Morgunblaðið - 25.07.1998, Side 50
50 LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjónvarpið
9.00 ►Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir: ElfarLogi
Hannesson. Myndasafnið-
Leikfangahiilan, Söguskjóðan
- Kötturinn Klípa og Maggi
mörgæs. Undralöndin -
Himnatréð (7:26)
Barbapabbi (66:96) Töfra-
fjallið (12:52) Silfurfolinn
(2:13) Vivi og Levi Leikbrúð-
ur. Án orða. (1:6) [350293]
10.30 ►Hlé [9125651]
10.55 ►Formúla 1 Beinút-
sending frá Zeltweg í Austur-
ríki. Umsjón: Gunnlaugur
Rögnvaldsson. [9588212]
12.55 ►Skjáleikurinn
[82352106]
16.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [881212]
íbRrÍTTIR ?7-00^
I 111» íþróttaþáttur-
inn M.a. sýnt frá miðnætur-
golfmótinu á Jaðarsvelli á
Akureyri, Arctic Open, sem
er fjölsótt af íslenskum og
erlendum kylfingum. [95922]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[7783629]
18.00 ►Rússneskar teikni-
myndir - Ullarhnoðrinn
(Masters ofRussian Animati-
on) Margverðlaunaðar teikni-
og hreyfimyndir. (4:14) [2361]
18.30 ►Hafgúan (Ocean Girl
IV) (25:26) [5980]
19.00 ►Strandverðir (Bayw-
atch VIII) (7:22) [8748]
20.00 ►Fréttir og veður
[88372]
20.35 ►Lottó [9527545]
20.40 ►Georg og Leó (Ge-
orge andLeo) Bandarísk
þáttaröð. Aðalhlutverk: Bob
Newhart og Judd Hirsch.
(12:22) [964545]
21.10 ►Bróðir Cadfael -
Heilagur þjófur (Brother
Cadfael) Bresk sakamála-
mynd um miðaldamunkinn
Cadfael í Shrewsbury sem
fæst hér við enn eina morð-
gátuna. Aðalhlutverk: Derek
Jacobi. [3831038]
22.30 ►Háskaleg kynni (Fat-
al Attraction) Bandarísk
spennumynd frá 1987. Lög-
fræðingur í New York í ham-
ingjuríku hjónabandi tekur
hliðarspor á meðan eiginkon-
an og dóttir bregða sér af bæ.
Aðalhlutverk: Michael Dou-
glas, Glenn Close og Anne
Archer. [60187]
0.30 ►Útvarpsfréttir
[7489249]
0.40 ►Sjáleikurinn
STÖÐ 2
9.00 ►Eðlukrilin [33336]
9.10 ►Bangsar og bananar
[9072941]
9.15 ►Sögur úr Broca
stræti [3832835]
9.30 ►Bíbf og félagar
[4074835]
10.25 ►Afturtil framtíðar
[1289651]
10.50 ►Heljarslóð [3681944]
11.10 ►Ævintýri á eyðieyju
[5378496]
11.35 ►Úrvalsdeildin
[5369748]
12.00 ►Sjónvarpsmarkaður
[37922]
12.15 ►NBA molar [6871598]
12.40 ►Hver lífsins þraut -
Einhverfa (2:8) (e) [815835]
13.20 ►Sumar-
tónar (2:2) (e)
[825212]
14.00 ►Gæludýrabúðin (Pet
Shop) Aðalhlutverk: Leigh
Ann Orsi og Spencer Vroo-
man. 1994. (e) [8620729]
15.25 ►Þinn ótrúr (Unfait-
hfully Yours) Fjögurra stjörnu
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Armand Assante, DudleyMo-
ore og Nastassja Kinski. 1984.
(e)[6961090]
17.00 ►Börn Simone de Be-
auvoir (Simone de Beauvoir’s
Babies) Fyrri hluti breskrar
framhaldsmyndar. 1996. (e)
[88800]
18.30 ►Glæstar vonir [8922]
19.00 ►19>20 [248903]
20.05 ►Simpson-fjölskyldan
(23:24) [339835]
20.35 ►Bræðrabönd (Brot-
herlyLove) (12:22) [965274]
21.05 ►Líf með Picasso
(Surviving Picasso) Bönnuð
börnum. Sjá kynningu.
[98874293]
23.40 ►Of gott til að vera
satt (Too Good to Be True)
Spennumynd. Aðalhlutverk:
Patrick Duffy og Loni Ander-
son. 1988. Bönnuð börnum.
[6751699]
1.20 ►Lögregluforinginn
Jack Frost (Touch ofFrost)
Aðalhlutverk: DavidJason.
1995. (e) [56622591]
3.05 ►Martröð í Álmstræti
(3) (A Nightmare on Elm Stre-
et, 3:Dream Warriors) Aðal-
hlutverk: Larry Fishburne,
Patricia Arquette og Heather
Langenkamp. 1987. Strang-
lega bönnuð börnum. (e)
[3983930]
4.40 ►Dagskrárlok
Líf og list Be-
ethovens
Kl. 16.08 ►Æviágrip Eitt af höfuðtón-
skáldum Þýskaiands, Ludwig van Beethov-
en, fæddist í Bonn árið
1770. Hann var ekki
eingöngu gott tónskáld
heldur rómaður fyrir
góðan píanóleik. Sum
mestu verka sinna
samdi hann eftir að
hafa misst heymina
þegar hann var um
fimmtugt. í dag og
næstu laugardaga sér
Ingólfur Guðbrandsson
um þáttaröðina Líf og
list Beethovens. Fjallað
er um upprana og
æskuár tónskáldsins í
Bonn, störf hans þar og
ekki síst í Vínarborg
þar sem hann starfaði frá 1792. Þættirnir era
á dagskrá eftir fréttir klukkan fjögur.
Ingólfur
Guðbrandsson
Líf með Picasso
Pablo Picasso var ekki síst þekktur fyrir
ódrepandi áhuga sinn á konum.
Kl. 21.05 ►Kvikmynd Pablo Picasso
var umdeildur maður og var ekki síst
þekktur fyrir áhuga sinn á konum. Hann var
kvæntur en fór ekkert í launkofa með náin sam-
bönd sín við hinar ýmsu konur sem margar
hverjar komu illa særðar út úr þeim kynnum
svo ekki sé talað um eiginkonu hans. í mynd-
inni er aðallega fjallað um samband Picassos
við hina fögra Francois Gilot sem var hjákona
hans á áranum 1945-1955 og mátti þola margt
misjafnt á þeim tíma. En hún var einnig eina
konan í lífi hans sem reyndist hafa nægilegan
viljastyrk til að yfirgefa hann áður en allt var
komið í óefni. Leikstjóri myndarinnar er James
Ivory. Hún er frá árinu 1996 og fer Anthony
Hopkins með hlutverk málarans mikla. Með hlut-
verk Francois fer leikkonan Natascha McElhone.
UTVARP
RÁS I FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sigríður Guðmarsdótt-
ir flytur.
7.03 Músík að morgni dags Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
7.30 Fróttir á ensku.
8.00 Músík aö morgni dags.
9.03 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Haröard.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Trúbador á mörkum tveggja
heima. Siðari þáttur um ítalska
tónlistarmanninn Angelo
Branduardi. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir. (Áður útvarpað
áriö 1989).
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinn-
ur Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.45 Veöurfregnir og augl.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýms-
um heimshornum. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen.
14.30 Háborg - heimsþorp. Reykja-
vík í 100 ár. Annar þáttur. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir.
15.30 Með laugardagskaffinu. Kat-
yna Ragneri syngur lög Noto
Rota úr kvikmyndum Fellinis.
16.08 Líf og list - Beethovens:
Uppruni og æskuár í Bonn. Um-
sjón: Ingólfur Guðbrandsson. (2)
Sjá kynningu.
17.00 Sumarleikhús barnanna, Lísa
í Undralandi byggt á sögu eftir
Lewis Carrol. Þýðing: Þórarinn
Eldjárn. Útvarpsleikgerð: María
Kristjánsdóttir. Tónlist: Jón Ól-
afsson. Leikstjóri: Þórhallur Sig-
urösson. Leikendur: Margrét Vil-
hjálmsdóttir, Hilmir Snær Guöna-
son, Árni Tryggvason, Theódór
Júlíusson, Valur Freyr Einarsson,
Baldur Trausti Hreinsson, Bessi
Bjarnason og Margrét Guð-
mundsdóttir. (2:5)
17.30 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson.
18.10 Vinkill. Nýsköpun í útvarpi.
(e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Akraborg - út og suöur. Síð-
ari þáttur. (e)
20.20 Þrír ítalskir óperusnillingar.
Giuseppe Verdi. Umsjón: Gylfi
Þ. Gíslason. (2) (Áður útvarpaö
árið 1993).
21.10 Minningar í mónó - úr safni
Útvarpsleikhússins, Vinátta eftir
Paul Geraldy. Þýðing: Óskar Ingi-
marsson. Leikstjóri:Baldvin Hall-
dórsson. Leikendur: Róbert Arn-
finnsson og Rúrik Haraldsson.
Frumflutt árið 1963. (e)
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdótt-
ir flytur.
22.20 Smásaga vikunnar, Apalopp-
an eftir William Wymark Jacobs.
(e)
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættiö.
— Sónata í g-moll ópus 19 eftir
Segej Rakhmanínov. Erling
Blöndal Bengtsson leikur á selló
og Nina Kavtaradze á píanó.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.03 Laugardagslff. 13.00 Á Ifn-
unni. 15.00 Glataðir snillingar.
17.05 Með grátt í vöngum. 19.30
Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og
sleggju. 20.30 Teitistónar. 22.10
Veðurfréttir. 22.15 Næturvaktin.
Fréttir og fréttayfirllt á Rás 1 og
Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPW
2.00-7.00 Fréttir. Næturtónar.
Veðurfregnir, og fréttir af færð og
flugsamgöngur.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Súsanna Svavarsdóttir og
Edda Björgvinsdóttir. 12.10,Bylgju-
lestin. Hemmi Gunn. 16.00 íslenski
listinn (e). 20.00 Jóhann Jóhanns-
son. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur.
Fréttlr kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16,
17 og 19.
FM 957 FM 95,7
8.00 Hafliöi Jónsson. 11.00 Sport-
pakkinn. 13.00 Pétur Árna. 18.00
Halli Kristins. 18.00 Samúel Bjarki
Pétursson. 22.00 Magga V. og Jóel
Kristins.
GULL FM 90,9
9.00 Morgunstund gefur Gull 909
í mund., 13.00 Sigvaldi Búi Þórar-
insson. 17.00 Haraldur Gíslason.
21.00 Bob Murray.
KLASSÍK FM 106,8
Klassfsk tónlist allan sólarhring-
inn.
LINDiN FM 102,9
8.00 Ásta Hjálmarsdóttir. 9.06 Ad-
ventures in Oddessy. 10.30 Bæna-
stund. 11.00 Kærleikslindin. 14.00
Gils Guðmundsson. 16.30 Bæna-
stund. 18.00 Lofgjörðartónlist.
20.00 Sigurbjörg Nielsdóttir. 22.30
Bænastund. 23.00 Næturtónar.
MATTHILDUR FM88.5
9.00 Morgunbrot. 12.00 í helgar-
skapi, Darri Ólason. 16.00 Tónlist.
19.00 Bjartar nætur. 24.00 Nætur-
tónar.
SÍGILTFM 94,3
7.00 Með Ijúfum tónum. 9.00 Laug-
ardagur meö góðu lagi.. 11.00
Hvaö er að gerast um helgina.
11.30 Laugardagur með góðu lagi.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Laugar-
dagur til lukku. 18.00 Rokkperlur.
19.00 Við kvöldveröarborðið. 21.00
Létt laugardagskvöld. 3.00 Róleg
og rómantísk tónlist.
STJARNAN FM 102,2
10.00 Bítlamorgnar. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 12.00 Klassískt
rokk.
Fréttir kl. 10 og 11.
X-IÐ FM 97,7
10.00 Jónas Jónasson. 13.00 Jose
Atilla. 16.00 Doddi litli. 19.00 Rapp-
þátturinn Chronic. 21.00 Party
Zone. 24.00 Samkvæmisvaktin.
4.00 Næturdagskrá.
SÝN
14.00 ►Meistaramót ís-
lands í frjálsum íþróttum
Beinar útsendingar frá úrslit-
um í öllum keppnisgreinum
mótsins. [989729]
16.00 ►Heimur aksturs-
íþrótta [5844458]
17.15 ►Frióarleikarnir (Go-
odwill Games) [33293309]
Z1.00 ►Ránfuglinn (Three
Days OfThe Condor) Óbreytt-
ur starfsmaður hjá bandarísku
leyniþjónustunni (CIA) kemst
yfir viðkvæmar upplýsingar.
Hann á sannarlega úr vöndu
að ráða og ekki batnar ástand-
ið þegar allir starfsfélagar
hans eru myrtir. Maðurinn á
um fátt annað að velja en
taka stjómina í sínar hendur
og komast að hinu sanna. Að
öðrum kosti verður hann sjálf-
ur næsta fómarlambið í harm-
leiknum. Maltin gefurþijár
stjömur. Leikstjóri: Sidney
Pollack. Aðalhlutverk: Robert
Redford, Faye Dunaway, Cliff
Robertson og Max Von
Sydow. 1975. Stranglega
bönnuð börnum. [3709552]
22.55 ►Box með Bubba
Hnefaleikaþáttur þar sem
brugðið verður upp svipmynd-
um frá sögulegum viðureign-
um. Umsjón: Bubbi Morthens.
[9227800]
23.55 ►Of gott til að vera
satt (Too Good To Be True)
Ljósblá kvikmynd. Strang-
lega bönnuð börnum.
[5090361]
1.25 ►Skjáleikur
OMEGA
7.00 ►Skjákynningar
20.00 ►Nýr sigurdagur
Fræðslafrá UlfEkman. Kirkj-
an.[782038]
20.30 ►Vonarljós(e) [736019]
22.00 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar (The
Central Message) Ron
Phillips. [762274]
22.30 ►Lofið Drottin (Praise
the Lord) Blandað efni. Ýmsir
gestir. [701458]
0.30 ►Skjákynningar
Barnarásin
8.30 ►Allir í leik & Dýrin
Vaxa [3038]
9.00 ►Gluggi Allegru [4767]
9.30 ►Rugrats Teiknimynd
m/ísl. tali. [7854]
10.00 ►Nútímalíf Rikka
Teiknimynd m/ísl. tali. [8583]
10.30 ►AAAhhll! Alvöru
skrímsli Teiknimynd m/ísl.
tali. [3274]
11.00 ►Clarissa Unglinga-
þáttur. [4903]
11.30 ►Skólinn minn er
skemmtilegur! - Ég og dýrið
mitt [7090]
12.00 ►Við Norðurlandabú-
ar [5019]
12.30 ►Hlé [75202458]
16.00 ►SkippíTeiknimynd
m/ísl. tali. [2767]
16.30 ► Nikki og gæludýrið
Teiknimynd m/ísl. tali. [3854]
17.00 ►Tabalúki Teiknimynd
m/ísl. tali. [4583]
17.30 ►Franklin Teiknimynd
m/ísl. tali. [7670]
18.00 ►Grjónagrautur Stutt-
ar teiknimyndir úr ýmsum
áttum, föndur, sögurofl.
Teiknimynd m/ísl. tali. [5699]
18.30 ►Róbert bangsi
Teiknimynd m/ísl. tali. [3090]
19.00 ►Dagskrárlok
YMSAR
Stöðvar
ANIMAL PLANET
8.00 Hwtfas Of Córal Bæf fatn Bhie 10.00
Gianta Of Medittereto 11JW Omier The Emeraid
Soa 12.00 Jack Hanna’a Aniraal Adv. 12.30
Krett'a Creaíure* 13.00 J«ck Hanna'* Zoo Ufc
13.30 GomgrWlid Wah Jeff ffcrwfn 14.00 Redteafc:
Of Worid 15.00 Savannah Cata 18.00 Hunt-
ere 174W Swíft Ánd Sa«« 18.00 Breed 10.30
Horeo Talre 18.00 Arfmal Dortor 204)0 Soren-
gsti Buming 21.00 Wfldcrt Aftfca 22.00 Afrfcan
Suramer 24.00 Rsdáeovery Of Thf Worid
BBC PRiME
4.00 Non-eu(öiean Geonretry 450 Eirure Aren't
Forever 630 Mr Wyrai 648 Momter Cafc H)
6Æ0 The Ariboit Bnnct) 6.10 Bright Sparits 6.36
Demon Hcadniaafcr74)0 Blue Peter 7iB Motmffc-
ot 8.00 Dr Who 8J» Syle (Mengo 830 Can't
Cook, Won't Cook B.30 Eaatendere Onmibua 10.B0
Wildilfe 1120 KSroyfr) 12,00 Styte ChaUengn
12.30 Cnn’t Cook, Wtm't Cook 13.00 The Duc-
hess of Dnlte areet 12.58 Julia Jekjdl & Harrrét
Hyde 14.10 Get Your Own Back 1446 Bkre Pet-
er 16.00 Wild Honsc 15.30 Dr Who 18.30 Paat-
en Your SeaJbelf 17.00 Open AU Houre 17.30
Porrkige 18.00 Oniy Fools and Horee* 18.00
Baek Up 2040 Ruby Wax M<*ts 2140 Top of
the Fops 21.30 500 Bua Stops 22.00 Shooting
Stars 22.30 Cooi Britannia 23.30 Frobkans with
l'atterns 244)0 Plugging into tbe StJn 0.30 Acid
Rato 1.00 Néw Brenulan for Ftood 1,30 Myth and
Music 2.00 Wbo Bítongn to Ginsgow! 2.30 FUdl-
lidt Ptdipyujos Tip-r 3.00 Roweris iMnm 3.30
Deelining Citonahip
CARTOON NETWORK
4.00 Onwr snd the Starehild 4,30 ivanhoe 5.00
FVuittiea 6.30 Thonrea the Tank Engiire 545
Magic Roundaboot 500 Biinky Bíli 530 The
Real Stery ot.. 7j00 Seooby-Doo, Wbere Aro Yoa!
7.30 Tom and Jerty Kids 7,45 Droopy and Dripple
OM Dextet's Uboretory 500 Cow. and CMoken
8.30 I am Weasei 10J)0 Johnny Bravo tO.SO Totn
and Jerey 11.00 FSotstonea 1140 Tbe Bugs and
Dafly Show 1500 Koad Runner 1240 Sylvater
and Tweety 13.00 Jetaona 13.30 Addams Faraíty
14.00 GodzBla 1440 Maak 16.00 Beetfejnire
1640 Diorter'* Laborafoty 16.00 Jobnny Bravo
16.30 Cow and Ohieken 17.00 Totn aod Jerry
1740 Ftmtatora-s 18.00 New 8cooby-Dno Moviea
18.00 2 Sfatpid Ðogs 1530 Rangfeoe 20.00
S.W.A.T. Kats 20.30 Addaraa FaraBy 21.00
HelpUt's tire Heir Benr Bonch 2140 Hong Kong
Phooey 2240 Top Cat 2240 Daatardly £ Muttiey
io their Flying Machtoea 23.00 Seoóby-Ddo 23.30
The Jetaons 24.00 Jabbetjaw 24.30 Gaitsr & tbe
Gríden Unce 140 Ivanhoe 140 Oroer and the
StareHd 2,00 Blinky BtU 2.30 The Pruittiea 500
The Real Stoty ot.. 3.30 Bhnky Biil
TNT
4.00 Signpost To Murder 640 Thc Americanizatl-
on (X Emily 740 The Twenty Flfth Honr 546
Thc PSrate 11.30 The ConnxSans 14.00 The Big
Sleep 1500 Tbe Araerieaniaation Of Eroily 1500
Children Oí The Damned 20.00 Hte Gypey Motha
22.00 H«h Sicrra 23,45 Shoot The Moon 500
The Gypsy Moths
COMPUTER CHANNEL
1740 Garoe Oyer 1840 Martterclass 1530 TBC-
18.00 Dsgsktériok
CNBC
Fréttlr 09 vtastdptafréttir aH»n adtarhrinsinn.
CNN 00 SKY NEWS
Fréttlr fluttar aihrn aéiariirinQÍnn.
DISCOVERY
1640 Top Winga 1640 Battfefielda 1640 Super
Struetnres 18.00 IGIIer Wcatber 20.00 Adrenalm
Rueb Hour! RoBer Cbaoter 21.00 A Century of
Warfare 2500 Arötur C Ciarke's Myaterious
Worid 2500 Batttefields 140 Da*skráriok
EUROSPORT
keppni 10.00 DrtttevélatcijflLOO Sund 1240
HjOraiðar 1530 Tennis 17.00 Forouda 3000
1840 Knaitipyrna 20.00 HJSreiíar 22.00 Kajpjv
akstur 2530 Hnefatókar 23.30 PflukaEt 24.00
Dagnkrártok
MTV
440 Kiekstart 840 Michaei Jackaon 9.30 So
80’s Weekend 11.00 David Bowio 11.30 So 80's
Weekend 1500 Madotma 13,30 Ultrasound 14.00
European Tdp 20 1640 News 1840 Big Pteture
1740 Dnnee Flocr Cbatt 18,00 Grirtd 1530
Stagted Out 20.00 Live 20.30 Daria 21.00 Amre
ur 2240 Duran Duran Giídugged. 2500 Night
Mnsie Mbt 140 ChiB Out Zoue 3.00 Videos
NATtONAL GEOGRAPHIC
4.00 Rurope 711« Week 440 fttfatre File 500
Media Report 5.30 .Aals Tfcre Week 0.00 Stoty
Board 6.30 Doi. Com 740 Eurape Thie Week
740 Media Repott 500 Diredions 840 Far East
íteonomfc Review 8.00 Story Board 8.30 DoL Coro
1040 Iions in Troubie 1040 Kimberty'a Sea
CrooodSea 1140 Giant Pandas - The Laat Refttge
1500 The Flamingo and the Sboebill 12.30 Myst-
ety of the lnea Mummy 1340 AsaanJt on Man-
aalu 14.00 Soutb Geotgia: Loptcy of Luat 1500
Seereta of tho Snow Geeee 16.00 Uona tn Tro-
ubfe 1530 Kitnberty's Sea Crocndilea 1740 Gfcnl
Pandas - The Last Reffage 1840 Arabtan Sands
1500 Treaaure Hunt2040 EMrente Eaith 21.00
Predators 22.00 The Great indian Railway 23.00
oa Splliago la Shetland 2440 Arnbúm Sands 1.00
Treaaure Hunt 500 Eidreroe Eartb 340 Pradators
SKY MOViES
6.00 ipvwíbte Dad. 1997 6.30 Hte Boy in the
Bueh Part 2, 1983 640 Pr^eet X, 1987 1530
The Rret Wivea eiub, 1996 12.30 Inviábte Dad,
1997 14.00 Monte Cario or Buat, 1969 18.00
Piqjeot X, 1987 1500 Tbe Ftast Whras eiub. 1996
2040 Dark angel, 199« 2140 Steal Big, Sfcai
Uttle. 199« 2346 Maxúnum Seeurfty, 199« 0.8B
FunnyBonee, 19963401nd»entBelinvior8,1995
SKY ONE
840 Delfy & His Frienda 840 Oreon and Olivia
740 Whit-a-Mess 740 Superhuraan Samurai
840 Wild West Cowboys 530 Double Dragon
8.00 Gontes Worid 1040 Tnraan 11.00 WWF
1340 Kuitg Fu 14.00 Star Trek 17.00 Xena
1500 Beveriy HOis 19.00 3rd Rook for the Sun
20.00 The X-Fites 21.00 Mibeoniorn 22.00
Showbiz Weekiy 2240 Movie Show 23.00 The
Bíff Easy 24.00 Cant Hutty Love 1.00 Lmg Piay