Morgunblaðið - 22.07.1998, Side 40

Morgunblaðið - 22.07.1998, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 FOLK I FRETTUM (SLENSKA OI'HIAN ‘ s=liniM/«aK*JJI 1475 J Jay Leno fer í ræktina r/AkW Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóftar pontanir seldar föstudaginn 24. júlí • föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasala simi 551 1475. Opin aila daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá Id. 13 um helgar. ► JAY Leno lætur sér ekki nægja að koma fram í sjónvarpi fímm sinnutn í viku í vinsælustu spjall- þáttum Bandaríkjanna heldur treður hann einnig upp á sunnudagskvöldum í Comedy & Magic Club á Hermosa Beach í grennd við Los Angeles. Þar hefur hann komið fram í hátt á annan áratug og prófað á áhorfendum brandara næstu viku fyrir spjallþættina og aðra sem hann geymir fyrir Las Vegas. „Þegar O.J. horfði á auglýsingar fyrir myndina Fullkomið morð hélt hann að það væri fræðslu- þáttur,“ hefur bandaríska blaðið People eftir honum úr sýningunni sem stendur í eina og hálfa klukkustund. „Eg á vini sem fara í ræktina nokkra tíma á dag,“ segir Leno baksviðs. „Þetta er það sem ég geri. Þessi staður er ræktin mín. Hér prófa ég nýja brandara og ég segi eldri brandara." Aðgangseyrir er aðeins rúmar 1.500 krónur sem verður að teljast ódýrt og er staðurinn opinn al- menningi. Að sögn People eru brandararnir ekki þess eðlis að þeir gangi fram af fólki og Leno er sáttur við það: „Á sumum sviðsspaugsstöðum í Hollywood," kvartar hann, „þarf maður að vera kvensjúkdómalæknir til þess að skilja brandar- ana.“ Vcsturgötu 3 nQQQxQuQjUlullHÍ SUMARTONLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Út og suður“. Sigríður Ella Magnúsdóttir flytur lög úr öllum áttum. Fim. 23.7 kl. 21 laus sæti „Fluga". Hjörleifur Valsson og Havard Óieroset leika „hot-club“ tónlist á fiðlu og gítar. M.a. austur-evrópska sígauna- tónlist, popp, rokk og diskó. Lau. 25.7 kl. 21 laussæti _ Matseðill sumartónleika Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með fersku salati og ristuðum sesamfræjum. Og i eftirrétt: . „Óvænt endalok1' eftir Jim Jacobs og Wan-en Casey. fim. 23/7, uppselt, fös. 24/7, uppselt, lau. 25/7, uppselt, sun. 26/7, uppselt, sun. 26/7, aukasýning kl. 15.00, örfá sæti laus, fim. 6/8, örfá sæti laus, fös. 7/8, örfá sæti laus, lau. 8/8, örfá sæti laus. Aðeins kr. 1000. y Miðas. opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is ' SEINFELD kom fram í spjallþætti Jay Leno eftir síðasta Seinfeld-þáttinn og réði sér vart fyrir kæti. Drottning „Euro Pride“ Bo Derek með nýjan sjónvarpsþátt Söngleikja-leikritið I Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum LEIKKONAN Bo Derek, sem varð fræg fyrir leik sinni í myndinni Tíu, hefur ekki sagt skilið við leiklistina og verður í aðalhlutverki í sjónvarpsþátt- unum „Wind on Water“ sem hefja göngu sína í bandarísku sjónvarpi í haust. Þátturinn gerist á búgarði og er fjölskyldudrama en mótleikari Derek er leikarinn Lee Horsley. Myndin var tekin af Bo Derek þegar hún mætti til samkundu á vegum sjón- varpsgagnrýnenda nú á dögunum. Ekki fylgdi fréttinni hvaða dóma sjón- varpsþátturinn hefur fengið hjá þeirri stétt manna. Æ Miöaverö aöeins kr. 790,- Innifalið í verði er: Miði á Hróa hött Miði í Fjölskyldu -og Húsdýragarðinn Frítt í öll tæki í garðinum Sýningin fer fram i sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 * Nótt&Dagur i s u p u n n i fim. 23/7 UPPSELT fös. 24/7 UPPSELT lau. 25/7 UPPSELT sun. 26/7 UPPSELT fim. 6/8 UPPSELT fös. 7/8 UPPSELT sun. 9/8 UPPSELT fim. 13/8 örfá sæti laus fös. 14/8 örfá sæti laus Aukatónleikar Fjórar klassískar sun. 26/7 kl. 15.00 W" Sýnlngar hefjast H. 20.00 -fj’ Miðasala opln kl. 12-18 m ósóttar pantanlr seldar daglega “P ► EVRÓPUHÁTÍÐ Wy- samkynhneigðra, Euro Pride, var haldm í Svíðþjóð í fyrsta sinn og var hún 1| opnuð í Stokkhólmi við ® hátíðlega athöfn um helg- ina. Á myndinni má sjá „drottningu" hátíðarinnar bjóða gesti velkomna. Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar LÍ fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Sporlaust kemur í ljós UM DAGINN fengu leikarar og aðrir aðstandendur íslensku kvik- myndarinnar „Sporlaust“ að líta augum árangur erfíðis síns frá seinasta sumri, þegar tökur stóðu yfir í sex vikur í Reykjavík og ná- grenni. Myndin verður frumsýnd í lok ágústmánaðar. Um er að ræða spennumynd eftir Hilmar Oddsson sem Jóna Finnsdóttir hjá Tónabíó framleið- ir og handritshöfundur er Svein- ■ björn I. Baldvinsson. Með aðal- hlutverkin fara ungu leikararnir Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Dofri Hermannsson. Kvikmyndin Sporlaust fjallar um fólk sem alls ekki má við því að lenda í vondum málum. Það gerist nú samt og þá andspænis ' fólki sem gengur allt í haginn. Þetta er spennumynd sem gerir út á félagslega þáttinn og teflir saman þessum tveimur ólíku hóp- um. „Myndin verður sýnd víða,“ sagði Hilmar í spjalli við Morgun- blaðið, „það er ljóst á þessu stigi málsins. Við erum samt fyrst og fremst að hugsa um ísland og að myndin geri sig vel hér. Hún verður jafnvel prufukeyrð á norskri kvikmyndahátíð og víðar og það verður spennandi að sjá <c, hvernig viðbrögðin verða.“ Morgunblaðið/Jim Smart LEIKURUM myndarinnar þótti þægilegt að sjá myndina fyrir frum- sýningu. Kjartan Bjargmundsson, Ingvar E. Sigurðsson, Dofri Her- mannsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir Agla Egilsdóttir og Valdimar Ö rn Flygering Valdimar Örn Flyger- tónskáld, Sigurjón Jo- Sveinbjöm I. Baldvinsson ar Oddsson leikstjóri. SPEKINGARNIR á bakvið myndina: ing leikari, Hjálmar H. hannsson leikmyndahónnu handritshöfundur og LEIKFELAG H REYKJAVÍKURJ® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.