ABB AÐ A 118,E J 0,8%
SandvikA 216,0 J 2,3%
VolvoA25SEK 264,b J 2,8%
Svensk Handelsb 378,C J 0,3%
Stora Kopparberg 119,0 i 4,8%
Ver4 allra markafla qr I dollurum. VERD: Verí
hluta klukkan 16.00 I gsar. HREYFINQ: VerS-
breytlng frá deginum áftur.
Heimild: DowJorm
GENGI evrópskra hlutabréfa lækkaöi
í gær, þar sem Greenspan seðla-
bankastjóri varaði við verðbólgu-
hættu og sagði að bandaríski seðla-
bankinn kynni að þurfa að hækka
vexti. Hörð ummæli Greenspans
styrktu dollarann, sem treysti stöðu
sína eftir fyrri hækkanir í Evrópu. í
London lækkaði lokagengi eftir met á
mánudag vegna ummæla Green-
spans og viðvörunar hans um að tor-
merki geri verið á því að núverandi
verð bandarískra hlutabréfa haldist.
FTSE 100 vísitalan lækkaði um
0,8%., en miðlarar voru bjartsýnir. Af-
koma lyfjafyrirtækisins SmithKline
Beecham olli vonbrigðum og lækk-
uðu bréf í því um rúm 2%, en loka-
verð komst I 750 pens. Bréf í Sta-
gecoach Holdings lækkuðu um 3,9%
þegar tilkynnt var um hagnað fyrir
skatta í samræmi við spár. Dow vísi-
talan lækkaði eftir yfirlýsingar Green-
spans, en þegar viðskiptum lauk í
Evrópu hafði hún lækkað um aðeins
24 punkta í 9272. „Hann lagði heldur
meiri áherzlu á möguleika á að seðla-
bankinn verði að grípa til aðhalds en
búizt hafði verið við,“ sagði sérfræð-
ingur Stein Rose & Farnham. Margir
höfðu vonað að Greenspan mundi
gefa í skyn að vextir yrðu lækkaðir
vegna bendinga um minni vöxt, en
hann sagði að vextir kynnu að verða
hækkaðir til að stemma stigu við
verðbólu, ef ekki drægi úr atvinnu-
aukningu og eftirspurn. í París lækk-
aði CAC-40 um 1,07% í 4322,08
punkta. I Frankfurt lækuðu þýzk
hlutabréf í innan við 6200 punkta.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1
21,7.98
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 84 75 80 177 14.175
Blálanga 45 45 45 147 6.615
Gellur 303 282 293 80 23.400
Hlýri 120 108 110 969 106.151
Karfi 82 43 70 46.220 3.237.971
Keila 75 50 72 912 66.049
Langa 104 69 95 2.562 244.117
Langlúra 30 28 28 2.133 60.524
Lúða 410 181 273 4.098 1.119.158
Lýsa 47 47 47 118 5.546
Skarkoli 138 50 91 6.447 585.309
Skata 114 90 102 135 13.758
Skrápflúra 18 18 18 1.002 18.036
Skötuselur 225 200 218 2.552 555.818
Steinbítur 128 96 116 4.160 482.102
Stórkjafta 50 50 50 1.094 54.700
Sólkoli 160 61 110 - 2.321 254.743
Ufsi 85 60 80 31.629 2.521.731
Undirmálsfiskur 100 85 94 864 81.550
Ýsa 157 88 118 19.609 2.318.566
Þorskur 163 106 131 34.430 4.510.009
Samtals 101 161.659 16.280.028
FMS Á (SAFIRÐI
Annar afli 84 84 84 100 8.400
Hlýri 112 112 112 207 23.184
Karfi 61 56 59 600 35.100
Lúða 400 285 302 115 34.730
Skarkoli 133 79 104 2.721 283.909
Steinbítur 113 113 113 1.007 113.791
Ufsi 65 65 65 200 13.000
Ýsa 150 99 132 2.662 352.529
Þorskur 122 116 119 5.000 595.000
Samtals 116 . 12.612 1.459.643
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 303 282 293 80 23.400
Langa 95 69 91 107 9.776
Lúða 244 204 231 218 50.345
Skarkoli 138 138 138 128 17.664
Steinbítur 125 100 120 324 38.818
Ýsa 157 100 104 2.245 233.907
Þorskur 148 118 146 450 65.669
Samtals 124 3.552 439.578
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 43 43 43 100 4.300
Steinbítur 112 112 112 150 16.800
Sólkoli 160 160 160 340 54.400
Ufsi 60 60 60 1.000 60.000
Ýsa 155 155 155 680 105.400
Þorskur 129 109 115 4.860 556.956
Samtals 112 7.130 797.856
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 380 380 380 31 11.780
Skarkoli 120 120 120 700 84.000
Steinbítur 113 113 113 157 17.741
Sólkoli 61 61 61 100 6.100
Ýsa 130 130 130 14 1.820
Þorskur 163 129 139 5.600 780.304
Samtals 137 6.602 901.745
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 69 69 69 104 7.176
Langa 90 90 90 405 36.450
Ufsi 85 70 84 10.678 897.059
Ýsa 129 129 129 202 26.058
Þorskur 150 150 150 3.345 501.750
Samtals 100 14.734 1.468.493
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 45 45 45 147 6.615
Karfi 74 70 72 27.222 1.970.601
Keila 59 59 59 111 6.549
Langa 92 92 92 422 38.824
Langlúra 30 30 30 400 12.000
Lúða 410 210 290 283 82.005
Skata 90 90 90 10 900
Skötuselur 225 225 225 308 69.300
Steinbitur 124 110 120 711 84.986
Stórkjafta 50 50 50 1.000 50.000
Sólkoli 156 80 140 420 58.691
Ufsi 80 68 78 10.350 804.920
Ýsa 116 91 102 105 10.755
Þorskur 140 125 132 9.495 1.255.144
Samtals 87 50.984 4.451.289
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hlýri 120 108 109 762 82.967
Karfi 82 59 63 1.637 102.542
Kella 75 75 75 88 6.600
Langa 104 95 98 553 54.437
Langlúra 28 28 28 147 4.116
Lúða 268 189 212 68 14.422
Skarkoli 117 117 117 65 7.605
Skata 114 114 114 67 7.638
Skötuselur 209 209 209 303 63.327
Stelnbltur 100 100 100 374 37.400
Sólkoll 93 93 93 277 25.761
Ufsl 83 76 80 2.272 182.396
Ýaa 107 88 98 2.039 196.846
Þorakur 148 127 132 341 46.176
Samtala 92 8.993 830.232
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúða 286 181 277 3.003 833.162
Skarkoll 107 107 107 681 72,867
Ýaa 143 140 141 628 74.342
Samtala 233 4.212 980,362
Erlendur Jónsson
vann vikukeppnina
í sumarbrids
BRIPS
Umsjón Arnór tí.
Ragnarsson
Níundu spilavikunni lauk á
sunnudaginn 19. júlí. 22 pör
spiluðu Mitchell og urðu þessi
pör efst (meðalskor var 216);
NS
Alda Guðnadóttir - Kristján B. Snorrason 260
Kristinn Kristins. - Vilhjálmur Sigurðs. jr. 252
Dúa Olafsdóttir - Þórður Jðrundsson 243
Gísli Steingrímsson - Sigurður Steingríms. 238
AV
Erlendur Jónsson - Jens Jensson 266
Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 262
Hrafnhildur Skúad. - Jörundur Þórðarsson 262
Loftur Þór Pétursson - Valdimar Sveinsson 239
Ymsir spilarar áttu möguleika
á vikuverðlaununum þegar spila-
mennska sunnudagsins hófst, en
það var Erlendur Jónsson sem
hreppti hnossið að þessu sinni.
Lokastaða vikunnar varð svona:
Bronsstig
1. Erlendur Jónsson 77
2. Guðlaugur Sveinsson 47
3. Vilhjálmur Sigurðsson jr. 44
4. Isak Orn Sigurðsson 40
5-6. Ragnar Hermannsson 38
5-6. Rúnar Einarsson 38
7. Ómar Olgeirsson 36
rlendur hlýtur í vikuverðlaun
þriggja rétta kvöldverð fyrir tvo
á LA Café.
Gylfi Baldursson hefur lætt sér
í efsta sætið í heildina. Heildar-
staða efstu spilara er svona:
Bronsstig
1. Gylfi Baldursson 293
2. Jón Steinar Ingólfsson 278
3. Þórður Sigfússon 230
4. Vilhjálmur Sigurðs. jr. 208
5. Steinberg Ríkarðsson 207
6. Cecil Haraldsson 198
7. Hermann Friðriksson 186
8. Friðjón Þórhallsson 185
9. Erlendur Jónsson 181
10. Þorsteinn Joensen 180
í sumarbridge er spilað öll
kvöld nema laugardagskvöld og
hefst spilamennskan alltaf kl.
19:00
Spilastaður er að venju Þöngla-
bakki 1 í Mjódd, húsnæði
Bridgesambands íslands.
Útsláttarsveitakeppni er spiluð
að loknum tvímenningi á föstu-
dagskvöldum og hefst hún um kl.
23:00. Hægt er að mæta í hana
eingöngu, en þá er betra að vera
búinn að skrá sig símleiðis (S.
5879360).
Bridsmót á Vopna-
fírði nk. sunnudag
Bridsmót verður haldið á
Vopnafirði 26. júlí nk. og hefst
spilamennskan kl. 13.00. Mótið er
hluti af hinum árlegu Vopnafjarð-
ardögum. Mótið gefur silfurstig.
Þátttakendur geta skráð sig til
24. júlí í vinnusíma: 473 1209 og
heimasíma: 473 1281. Skráningar-
gjald er kr. 3.000 á par. Kaffi er
innifalið í skráningargjaldi. Pen-
ingaverðlaun í boði.
Dregið í þriðju
umferð í Bikarnum
Nú er lokið 2. umferð í bikarn-
um, einum leik er frestað til 25.
júlí, leik Stillingar, Sigtryggs Sig-
urðssonar og Herðis, Pálma
Kristmannssonar, Egilsstöðum.
Dregið var í 3. umferð 20. júlí
sl.
Marvin, Öm Amþórsson - Ragnar Magnússon
Keiko, Guðjón Bragas. - Landsbréf
Nýheiji/ísak Sigurðsson - Rúnar Einarsson
Björa Theódórsson - GarðsLþj.Norðurlands
Stefán Stefánsson
Brynjar Jónsson - Baldur Bjartmarsson
Karl. G. Karlsson - Eimskip, Stefán Kalmans-
son
Háspenna-Stillng eða Herðir-Háspenna
ÁrmannsfeD hf. - Hafdís, Örn Ragnarsson.
c
i<-
www.mbl.is
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
21.7.98
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Keila 75 75 75 690 51.750
Langa 104 95 100 257 25.764
Skötuselur 210 210 210 113 23.730
Steinbítur 100 100 * 100 69 6.900
Samtals 96 1.129 108.144
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Karfi 73 66 68 8.048 548.149
Langa 101 101 101 418 42.218
Langlúra 28 28 28 1.586 44.408
Lúða 297 207 282 157 44.290
Skrápflúra 18 18 18 1.002 18.036
Skötuselur 224 209 215 357 76.577
Steinbítur 116 116 116 263 30.508
Stórkjafta 50 50 50 86 4.300
Sólkoli 93 93 93 294 27.342
Ufsi 83 75 81 3.908 315.180
Undirmálsfiskur 90 90 90 65 5.850
Ýsa 155 93 123 2.531 311.515
Þorskur 148 125 136 1.851 252.606
Samtals 84 20.566 1.720.979
HÖFN
Annarafli 75 75 75 77 5.775
Karfi 67 67 67 8.509 570.103
Kella 50 50 50 23 1.150
Langa 98 81 92 400 36.648
Lúða 320 200 216 219 47.234
Skarkoll 133 50 51 1.652 84.764
Skata 90 90 90 58 5.220
Skötuselur 225 200 220 1.471 322.885
Steinbitur 128 104 128 870 111.238
Stórkjafta 50 50 50 8 400
Sólkoli 105 80 93 890 82.450
Ufsi 78 68 77 3.221 249.177
Undirmálsfiskur 100 100 100 519 51.900
Ýsa 135 113 119 5.284 627.739
Þorskur 150 125 142 1.790 253.912
Samtals 98 24.991 2.450.594
SKAGAMARKAÐURINN
Lýse 47 47 47 118 5.546
Steinbltur 96 96 96 155 14.880
Undlrmélafiskur 85 85 85 280 23.800
Ýaa 139 136 137 719 98.453
Þorakur 106 106 106 198 20.988
Samtals 111 1.470 163.667
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 300 300 300 4 1.200
Skarkoli 69 69 69 600 34.500
Stelnbftur 113 113 113 80 9.040
Ýsa 112 90 108 2.600 280.202
Þorakur 126 120 122 1.500 182.505
Samtala 108 4.684 507.447