Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 17 Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson BALDUR Heiðdals bílasali á skrifstofu sinni. Bílasala Baldurs í nýtt hús- næði Sauðárkróki - Baldur Heiðdals bílasali á Sauðárkróki bauð gest- um nýlega að skoða nýja og bætta aðstöðu fyrirtækis síns á Borgarteigi 9b á Sauðárkróki. Baldur hefur stundað bflasölu á Sauðárkróki sl. 14 ár, fyrst sem hlutastarf með annarri vinnu en siðan sem aðalstarf og nú í fyrsta sinn í eigin húsnæði. A neðri hæð á Borgarteigi 9b er inniaðstaða til sýninga á nýjum bflum en Bfla- sala Baldurs hefur söluumboð fyrir Bflasölu Benna á Daewoo- fólksbflum og Musso- og Kor- ando-jeppunum vinsælu og var einmitt á opnunardaginn verið að afhenda fyrsta Daewoo-bflinn sem seldur er á Sauðárkróki. Það voru hjónin Elsa Árnadóttir og Björn Jónsson sem tóku á móti lyklum bflsins og fengu hann af- LANDIÐ ELSA Árnadóttir, Baldur Heiðdals og Björn Jónsson við afhendingu fyrsta Daewoo-bflsins frá Bflasölu Baldurs. hentan. Á efri hæð bflasölunnar er aðstaða fyrir starfsfólk og söluskrifstofur. Þá hefur Baldur sett upp, við hlið bflasölunnar, aðstöðu þar sem boðið er upp á þvott og djúp- hreinsun bfla og bón og hefur slík þjónusta ekki fengist áður á Sauðárkróki. Á opnunardaginn lögðu margir leið sína til Baldurs og skoðuðu bflana, sérstaklega þá nýju og glæsilegu sem þar voru, og þáðu léttar veitingar í tilefni dagsins. Sveitar- stjóraskipti á Þórshöfn Þórshöfn - Nýr sveitarstjóri hefur tekið formlega við á Þórshöfn og er það ísak Jóhann Olafsson. Hann tekur við af Reinhard Reynissyni sem tók við bæjarstjórastöðu á Húsavík. ísak hefúr töluverða reynslu af sveitarstjómarmálum því hann hef- ur gegnt stöðu sveitarstjóra í tólf ár; síðustu átta ár á Reyðarfirði en þar áður í fjögur ár á Siglufirði. Fyrir þann tíma var hann skrifstofustjóri hjá Vélstjórafélagi Islands. Að- spurður segir hann að hér séu mörg ^LÍney Sigurðardóttir ÍSAK Jóhann Ólafsson, nýráð- inn sveitarsljóri á Þórshöfn. spennandi verkefni framundan og líst honum vel á staðinn. Isak er kvæntur Jónu G. Ragnarsdóttur og eiga þau þrjár dætur. Stökktu til Costa del Sol 19. ágúst »39.932 Nú seljum við síðustu sætin þann 19. ágúst til Costa del Sol og þú getur nú nýtt þér einstakt tilboð okkar til að komast í sólina á þennan vinsæla áfangastað. Þú bókar núna og staðfestir ferðina, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Verð kr. 39.932 Verð kr. 49.660 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, M.v. 2 í studio/íbúð, í 2 vikur 2 vikur, 19. ágúst 19. ágúst Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is www.mbl.is TREK 800 SPORT Mjúlwr hnaltlcui Beint stýri Krómólí/stólstell m£ ævilangri ábyrgS Breið gráf tnynstruðdelclc V-bremsur Smelligírar Vandaður búnaður með eins órs ~A Sferlcor ólfelc Sértilboð á barnahjólum 16" kr. (áSurkr.l4.676) 20" kr. (áiurkr.l5.679) Hjálmatilboð kr. 500 Dæmi: TREK 820/ 21 gíra Shimano Alivio, krómólí stell og V-bremsur á kr. 28*36 I (áður kr. 37.816) GARY FISHER PIRANHA: 21 gira Shimano Acera-X, krómólí stell og V- bremsur á kr. 23*680 (áður kr. 31.573) HJÓLAFATNAÐUR OG HJÓLATÖSKUR Ýmsar gerðir með 50% afslætti! ALLIR LÍNUSKAUTAR MEÐ 30% AFSLÆTTI! SERTILBOÐ A TREK HJÁLMUM 30% atsláHvrS ÖRNLjíJ* Kr. 19.849,- (aður kr. 27.191,-) RAÐGREIÐSLUR --- OPIÐ __J LAUGARDAGA KL. 10-16 SKEIFUNNI T T VERSLUN SÍMI 588-9890 VERKSTÆÐI SÍMI 588-9891 Helstu útsölustaðir: ÖRNINN REYKJAVÍK - Pípó Akranesi - Olíufélag útvegsmanna ísafirði - Hegri Sauðárkróki - Sportver Akureyri - KÞ Húsavík - Króm & hvítt Höfn - Klakkur Vík - Skeljungsbúðin Vestmannaeyjum - Hjólabær Selfossi - Birgir Oddsteinsson Hveragerði - Músik og Sport Hafnarfiröi - Stapafell Keflavík - Hjólið Seltjarnarnesi. 9 Tilboðið stendur aðeins í nokkra daga á örfáum hjólum af árgerð 1998 ME
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.