Morgunblaðið - 11.08.1998, Page 19

Morgunblaðið - 11.08.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 19 Skoða framtíð European París. Reuters. BANDARISKA fréttastofan Bloomberg LP á í viðræðum við Barclaybræður í Bretlandi um hugsanleg kaup á ráðandi hlut í vikublaði þeirra, The European, að sögn franska blaðsins Le Monde. „Áreiðanlegir heimildarmenn" blaðsins sögðu að bræðurnir, Da- vid og Frederick, vildu selja The European, sem þeir keyptu 1992 af Robert Maxwell, hinum kunna útgefanda. Viðræðurnar við Bloomberg snúast um 80% hlut í blaðinu. Ef kaupandi finnst ekki fyrir september eru bræðumir reiðu- búnir að biðja um gjaldþrota- skipti, segir Le Monde. Le Monde á 35% hlut í franskri útgáfu vikublaðsins, l’Europeen, sem hóf göngu sína í marz, en hætti nýlega að greiða lánar- drottnum. Blaðið sagði að Barclay bræður hefðu nýlega kunngert að þeir hygðust selja 65% hlut sinn í blaðinu. The European og Bloomberg vildu ekkert um málið segja. Eimskip eykur umsvif sín á Atlantshafí Flytja frysta kjúklinga til Rússlands FRYSTISKIP á vegum Eim- skips losar í þessari viku um 2.500 tonna farm af frystum kjúklingum í St. Pétursborg í Rússlandi. Um er að ræða farm sem samið var um flutning á frá Charleston á austurströnd Bandaríkjanna. Endanlegur áfangiistaður farmsins er Síber- ía. Samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu er mjög stór mark- aður fyrir frystar kjötvörur í Rússlandi og er mikið magn af frystu kjöti flutt árlega frá Bandarikjunum til Rússlands og þar af er umtalsvert magn af kjúklingum. Eimskip hefúr unn- ið að því á undanfömum mán- uðum að taka að sér flutninga á frystum kjúklingum auk sjávar- afurða sem hefur verið uppi- staðan í þessum flutningum fé- lagsins á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Fyrirtækið rekur nú tvö skip í þessum flutningum með meg- ináherslu á flutning á frystum sjávarafurðum frá Noregi til markaða í Bandarikjunum og Kanada og frystiflutningum þaðan til Eystrasaltsins. Kjúklingafarmurinn sem fluttur var nú er sá fyrsti sem Eimskip flytur af þessu tagi og áformað er að félagið vinni frekara sölustarf á þessum markaði í framtíðinni, að því er fram kemur í fréttinni. Á meðfylgjandi mynd má sjá fraktskipið Ice Bird, sem ann- ast m.a. flutninga á frystum kjúklingum til Rússlands fyrir Eimskipafélagið. ellefu fyrirtækja 2,6 milljarðar króna áður en fjármagnsliðir voru reiknaðir að sögn Vísbendingar. Afskriftir voru um 3,9 milljarðar eða 3,2 milljarðar ef frá eru taldar afskriftir vegna kvóta. „Hagnaður að viðbættri kvótaafskrift er því 3,3 milljarðar króna. Fastafjár- munir fyrirtækjanna voru metnir á 35 milljarða króna. Ef miðað er við að þeir þurfi að skila að meðaltali 10% ávöxtun til lánardrottna og eigenda þá eru það 3,5 milljarðar. Með þessu móti sést að samanlagt stóð reksturinn í fyrra í raun ekki undir neinni kvótaleigu ef miðað er við eðlilegan arð. Að vísu er af- koma- fyrirtækjanna misgóð en jafnvel sterkustu fyrirtækin myndu stórtapa miðað við 18 millj- arða veiðigjald. Fimm milljarða gjaldið hefði eitt fyrirtæki ráðið við. Sjö fyrirtæki af ellefu hefðu getað greitt eitthvert veiðigjald í fyrra.“ Og Vísbending heldur áfram: „En auðvitað má taka gjaldið víðar. Til dæmis mætti lækka launa- kostnað. Tíu prósenta launalækkun hjá sjómönnum myndi skila um helmingi af 5 milljarða gjaldinu. Það má ekki gleyma því í umræð- um um „gjafakvótann" að um 40% af verðmæti aflans fara beint til sjómanna. Þeir njóta þvi veiðiheim- ildanna beint í sínum tekjurn." Útgerðarstöðum og sjómönnum myndi fækka Vísbending segir að ekki beri að líta á þessar tölur sem rök gegn veiðigjaldi. Mjög líklegt sé að ef það yrði lagt á myndi verða hag- ræðing í sjávarútvegi þannig að gert yrði út frá færri stöðum en nú og skipum og sjómönnum fækkaði. „Með því myndi nauðsynleg fjár- festing minnka og greiðslugeta til kaupa á veiðiheimildum aukast. Samt sem áður er erfitt að sjá fyrir sér að veiðigjaldið myndi skila mörgum milljörðum króna í ríkis- sjóð á fyrstu árum þess. Árið 1995 skiluðu fiskveiðar skv. mati Þjóð- hagsstofnunar 57 milljarða króna rekstrartekjum. Veiðigjald upp á 18 milljarða er 30% af brúttótekj- um. Slík tala er svo fráleit að þeir sem styðja veiðigjald í alvöru ættu ekki að halda henni á loft.“ The Art of Entertainment S|ónvörp Ver& Tilboð 54AT25 Sharp 21" 44.333,- 31.900, 70CS06 Sharp 28" s.b.l.-nicam 77.666,- 59.900, 72CS05 Sharp 29" s.b.l-nicom 83.222,- '64.900, 70DS15 Sharp 28" lOOHZ-nicam 99.888,- 76,900, LU7046 Luxor 28" nicam-fasHext 99.888,- 69.900, N08574 Nokia 29" lOOHZ-nicam 109.900,- 89.900, Einnig 28" tæki tilbo&sverb fró 39.900,- Hljómtæki/stök Ver& Tilboð BS2E 14.4 T Hleðsluborvél + aukarafhla&a Tilboð l 16.900,- VSX-405 Pioneer Heimabío 2X70-4X50w 39.900, VSX-806 Pioneer Heimabío 2X110-5X60w 54.900, PD-106 Pioneer geislaspilari 1 diskur 18.900, PDM-426 Pioneer geislaspilari 6 diska 23.900, MDX2 Sharp Mmi-disk spilari stafræn 34.900, 0 PIONEER SHi The Art of Entertalnment Handverkfæri 20% afslóttur AEG TERRA ryksuga 1400w k Tilboð »12.900,- verð áður ■I 16.737,- Eitt verð! verð áður 54.901 N-170 Pioneer 2X25w-3ja diska-powei N-270 Pioneer 2X33w-3ia diska-powei N-470 Pioneer 2X70w-3ia diska-powei N-770 Pioneer 2X100w-26 diska-powí XL-505 Sharp micró stæða-1 diskur CDC-430 Sharp 2X20w-3ja diska CDC-470 Sharp heimabióslæSa-3ja diska CDC-1600Sharp 2X100w-3ja diska MDX-5 Sharp 2xl5w-ldiskur-mini-disk MDX-7 Sharp 2X50w-3ja diska-mini-dis Eitt verð! verð áður 19.900,- SHARR Örbylgjuofn R-211/8OOW Tilboð12.900,- verð áður 16.737,- L , micro Myndbandstæki Verð Tilboð VCM29 2 hausa-myndvaki-nbc 33.222, VCM49 4 hausa-myndvaki-ntsc-lp-sp 37.900, VCMH67 6 hausa-myndvaki-lp-sp-nicam 44.333, VCMH69 6 hausa-myndvaki-lp-sp-nicam-ntsc 49.888, _ Agúst tilboð á AEG uppþvottavélum verð aðeins 49.900,- Einnig verulegur afsláttur afýmsum tækjum með allt að 1S%-20% afslætti. I-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.