Morgunblaðið - 27.09.1998, Page 31
Af minnsta tiiefni
leggjum við
okkar af mörkum
H]a Glaxo WeJlcome leggja tugþúsundir manna sitt af mörkum i baráttunni
við helstu óvini okkar - þá sjúkdóma sem hrjá mannkynið.
Meö Stöðugurr rannsóknum og tilraunum vinnur starfsfólk Glaxo Wellcome
nýja sigra á hverju ári og finnur upp ný lyf sem vinna á sjúkdómum
á borð við berkla, krabbamein, astma, ofnæmissjúkdóma og alnæmi,
svo einhverjir séu nefndir.
Starfsfclk Giaxo WelJcome vinnur auk þess að ótal verkefnum sem snúa
að fræðslustarfssemi i samvinnu við lækna, lyfjafræðinga, hjúkrunarfólk
og aðra aðila sem starfa við heilsugæslu.
Þaö er ekki að ástæðulausu að Glaxo Wellcome er sagt vera einn
skæðasti óvinur sjúkdóma.
GlaxoWdlcome