Morgunblaðið - 25.07.1998, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
U|l!Vll:'l
# SWITCHBACK
Sýnd kl. 3 og 5. Isl. tal.
MARTHA, MA ÉG KYNNA FRANK DANIEL OG LAURENCE
www.samfilm.is
★ ★★
Al Mbl
Sýndkl. 6.55, 9 og 11. B.i. 14.
OENNIS QUAID
DANNY GLOVER
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 11. B.i. 14. Sýn. fer fækkandi.
NEWMAN SÁRÁNDÖN HACKMAN
★★★
HK DV
Frábærlega vel leikin spennumynd í Film Noir stíl
Sýnd kl. 5, 7 og 9. b. í. 12.
Sýnd kl. 5.
SýndkL 2.50.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. nnmfTAI
SýndkL 3og7.
Sýnd kl. 3 og 5. Isl. tal.
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 552 2140
TILBOÐ KR. 400 A ALLAR MYNDIR KL. 5 OG 7
BLUSBRÆÐUR 2000
TÓMLiSTIII
ÚR MYNDINNE
FÆ8T í JAPIS
BLUSBRÆÐURNIR ERU KOMNIR AFTUR..
BLUES BROTHERS GLERAUGUN
OG AÐRAR VÖRUR FRÁ;2l3
FÁST HJÁ PRQ8 r^OPTÍK Á LAUGAVEGI 24
Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.
20 ÁRA AFMÆLI
ENOURHLJÚD-
BLÖNDUÐí
DIGITAL
S T E
GAMANMYNJj^SUMARSINS
Monica Potter
Joseph Fiennes
Rufus Sewell
Tom Hollonder
Martha
má ég tcynna
Frank, Daniel
& Laurence
FORSYND A MORGUN KL. 9.
Frumsýnd fimmtudaginn 30. júlí.
mmrnAM. II
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
ENDALOKIN
ERU NÆR
EN ÞIG
GRUNAR
. JERRY ^ROOK . , iMiííiA
M Af.FD
A R
KAÍr.NAKOK
Bruce Willis er einn vinsælasti leikari heims í dag.
Jerry Brutkheimer er vinsælasti framleiðandi heims í dag.
Liv Tyler er ein efnilegasta leikkona heims i dag.
Michael Bay er einn vinsælasti leisktjóri heims i dag.
Þessir aðilar standa að stórmyndinni Armageddon sem verður ón
efa ein vinsælasta mynd allra tíma viðs vegar um heim.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SEQDIGn'AL
Þú trúir þvt ekki
fyrr en þú sérð það
BORG ENGLANNA
CITYOF ANGELS
Frábær rómantísk gamanmynd framleídd af
Arnon Milchan (Pretty Woman) og með
toppleikurunum Nicholas Gage og Meg
Ryan. Myndin hefur slegíð rækilega í gegn
bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Stórgóð
skemmtun fyrir alla.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
KVIKMYNDIR/Sambíóin og Borgarbíó á Akureyri hafa tekið til sýningar myndina City of Angels
______með Nicolas Cage og Meg Ryan í aðalhlutverkum. Þetta er HoIIywood-útgáfa af einni_
nafntoguðustu mynd síðari ára, Der Himmel iiber Berlin eftir Win Wenders.
Astir engilsins
Frumsýning
ENGLARNIR eru ekki og
hafa aldrei verið menn.
Þeir fylgjast með daglegu
lífi okkar í annarri vídd,
veita okkur huggun á erfiðustu
stundum lífsins og leiða okkur á vit
nýrra heimkynna að jarðlífi loknu.
En þeir mega ekki skerast í leikinn
og grípa inn í atburðarásina.
Mannlegt tilfinningalíf er ekki hluti
af reynsluheimi englanna og þeir
fylgjast furðu lostnir með upplifun-
um og geðshræringum hinna jarð-
nesku skjólstæðinga sinna.
Eða þannig áttu hlutimir að
vera. Þar til engillinn Seth
(Nicolas Cage) lét eftir sér að birt-
ast skjólstæðingi sínum, til þess að
kynnast ástinni og upplifa mann-
legar tilfinningar.
Dr. Maggie Rice (Meg Ryan)
var jarðbundinn hjartaskurðlækn-
ir sem trúði hvorki á guð né engla
heldur mátt sinn og vísindanna.
En henni finnst hún vera að missa
tökin þegar sjúklingur hennar
deyr á skurðarborðinu án nokk-
urrar sjáanlegrar ástæðu.
Engillinn Seth er á staðnum til
þess að aðstoða hinn deyjandi
mann við vistaskiptin en eitthvað
dregur hann að Maggie. Hann
ákveður að hjálpa henni að takast
á við erfiðleikana sem sjúklings-
missirinn veldur henni.
Seth hefur lengi verið forvitinn
um líf mannanna og atvikin haga
því svo að hann lætur eftir sér að
birtast Maggie og breyta sér úr
ósýnilegum anda í dularfullan
ókunnugan mann. Ástir takast
með englinum og lækninum og
þar kemur að þau þurfa að
ákveða hvort þau ætla að fórna
öllu sem þau þekkja fyrir ástina.
Myndin City of Angels er laus-
lega byggð á mynd Wins Wend-
ers Der Himmel uber Berlin en
ekki er hægt að kalla hana eigin-
lega endurgerð. Bandarískir
gagnrýnendur segja að svo virð-
ist sem hliðstæðurnar séu fyrst
og fremst sjónrænar en
Hollywood hafi hins vegar sett
sitt mark á tilhuga- og tilfinn-
ingalíf persónanna sem um er
fjallað.
Framleiðandinn Dawn Steel,
sem lést á síðasta ári 51 árs að
aldri, átti frumkvæðið að hinni
bandarísku útgáfu eftir að hún sá
kvikmynd Wenders. I mynd
Wenders voru englarnir ekki
margorðir. Dawn Steel taldi rétt
að standa öðruvísi að verki. Með-
framleiðandi hennar og eftirlif-
andi eiginmaður, Charles Roven,
lýsir sýn þeirra á verkið þannig:
„Hér höfum við lækni, sem tekur
ekki mark á neinu nema vísinda-
lega sönnuðum staðreyndum. Allt
í einu verður hún ástfangin af
Ajcetumafitm
Smiðjuvegi 14, ‘Kþjtavogi, sítrti 587 6080
Danshús
í kvöld leikur Hllmar Sverris
Geslasöngkona Anna Vilhjálms
Sjáumst bress
DR. Maggie Rice (Meg Ryan) verður ástfangin af engli í mannsmynd
(Nicolas Cage) í rómantísku myndinni City of Angels.
Á erfiðustu stundum lífsins birtist engiU við öxlina
með huggunarorð á vorum.
DENNIS Franz og Meg Ryan eru meðal leikenda í myndinni.
engli, sem hefur lifað þúsundir
ára á hinmum en lætur þessa
jarðbundnu, ófullkomnu konu
raska lífi sínu. Jafnvel það að við-
urkenna tilvist engilsins er meiri-
háttar skref fyrir hana, en tilfinn-
ingar þeirra draga þau saman á
einhvern óviðráðanlegan hátt.“
Leikstjóri myndarinnar er
Brad Silberling, sem áður hefur
leikstýrt myndinni um drauginn
Casper. Wim Wenders sjálfur
hafði hönd í bagga með kvik-
myndagerðinni og hann segist
eiga auðvelt með að mæla með út-
komunni. Hann segir að þótt
hann hafi vitað að leikararnir
voru meiriháttar góðir og að
Brad væri flinkur leikstjóri með
gott handrit eftir Dana Stevens
til að vinna úr hafi hann samt
verið taugaóstyrkur þegar hann
settist niður til að horfa á mynd-
ina.
„Mér leið eins og ég væri að
verða afi þegar ég horfði á endur-
gerð eftir mynd eftir mig í fyrsta
skipti. Ég bar ekki ábyrgð á
neinu en samt var ég ábyrgur á
einhvern undarlegan hátt. En
þetta var alls ekki sársaukafullt,
þvert á móti. Mér líkaði vel það
sem ég sá. Ég hreifst af því að
handbragðið var frábært, sjón-
rænt séð var myndin frábær að
mörgu leyti og sagan var alveg
ótrúleg." Gagnrýnendur hafa yf-
irleitt farið lofsamlegum orðum
um myndina sem rómantíska ást-
arsögu.
I aðalhlutverkum eru Nicolas
Cage, óskarsverðlaunahafi fyrir
Leaving Las Vegas og hasarhetja
úr Con Air, Rock og Face Off.
Lækninn fagra leikur Meg Ryan
úr When Harry met Sally, Coura-
ge under Fire og Sleepless in
Seattle.
Meðal aukaleikenda eru Denn-
is Franz, betur þekktur sem
Sipowitz úr sjónvarpsþáttunum
NYPD Blue, og Andre Braugher,
betur þekktur sem Pembleton úr
sjónvarpsþáttunum Homicide.