Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ íslendingar hafa stundað fiskveiðar öld fram af öld. Aldrei hafa þó jafnmargir landsmenn átt hlut í útgerð og nú. Þeir eru fleiri en margur heldur. Til dæmis ung kona á leið út í atvinnulífið. Öll fyrirtæki þurfa fé til að geta vaxið. Áður urðu útvegsfyrirtæki að sækja fjármagn í opinbera sjóði en núna afla þau sér fjár með sölu hlutabréfa. Kaupendumir eru einstaklingar og bæjarfélög, hlutabréfa- og lífeyrissjóðir, auk fyrirtækja í eigu almennings. Það er því spamaður okkar allra sem stendur undir vexti útvegsfyrirtækjanna. Uppbygging útvegsfyrirtækja tekur langan tíma og þeir sem kaupa hlutabréfín hugsa því til framtíðar. Um leið gera þeir miklar kröfur til stjómenda fyrirtækjanna. Útvegsfyrirtækjum nútímans stjóma menn og konur sem verða líkt og aðrir framkvæmdastjórar að skila hagnaði og tryggja hluthöfum arð. Á árum áöur voru útgerðarfyrirtæki aö mestu lokuð almenningi. Nú eru 18 sjávarútvegsfyrirtæki skráð á Verðbréfaþingi Islands. Til þess að fá skráningu á Verðbréfaþinginu þarf áætlað markaðsvirði félags að vera a.m.k. 600 milljónir króna. Þá þarf a.m.k. 25% hlutabréfa að vera í eigu almcnnra fjárfesta, þ.e.a.s. aðila sem eiga minna en 10%. Eignarhald almennra fjárfesta þarf síðan að dreifast á a.m.k. 300 hluthafa. —4 Eigendur 10 stærstu útvegsfyrirtækjanna Hlutabréfasjóðir og fjárfestingarfélög a.m.k. 56.343 eigendur Aðrir Fyrirtæki i ýmsum greinum a.m.k. 7.269 stórir og smáir f járfestar : i Lifeyrissjóðir 154.289 félagar I.m.k. 13.790 einstaklingar Bæjar- og sveitarfélög _27.197 íbúar Það er varla til sá íslendingur sem ekki á beinna hagsmuna að gæta í sjávarútvegsfyrirtækjum. Við eigum nú öflug útvegsfyrirtæki sem hafa reynslu og getu til að byggja upp sterka eiginfjárstöðu svo hægt sé að fjárfesta í nýsköpun og hagkvæmustu veiði- og vinnslutækjum á hverjum tíma. Myndin sýnir skiptingu eignarhluta í tíu stærstu útvegsfyrirtækjum sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.