Morgunblaðið - 03.10.1998, Síða 15

Morgunblaðið - 03.10.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 15 Fiskistofnamir em eign okkar allra en til þess að gera eignina arðbæra þurfum við að fjárfesta í veiðitækjum og þekkingu. Það gemm við með því að leggja fé í útvegsfyrirtæki sem leita nýrra leiða til að gera allan reksturinn hagkvæman. Skip útvegsfyrirtækja fá heimild stjómvalda til að veiða ákveðinn hlut af árlegum afla og ekkert fyrirtæki getur t.d. fengið að veiða meira en 10% af áætluðum heildarþorskafla. Hin raunverulegu verðmæti verða síðan til með hagkvæmri nýtingu heimildanna; með því að lækka kostnað og auka .tekjur af veiðunum. Hagræðing skilar okkur færri og öflugri útvegsfyrirtækjum. Um leið fjölgar eigendunum. Þúsundir fslendinga eiga nú hlutabréf í útvegsfyrirtækjum, aðrir fjárfesta í gegnum hlutabréfasjóði. Tugþúsundir greiða í lífeyrissjóði sem ávaxta 'Jl'í hluta af eignum í útvegsfyrirtækjum. Dreifð eignaraðild tryggir að allir fái beina hlutdeild í arðinum af sjávarútveginum. Sparnaður tryggir okkur öllum beina hlutdeild í arði af sjávarútvegi. www.liu.is í S L E N S KIR ÚTVEGSMENN Fræðsluátak á ári hafsins Þessi auglýsing er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.