Morgunblaðið - 03.10.1998, Side 25

Morgunblaðið - 03.10.1998, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 25 ERLENT Reuters Dómstóll í Kólombíu Eiturlyfj asalar ekki framseldir Bogota. Reuters. DÓMSTÓLL í Kólombíu úrskurðaði í fyrradag, að stjórnvöldum væri óheimilt að framselja til Bandaríkjanna ýmsa eit- urlyfjasala, þar á meðal nokkra fram- mámenn í hinum alræmda Cali-eitur- lyfjasmyglhring. Stjórnarskrárdómstóllinn í Kólombíu staðfesti raunar lög, sem þingið setti fyrir tveimur áram og felldu úr gildi sex ára gamalt bann við framsali, en komst líka að þeirri niðurstöðu, að lögin tækju ekki til glæpa, sem framdir hefðu verið fyrir gildistöku þeirra. Forseti dómsins viðurkennir, að nið- urstaðan muni líkiega ekki verða til að draga úr þeirri „eiturlyfjaímynd", sem Kólombía hefur erlendis, og stjórnvöld óttast, að hún muni valda nýju ósætti milli þeirra og yfírvalda í Bandaríkjun- um. 40 slasast í ítölskum smábæ MEIRA en fjörutíu manns, þar á meðal átta mánaða gamalt barn, slösuðust þegar gas- hylki sprakk á mann- mörgum markaði í smá- bænum Abbiategrasso, sem er rúmlega hundr- að kílómetra suðvestur af Mflanó á Ítalíu. Gas- hylkið hafði verið notað í sölubás sem seldi mat- föng og urðu þeir verst úti sem stóðu í biðröð við básinn. opiotil ki. 10.00 ðlðugardogum. augað Gleraugnaverslun Kringlunni PíXaaÍL SíwJtbv PEUGEOT Ljón á veðinuiy! Stæröin og veröiö á þessum fullvaxna evrópska fjölskyldubíl gerir hann óviöjafnanlegan, svo ekki sé minnst á ríkulegan útbúnaöinn. Fjörug 1600cc vél eöa enn öflugri 1800cc vél. Uppliföu fjöriöl Oplö laugardag lSil Leggstu undir feld og hugsaðu um hvað það er sem þú vilt fá út úr nýjum bfl. Öryggt, kraftur, ánægja, hagkvæmni... Komdu svo og kauptu Peugeot! Undir fáguöu yfirboröinu leynist óheflaö villidýr. Peugeot 306, bíllinn meö Ijónshjartaö, djarfur og dugandi meö öfluga 1600cc vél. Spreyttu þig á honum! Afliö og mýktin gæöa Peugeot 306 frábærum aksturseiginleikum. Peugeot 306 er rúmgóöur og ríkulega útbúinn meö spræka 160Ócc vél eöa 1800cc sprengihreyfil. Evrópskur eöalvagn sem þú verður aö prófa! ■ WrWH'I'I.lld Peugeot 306 3 og 5 dyra Peugeot 306 4 dyra ■ HH'H'I'I'ri Peugeot 306 skutbíll kraftur og fegurð Umboðsaðilar: • Btlver, Akranesi • Bílatangi, Isafiröi • Bílasala Akureyrar • Skipaafgreiðsla Húsavikur • Fell, Egilsstööum • Vélsmiöja Hornafjaröar • BG Bílakringlan, Keflavik ifflmm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.