Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 24
 Oruqqar umbúðir fyrir dýrmæta eign Framtíðaráætlun um öryqqi barnsins Nú geta allir leigt öruggu barnabílstólana frá VÍS Það er mikilvægt að tryggja barninu alltaf stól sem hentar stærð þess og þroska. Þó getur verið dýrt að kaupa alltaf nýja stóla og þess vegna býður VÍS foreldrum að leigja þessa öruggu stóla og gera þannig framtíðaráætlun um öryggi barnsins í umferðinni. Við viljum auðvitað vernda börnin okkar eins og við getum best í umferðinni. Barnabílstólarnlr frá VÍS eru einhverjir öruggustu bílstólar sem bjóðast f dag. Nú gefst öllum foreldrum og öðrum ástvinum barna kostur á að leigja barna- bílstólana óháð viðskiptum við VÍS. Síml: 560 5060 • www.vls.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.