Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
!-
Kosningar í Brazilíu í skugga yfírvofandi efnahagsöngþveitis
Cardoso skorar á aðra
að leysa kreppuna
Curitiba. Reutcrs.
FERNANDO Henrique
Cardoso, forseti BrazO-
íu, hélt sinn síðasta
kosningafund á mið-
vikudagskvöld og skor-
aði þá á leiðtoga heims
að ráða bót á fjár-
málakreppunni, sem er
að sliga efnahagslífið í
Brazilíu. í sjónvarps-
ávarpi í fyrrakvöld full-
yrti hann síðan, að yrði
hann endurkjörinn,
þyrftu landsmenn
hvorki að óttast aukna
verðbólgu né meiri
álögur. Efnahagssér-
fræðingar eru þó sam-
mála um, að hjá aukinni
skattheimtu og niðurskurði ríkisút-
gjalda verði ekki komist að loknum
kosningunum á morgun, 4. október.
„Það er óhugsandi, að helstu leið-
togar heimsins geti ekki komið
skikkan á efnahagsmálin,“ sagði
Cardoso á fundi með nokkrum þús-
undum manna í borginni Curitiba en
samkvæmt síðustu skoðanakönnun-
um fær hann 47% atkvæða en helsti
andstæðingur hans, vinstrimaðurinn
Luiz Inacio Lula da Silva, 24%. í
þriðja sæti er síðan Ciro Gomes,
fyirverandi fjármálaráðherra, með
9%. Hefur heldur dregið saman með
Cardoso og sameinuðu fylgi and-
stæðinga hans en til að sigra í kosn-
ingunum á sunnudag
þarf einhver einn
frambjóðendanna að fá
a.m.k. 50% atkvæða.
Að öðrum kosti verður
kosið aftur á milli
tveggja efstu 25. októ-
ber.
Alvarlegar afleiðing-
ar gengislækkunar
Kosningamar í Br-
azilíu eru haldnar í
skugga fjármálakrepp-
unnar í Asíu og Rúss-
landi en hún hefui-
teygt anga sína víða
um heim. Gífurlegur
dollaraflótti hefur
minnkað verulega
gjaldeyriseign brazilíska seðlabank-
ans og kynt undir ótta við gengis-
lækkun. Hún myndi aftur koma
miklu róti á efnahagslífið í öðmm
ríkjum Rómönsku Ameiíku enda er
þjóðarframleiðsla Brazilíu 45% af
þjóðarframleiðslu alls heimshlutans.
Efnahagssérfræðingar segja, að
verði gengi brazilíska gjaldmiðilsins,
reals, fellt, muni það valda sam-
drætti í hinum ríkjunum öllum. Það
myndi síðan hafa veruleg áhrif á
bandarískt efnahagslíf því að 20% af
bandarískum útflutningi fai-a til Ró-
mönsku Ameríku. í Brazilíu hafa
bandarísk íyrirtæki fjárfest íyiir
meira en 2.400 milljarða ísl. kr.
Mikill fjárlagahalli
Pedro Malan, fjármálaráðherra
Brazilíu, ætlaði að fara til Was-
hington á miðvikudag til að ræða um
björgunaraðgerðir við fulltrúa IMF,
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, aðrar
lánastofnanir og fulltrúa iðnveld-
anna, G7-ríkjanna. Var búist við, að
hann upplýsti hvernig Brazilíustjórn
hygðist di-aga úr gífurlegum fjár-
lagahalla en hann hefur aukist mikið
á sama tíma og stjórninni hefur
gengið vel í baráttunni við verðbólg-
una. Hafi Malan komist að einhverju
samkomulagi við IMF verður ekki
skýrt frá því fyrr en eftir kosning-
arnar á sunnudag.
Lula, helsti andstæðingur Car-
dosos, sakar forsetann um að hafa
„knékropið" fyrir IMF og segir, að
nái hann kjöri, muni hann banna að-
streymi „óáreiðanlegs", erlends fjár-
magns til landsins nema það verði
notað til beinna fjárfestinga. Gomes,
fjármálaráðherrann fyrrverandi,
segir, að ekki verði komist hjá mikl-
um þrengingum verði Cardoso end-
urkjörinn. „Ríkisstjórnin ætlar að
stórskerða framlög til heilbrigðis-
og menntamála og það mun leiða til
mikils atvinnuleysis," sagði hann.
50% vextir duga ekki til
Það eru einkum tveir menn,
Pedro Malan fjármálaráðherra og
Gustavo Franco seðlabankastjóri,
Fernando
Cardoso forseti
ina
höldum við upp á
bolludaginn...hinn síðari!
Að því tilefni getur þú
keypt gómsætar bollur af
öllum stærðum og
gerðum í öllum okkar
bakaríum.
Hlemmi • Grensásvegi 26 • Suðurlandsbraut 37
*; • - [ J;
Reuters
BILAFRAMLEIÐSLA í borginni Indiatuba, sem er 110 km norðaustur
af Sao Paulo. I Brazilíu búa 160 milljónir manna og þjóðarframleiðslan
er 56.000 milljarðar ísl. kr., 45% af þjóðarframleiðslu allrar Rómönsku
Ameríku.
VENEZÚELA
COLOMBÍA
Belenf®
Recife ®j
Salvador ®i
Brasilía 0
BÓLIVIÍA
ARGENTÍNA
Stjórnmál
iafsogu
KOSNINGARNAR í BRASILÍU
Helstu staðreyndir
íbúafjöldi: 159,7 milljónir
Flatarmál: 8,5 milljónir ferkm.
Höfuðborg: Brasilia. Þar búa
1,82 milljónir manna
Trúarbrögð: 89% kaþólikkar
6% mótmælendur
Tungumál: Portúgalska
VLF á mann: 337.500 ísl. kr. (1997)
Verðbólga: 4,8%
Atvinnuleysi: 5,9%
Erl. skuldir: 13.000 milljarðar ísl. kr.
/ ) Rio de Janeiro //
PARAGVÆ S
> h Paulo
1000 km
Brasilía er sambandslýðveldi. Forseti er kjörinn
á fjögurra ára fresti og stýrir ríkisstjórn sem hann
sjálfur velur. Þjóðþingið samanstendur af
öldungadeild þar sem sitja 81 fulltrúar ríkjanna
og fulltrúadeild þar sem sitja 513 þingmenn
kosnir beinni kosningu.
Ferndando Henrique Cardoso sigraði í
forsetakosningunum árið 1994 og hlaut þá
54% atkvæða. Gert er ráð fyrir að hann verði
fyrstur brasilískra forseta til að hljóta endurkjör
í kosningunum á morgun.
Heimild: Europa Yearbook, 1998
1822: Brasilía verður sjálfstætt konungdæmi en
var áður portúgölsk nýlenda.
1891: Samin stjórnarskrá Bandaríkja Brasiliu.
1930: Eftir efnahagskreppu kemst Dr. Getulio
Vargas til valda eftir uppreisn og stjórnar sem
góðviljaður einræðisherra þar til herinn neyðir
hann til að setjast í helgan stein árið 1945.
1964: Humberto Castelo Branco hershöfðingi
kemst til valda eftir að hafa stýrt friðsömu
valdaráni hægrisinna.
1985: Tancredo Neves ðldungadeildarþingmaður
verður fyrsti forseti Brasilíu í 21 ár sem ekki er
valinn til forystu af hernum.
sem bera ábyrgð á efnahagsstefn-
unni í Brazilíu. Byggist hún mikið á
því, að erlent gjaldeyrisaðstreymi
haldi gengi gjaldmiðilsins háu og
verðbólgunni í skefjum og hefur það
yfirleitt gengið eftir á síðustu árum.
Stóri veikleikinn er hins vegar sá, að
stefnan stendur og fellur með er-
lendu fjáiTnagni. Meðan verið var að
einkavæða ríkisfyrirtækin streymdu
dollararnir inn en nú er sú lind að
þorrna upp og vegna þessa fyrir-
komulags er efnahagslífið mjög við-
kvæmt fyrir hræringum á alþjóðleg-
um fjármálamarkaði.
Ki’eppan í Asíu og atlaga spá-
kaupmanna að gengi realsins olli því
í október í fyrra, að vextir voru tvö-
faldaðir og nú er til kreppunnar kom
í Rússlandi voru þeir hækkaðir í
50%. Var vonast til, að það nægði til
að sannfæra fjárfesta um, að öllu
væri óhætt en þessi vaxtahækkun
virðist engu hafa breytt. Fjárfestar
eru orðnir þreyttir á getuleysi
stjórnarinnar og þingsins í glímunni
við fjárlagahallann og munu ekki fá
aftur tní á brzilísku efnahagslífi fyrr
en tekið verður til hendinni á þeim
vettvangi.
Perot vill
afsögn Clintons
Hyggst fá milljónir Bandaríkjamanna
til að taka þátt í undirskriftasöfnun
Washington. The Daily Telegrapli.
ROSS Perot, fyrrverandi forseta-
frambjóðandi í Bandaríkjunum,
hyggst fá milljónir Bandaríkja-
manna til að skrifa undir áskorun
þar sem farið er fram á afsögn Bills
Clintons, forseta Bandaríkjanna. Er
Perot sannfærður um að almenning-
ur taki átakinu svo vel að flytja verði
undirskriftirnar til Washington í
flutningabílalest.
Perot, sem hlaut 19% fylgi í for-
setakosningunum árið 1992, tilkynnti
á miðvikudag að hann hygðist beita
öllum kröftum sínum í að koma frá
„forseta sem er ófær um að segja
sannleikann." Sagðist Perot ætla að
standa fyrir „umfangsmestu fjöldaá-
skorun í Bandaríkjunum sem um
getur.“ Mun fólk á hans vegum sjá
um að safna saman undirskriftum í
öllum hlutum Bandaríkjanna. „Því
næst munum við ræsa bílalest með
undirskriftunum á vesturströndinni,
fá aðra til að koma frá Texas, enn
aðra frá Flórída og frá mörgum öðr-
um stöðum, að öllum líkindum." Seg-
ir Perot að þegar bílalestin fari að
nálgast Washington verði hún orðin
afar stór.
Perot segir skilaboðin vera þau
að Bandaríkjamenn ætlist til mun
meira af forseta sínum en Clinton
hefur gefið þeim. „Hér höfum við
mann sem á að vera góð íyrirmynd
en er í reynd gjörsamlega stjórn-
laus og óstöðugur á geði. Annað
hvort á Clinton við geðræn vanda-
mál að stríða eða kannski er hann
háður eiturlyfjum sem valda því að
hann verður stjórnlaus endrum og
eins.“
Aðspurður um frumkvæði Perots
sagði James Carville, einn af helstu
ráðgjöfum Clintons, að það „vantaði
dálítið í“ Perot.
KS
: y.::;
1
I