Morgunblaðið - 11.08.1998, Side 46

Morgunblaðið - 11.08.1998, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝ5INGAR Ríki s en d u r sko ðu n óskar eftir að ráða starfsmerm í eftirtalin störf. Fjárhagsendurskoðun Viðfangsefni fjárhagsendurskoðunar felast m.a. í þvi að votta fjárhagsupplýsingar, láta í ljós álit á verklagi og heimildum til ráðstöfunar á opinberu skattfé. Áherslur 1 endurskoðunarstörfum hjá hinu opinbera eru breytilegar frá einum tima til annars. Þar kemur einkum til sögu stöðug þróun í upplýsingatækni og upplýsingamiðlun, ný verkefni og breytt rekstrarumhverfi. Htefniskröfur Leitað er eftir einstaklingi með próf frá viðskiptadeild Háskóla íslands sem hefur metnað til að takast á við fjölbreytileg viðfangsefni. Stjómsýsluendurskoðun Viðfangsefni stjórnsýsluendurskoðunar er m.a. að kanna meðferð og nýtingu ríkisfjár og hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt i rekstri stofnana og fyrirtækja í eigu rikisins. Hœjhiskröfur Leitað er eftir einstaklingi með verkfræðimenntun og hefur metnað til að takast á við fjölbreytileg verkefni sem tengjast stjómsýsluúttektum m.a. hjá tækni- og framkvæmdastofnunum hins opinbera. Umhverfísendurskoðun Lög um Ríkisendurskoðun gera ráð fyrir að hún geti kannað og gert grein fyrir hvernig stjómvöld framfylgja áætlunum, lagafyrirmælum og skuldbindingum á sviði umhverfismála. Hér er um nýtt verkefnasvið að ræða sem m.a. kallar á erlend samskipti. Hœfniskröfur Leitað er eftir háskólamenntuðum einstaklingi með sérþekkingu á sviði umhverfismála. Próf tfl löggiltrar endurskoðunar/endurmermtuTi Rikisendurskoðun býður þeim starfsmönnum sem áhuga hafa á að taka þátt í kennslu og þjálfun til undirbúnings fyrir löggildingarpróf í endurskoðun. Á haustmánuðum n.k. mun hefjast 2ja ára kerfisbundið nám til undirbúnings löggildingar í umsjón kennara við Háskóla íslands. Pá býður Ríkisendurskoðun starfsmönnum stöðuga endurmenntun til að tryggja faglega þekkingu þeirra á hinum fjölbreytilegu viðfangsefnum sem stofnunin fjallar um. Framkvæmd endurmenntunar felst m.a. í því að boðið er upp á þjálfun og námskeið sem haldin eru innan og utan Ríkisendurskoðunar. Ríkisendurskoðun er fullgildur meðfimur í alþjóðasamtökum ríkisendurskoðana INTOSAl, Evrópusamtökum rikisendur- skoðana EUROSAI og samstarfi norrænna rikisendurskoðenda. StaTfsmenn Fjöldi starfsmanna í föstum stöðugildum eru 42 talsins sem skiptist þannig: Löggiltir endurskoðendur 4, viðskipta- og hagfræðingar 22, lögfræðingar 4, aðrir 12. Launakerfi Launakerfi Ríkisendurskoðunar veitir svigrúm til að meta frammistöðu og árangur starfsmanna. Starfs- og frammistöðumat ásamt viðmiðun við launakjör á almennum vinnumarkaði er ráðandi við ákvörðun launakjara. Annaö Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis. Hlutverk hennar felst einkum í því að gefa upplýsingar og láta í ljós álit á ýmsum atriðum er tengjast fjárreiðum rikisins. Þá skal Ríkisendurskoðun gera kannanir á því hvort þeim fjármunum sem skattgreiðendur láta af hendi sé ráðstafað á skilvirkan og hagkvæman hátt. LlTnsóknum skal skila til Ríkisendurskoðunar, Skúlagötu 57, Pósthólf 5350, 125 Reykjavík, fyrír 15. ágúst. Reyklavs vinnustaður. Fræðslu- menningarsvið Flataskóli — kennari Vegna forfalla vantar kennara frá 1. september í rúmlega fullt starf við kennslu einnar bekkjar- deildar. Ýmist getur verið um að ræða starf í tæpa þrjá mánuði eða allt skólaárið. Einnig vantar starfsmann í ræstingu og ganga- vörslu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi SFG og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veitir Sigrún Gísladóttir, skóla- stjóri, í vinnusíma 565 7499 og heimasíma 565 8484. Grunnskólafulltrúi. Gcuðabær og Hjúkrunarfræðingar/ Ijósmóðir Hjúkrunarfrædingar óskast til starfa með aðseturá Heilsugæslustöðinni á ísafirði. Um er að ræða heilar stöður eða hlutastörf eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfresturtil 31. ágúst nk. Ennfremur er laus staða Ijósmóður/hjúkrun- arfræðings við Heilsugæslustöðina. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir nánari samkomulagi. Umsóknarfrestur til 31. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri, í vs. 450 4500. Forstjóri Norræna hússins í Færeyjum Norræna húsið í Færeyjum er norrænt menningarhús sem miðlar norrænni menningu til Færeyja, færeyskri menningu til Norðurlandanna og styður og eflir færeyskt lista- og menning- arlíf. Norræna húsið er í Þórshöfn og er fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni og Landsstjóm Færeyja. Norræna húsið rekur fjölbreytta menningarstarfsemi sem nær yfir öll lista- og menningarsviðin. Árleg rekstraráætlun hljóðar upp á u.þ.b. 9,5 milljónir danskra króna, og við húsið vinnur fámennt starfslið. Staða forstjóra Norræna hússins í Færeyjum er laus frá I. febrúar 1999. Leitað er að forstjóra sem er sjálfstæður, hefur fmmkvæði og áhuga á stjórnun. Hann verður að þekkja vel til norræns lista- og menningarlífs í víðustum skilningi auk þess að hafa þekkingu á stjórnun og fjárhagslegum rekstri. Umsækjendur með skipulagshæfileika og stjórnunarreynslu verða teknir fram yftr aðra. Einnig er lögð áhersla á fmm- kvæði og fijóa hugsun, góða tungumálakunnáttu, samskipta- leikni, getu til að sjá út upplýsingatæknilega möguleika starf- seminnar og gjaman reynslu af menningarstarfi. Laun og ráðningarkjör era í samræmi við samkomulag um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsmanna þeirra. Und- ir þetta fellur að ráðning er til 4 ára og að ríkisstarfsmenn, í samræmi við gildandi reglur, hafa rétt á leyfi til að vinna við norrænar stofnanir. Laun era eftir samkomulagi. Umsókn sem ekki er lengri en tvær A-4 síður, ásamt fylgi- skjölum og meðmælum, sendist úl Norræna hússins í Færeyjum, Nordari Ringvegur, pósthólf 1260, FR 110 Thorshavn, Færpeme, fyrir 28. ágúst 1998. Nánari upplýsingar veita stjómarformaður dir. Kristian Slotte, í síma 00 358 913 4171 eða dir. Peter Turtschaninoff í síma 00 298 31 7900. Direkt0r for Nordens Hus pá Færperne Nordens Hus pá Færpeme er et nordisk kulturhus, der for- midler nordisk kultur til Færðerne, færpsk kultur til Norden, og som stptter og fremmer færpsk kunst- og kulturliv. Nord- ens Hus ligger í Thorshavn og er finansieret af Nordisk Mini- sterrád og Færpemes Landsstyre. Nordens Hus udfolder en bred kulturel virksomhed, der dækker alle kunst- og kulturomráder. Det árlige driftsbudget udgpr ca. 9,5 mio. DKK. og der er knyttet en mindre med- arbejderstab til huset. Stillingen som direktpr for Nordens Hus pl Færpeme bliver ledig fra 1. febraar 1999, og der spges en entreprenprminded og managementorienteret direktpr med et godt kendskab til nordisk kunst- og kulturliv i bredeste forstand samt til admin- istration og 0konomi. Ans0gere med organisationssans og led- elseserfaring vil blive foretrukket. Der vil endtvidere blive lagt vægt pá evne til kreativ tænkning, gode sprogkundskaber og evne til at se de informationsteknologiske muligheder i virk- somheden, god kommunikations- og kontaktevne og gerne kendskab til kulturarbejde. L0n- og ansættelsesvilkár i overensstemmelse med aftale om retsstilling for samnordiske institutioner og deres ansatte. Her- under gælder, at ansættelse sker for 4 ár, og at statsansatte if0lge gældende regler har ret til orlov for at arbejde ved nor- diske institutioner. Afl0nning sker efter aftale. Ans0gning pá hpjst 2 A-4 sider samt bilag og referencer ind- sendes til Nordens Hns pá Færperne, Nordari Ringvegur, Postboks 1260, FR 110 Thorshavn, Fær0eme, inden den 28. august 1998. Eventuelle spprgsmál rettes til bestyrelsens formand, dir. Kristian Slotte, pá tlf. +358 913 4171 eller dir. Peter Turt- schaninoff pá tlf. +298 31 7900. v______________________________________________________7 FJÖLBRAUTASKÓLI VESTURLANDS Á AKRANESI auglýsir: Kennara vantar í: ★ Rafvirkjun fullt starf ★ Þýsku 1/2 staða Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst 1998 og kennsla hefst 24. ágúst. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst. Umsóknirskulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi, (ekki er þörf á að nota sérstakt umsóknareyðu- blað). Heimasíða: http//:rvik.ismennt.is/~fva/ Upplýsingar eru veittar í símum 431 2544/ 431 2528. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.