Morgunblaðið - 25.07.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.07.1998, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Jesijs mettar 4 þúsundir manna. (Mark. 8) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Organisti Kjartan Sigurjónsson. VIÐEYJARKIRKJA: Rómversk-kaþ- ólsk biskupsmessa kl. 14. Herra Jó- hannes Gijsen Reykjavíkurbiskup syngur messu helgaða heilögum Ólafi konungi, dýrlingi Norðmanna. Honum til aðstoðar verður herra Norbert Werbs, vígslubiskup í Ham- borg. Organisti og söngfólk Dóm- kirkju Krists konungs í Landakoti sjá um tónlistarflutning. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Ámi Arinbjam- arson. Prestur sr. Hreinn S. Hákonar- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Egbert Lewart trompetleikari og Wolfgang Portugall organisti frá Þýskalandi leika. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Athugið tímann. Umsjón Svala Sigríður Thomsen djákni. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sóknar- prestur verður í sumarleyfi til 18. agúst og á meðan verða kvöldbænir kl. 20.30 á sunnudagskvöldum. Sr. Pálmi Matthíasson í Bústaðakirkju þjónar Langholtsprestakalli í sumar- leyfi sóknarprests. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sum- arleyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Gylfi Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Næsta guðsþjónusta að loknu sumarleyfi verður sunnudagskvöldið 9. ágúst kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels til ágústloka. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum í prófastsdæminu. DIGRANESKIRKJA: Messur falla niður frá 1. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta - helgistund kl. 20.30. Um- sjón hefur Ragnar Schram, umsjón- armaður æskulýðsstarfs. Organisti Peter Máté. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta á Brekku í Nónholti - útivistar- svæði í Grafarvogi - austan við sjúkrastöðina á Vogi kl. 11. Sr. Vig- fús Þór Ámason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Hörður Bragason leikur á harmoniku. Birgir Bragason leikur á kontrabassa. Hafið með ykkur eitt- hvað á grillið og drykkjarföng. Guðs- þjónusta á hjúkrunarheimilinu Eir kl. 16. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Vegna fram- kvæmda í Hjallakirkju og sumarleyfa er fólki bent á helgihald í öðmm kirkjum prófastsdæmisins. Prestarn- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Áltarisganga. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. Strengjakvartettinn Anima flytur tónlist. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Bænasamvera kl. 20.30. Beðið fyrir aðalstöðvunum. Hugleiðingu hefur Benedikt Amkelsson. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 20. Vitnisburð- ir. Ræðumaður Vörður L. Trausta- son. Allir hjartanlega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. FRÍKIRKJAN VEGURINN, Smiðju- vegi 5: Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð, predikun orðsins og fyrirbæn. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Kl. 20 hiálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. GARÐAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Organisti Jóhann Baldvinsson. Almennur safnaðar- söngur. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sjá guðsþjónustu í Víðistaðakirkju. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVfKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guð- mundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa (alt- arisganga) kl. 11 árd. Bam verður borið til skírnar. Prestur: Ólafur Odd- ur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Nýr sálmur verður sung- inn. Organleikari: Einar Öm Einars- son. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir kl. 10 þriðjudaga - föstudaga. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. 27. júlí kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 18. Tónlistarstund hefst í kirkjunni kl. 16.40. Fyrir messuna og í messunni flytja Margrét Bóasdóttir, Nora Kom- blueh og Jörg Sondermann trúarleg verk eftir m.a. Hildegaard von Bingen og Jónas Tómasson og út- setningar úr fornum handritum eftir Snorra Sigfús Birgisson og Jón Hlöðver Áskelsson. Organisti er Öm Falkner. Prestur sr. Egill Hallgríms- son. R A e A U B L V S 1 1 1 IM G A R ATVINNU* A U G LÝ SINGAR UflLDORFSKÓLÍNN I LÆKD/JRBOTNUM er sjálfstæður skóli í nánum tengslum við óspillta íslenska náttúru. Hann hefur sérstöðu í íslensku skólaflórunni vegna ytri aðstæðna og þeirra leiða sem farnar eru í innra starfi. Uppeldisfræði Rúdólfs Steiners er grundvöllur skólastarfsins, þarsem hugsun, tilfinningar og vilji barnsins eru lögð að jöfnu. Við óskum eftir kennurum, dugmiklu jákvæðu og skapandi fólki, sem hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu skólans. Okkur vantar bekkjarkennara og fagkenn- ara. Upplýsingar veitir Þór Ingi Daníelsson í síma 567 1734. Húnaþing Laus staða kennara við Vesturhópsskóla Kennsla í verk- og listgreinum í 1. — 7. bekk. Um- sóknarfrestur er til 31. júlí. Upplýsingar veitir Kristín Árnadóttir, skólastjóri, sími 451 2683. Vélstjóri Óskum að ráða vélstjóra á frystitogara til af- leysinga í eina veiðiferð sem hefst 4. ágúst. Upplýsingar í síma 478 8806. Búlandstindur hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bylgjubyggð 57, þingl. eig. Ólafsfjarðarkaupstaður, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 31. júlí 1998 kl. 10.00. Kirkjuvegur 4, neðri hæð, þingl. eig. Karl Haraldur Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, föstudaginn 31. júli 1998 kl. 10.00. Mararbyggð 37, þingl. eig. Hólmfriður Rögnvaldsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Lánasjóður íslenskra náms- manna, föstudaginn 31. júlí 1998 kl. 10.00. Vesturgata 1, efri hæð, þingl. eig. Helga Björg Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 31. júlí 1998 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, 21. júli'1998. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Norövesturbandalagið hf. óskar eftirtilboðum í viðhaldsverkefni á sláturhúsi félagsins á Hvammstanga. Um er að ræða viðgerðir og málningu á steinsteypu. Hægt er að nálgast útboðslýsingar á skrifstofu félagsins (Þorsteinn, sími 451 2200). Tilboð skulu berast skrifstofu félagsins ekki síðar en kl. 11.00 hinn 12. ágúst 1998. Norðvesturbandalagið hf. DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN STÉTTARFÉLAG Sumarferðalag Sumarferðalag Dagsbrúnarog Framsóknar — stéttarfélags, til Hafnar í Hornafirði, verður 7.-9. ágúst. Farið verður m.a. í Skaftafell, báts- ferð á Lónið o.fl. Boðið upp á ferð með snjóbíl eða snjósleða á Jökulinn fyrir þá sem vilja. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 510 7500. Staðfesta þarf eigi síðar en 4. ágúst. ATVINNUHÚS NÆOI Skrifstofuhúsnæði til sölu Til sölu 135 m2 skrifstofuhúsnæði á besta stað í Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 565 1844 og 854 6998. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir SMÁAUGLÝSiNGAR FÉLA6SLÍF Dagsferðir sunnudaginn 26. júlí. Frá BSÍ kl. 10.30 Kóngsvegur 6. áfangi. Gengiö frá Laugar- vatnsvöllum í Miðdal. Verð 1500/ 1700. Ferðir um verslunarmanna- helgina 29.-3. ágúst. Djúpárdalur — Grænalón — Núpsstaðarskóg- ur. Fimm daga gönguferð um fagurt landsvæði. Undirbúnings- og kynningarfundur verður 27. júlí kl. 20.00 að Hallveigarst. 1. 31.—3. ágúst. Sveinstindur — Skælingar — Eldgjá, trúss- forð. Gengið frá Sveinstindi við Langasjó í Skælinga. Gist í skála í Skælingum. Síðasta dag er gengið í Hólaskjól. Gist í skála. Örfá sæti laus. Næsta ferð frá Sveinstind í Skælinga verður 20. —23. ágúst. Farangur fluttur á milli náttstaða. 21. —3. ágúst. Núpsstaðar- skógur. Gist í Núpsstaðarskóg- um og gengið m.a. að Kláfsklifi, Tvílitahyl o.fl. 1.—3. ágúst. Básar. Varðeldur, gönguferðir, o.fl. 1.—3. ágúst. Fimmvörðuháis. Gengið frá Skógum í Fimm- vörðuskála. Gengið í Bása og gist í skála. FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 26/7 kl. 10.30 Stakkavíkurfjall, hellaskoð- un. Gengið um Nátthagaskarð á fjallið (216 m y.s.) og nýir hellar skoðaðir undir leiðsögn Guð- mundar Þorsteinssonar frá Hella- rannsóknafélaginu. Hafið Ijós og húfu. Verð 1.500 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Þórsmörkin heillar! Ath. að dagsferðir verða sunnudag, mánudag, þriðju- dag og miðvikudag með brottför kl. 8.00 frá BSÍ, aust- anmegin. Ennfremur verða dagsferðir sunnud. og mánu- dag um verslunarmannahelg- ina. Tilvalið að dvelja nokkra daga í Þórsmörkinni í Skag- fjörðsskála eða tjöldum. Minnum á ferðir um verslun- armannahelgina, m.a. farið að Hágöngulóni, í Land- mannalaugar og Þórsmörk. Munið textavarp bls. 619. Netfang: fi@fi.is. Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Síðasta samkoma fyrir sumar- frí. Dagskrá helgarinnar 25.-26. júlí 1998 Laugardagur Kl. 14.00 Lögbergsganga Gengið um hinn forna þingstað í fylgd sr. Heimis Steinssonar. Lagt verður upp frá hringsjá á Haki, gengið um Almannagjá á Lögberg og endað í Þingvalla- kirkju. Gangan tekur um 1 klst. Kl. 15.00 Gjár og sprungur Gengið verður frá þjónustumið- stöð um Snókagjá (Snóku), að Öxarárfossi og til baka um Fögru- brekku. Á leiðinni verður m.a. rýnt í fjölbreyttan gróður og fjallað um aðkomuleiðir til þing- staðarins forna. Snókagjá er erfið yfirferðar á köflum, því er nauð- synlegt að vera vel skóaður og gjarnan má taka með sér nesti. Gangan tekur 210—3 klst Sunnudagur Kl. 11.00 Gönguferð fyrir böm Spjallað verður um þjóðgarðinn. náttúruna og hinn forna þing- stað. Þetta er auðveld ferð fyrir krakka á öllum aldri. Gangan hefst við Flosagjá (Peningagjá) og tekur 1—2 klst. Kl. 14.00 Guðsþjónusta f Þingvallakirkju Prestur sr. Heimir Steinsson, sóknarprestur, organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Kl. 15.00 Skógarkot - Ijóð og sögur Gengið í Skógarkot og farið með sögur og Ijóð frá Þingvöllum, auk þess sem spjallað verður um það sem fyrir augu og eyru ber. Gangan hefst við Flosagjá (Pen- ingagjá) og tekur u.þ.b. 3 klst. Þetta er róleg og auðveld ferð en þó er nauðsynlegt að vera vel skóaður og gott er að hafa með sér nestisbita. Kl. 15.30 Litast um af lýð- veldisreit Sr. Heimir Steinsson tekur á móti gestum þjóðgarðsins á grafreit að baki kirkju og fjallar um náttúru og sögu Þingvalla. Allar nánari upplýsingar veita landverðir í þjónustu- miðstöð þjóðgarðsins, sem er opin frá kl. 8.30-20.00, sfmi 482 2660.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.