Morgunblaðið - 03.10.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 19
Nýtt á
íslandi
ik o
M.a. kamínuki
arinkubbar, u
og kubbar. Hæg
eldiviður -eM og
AKUREYRI
Til sislus
Mercedes Benz 230 E
elegance árg. '97:------------
Upplýsinqar f sfma 8921424 (Björn).
Morgunblaðið/Kristján
Akureyrarbær og
Landsbanki Islands
Samningur
um fjár-
mögnun og
rekstur
fasteigna
KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjar-
stjóri á Akureyri, og Halldór J. Kri-
stjánsson, bankastjóri Landsbanka
Islands, undirrituðu í gær samning
um að bankinn geri úttekt á fjár-
mögnun og rekstri fasteigna á veg-
um bæjarsjóðs Akureyrar.
Halldór sagði að gert væri ráð
fyrir að bankinn skili Akureyrarbæ
tillögum að breyttu eignar- og
rekstrarfyrirkomulagi fasteignanna
og er stefnt að því að fyrstu tillögur
liggi fyrir eigi síðar en í lok þessa
mánaðar. Markmiðið er að tillögur
bankans verði grundvöllur að frek-
ari samvinnu Akureyrarbæjar og
Landsbanka Islands á þessu sviði.
Sagði Halldór samninginn falla
vel að þeirri stefnu bankans að auka
umsvif sín í þjónustu við sveitarfé-
lög um fjármögnun og notkun hús-
næðis. Forsvarsmenn Landsbank-
ans hafa verið á Akureyri og víðar á
Norðurlandi og sagði Halldór ferð-
ina hafa verið ánægjulega.
Kiistján Þór sagði að litið væri á
samninginn við bankann sem tæki-
færi til að vera þátttakandi í því að
nýta nýjar leiðir og þau tækifæri
sem byðust við fjármögnun og
rekstur sveitarfélaga. Fjárhags-
staða Akureyrarbæjar væri traust,
en mörg stór verkefni væru
framundan sem þyrfti að sinna.
www.mbl.is
30 sept. til 11 okt verður sölusýning á spennandi
húsgögnum í Blómavali við Sigtún.
Fjölbreytt úrval af húsgögnum m.a. úrTekk, Mahogany
og iitaðri furu fráAppeltree.
fyrír alla
Ódýr kostur
Kjördæmisráö sjálfstæðisfélaganna
á Norðurlandi eystra boðar til
kjördæmisþings 10. október.
Ihngiö verður haldið í Kaupangi
v/Mýrarveg og hefst kl. 9.00.
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður
tekin ákvörðun um hvernig verður staðið að
vali á framboðslista fyrir komandi Alþingis-
kosningar.
Stjórn kjördæmisráðs.
www.mbl.is
Bifreiðastjórar
Hafið bílabænina í bílnum
og orð hennar hugföst
þegar þig akið.
Drottinn Guö. veit mér
vernd þína, og lát mig
minnast ábyrgöar minnar
er ég ek þessari bifreiö.
í Jesú nafni. Amen.
Fæst í Kirkjuhúsinu
Laugavegi 31, Jötu, Hátúni 2,
Reykjavík, Hljómveri og
Shellstöðinni v/Hörgárbraut,
Akureyri, Litla húsinu,
Strandgötu 13B, Akureyri.
Verð kr. 200.
Orð dagsins, Akureyri
HÖNNUN ODDI HF.