Morgunblaðið - 03.10.1998, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 37
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög
Umboðsaðilar:
Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712
Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bila og Búvélasalan, s: 471 2011
AÐSENDAR GREINAR
Fjórhjóladrifinn fjölskyLdubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður
30-40 þúsund
manna
byggðarlag
ATHYGLISVERÐ-
AR umræður fóru
fram á nýlega afstöðnu
landsþingi Sambands
íslenskra sveitarfélaga
um byggðamál. I ræð-
um nokkurra frum-
mælenda og fulltrúa
var bent á þá stað-
reynd, að sívaxandi
fjölgun íbúa höfuð-
borgarsvæðisins á
kostnað landsbyggðar
dregur aflið úr lands-
byggðinni hraðar með
hverju árinu sem líður.
Kostir slíkrar þróunar Sigurður J.
verða hvergi fundnir, Sigurðsson
en gallamir augljósir.
Margar skýrslur hafa verið
gerðar um byggðamál og gripið
hefur verið til margvíslegra stjóm-
valdsaðgerða til að draga úr þess-
ari þróun, en þrátt fyrir slíkt hefur
Sívaxandi fjölgun íbúa
á höfuðborgarsvæðinu
á kostnað landsbyggð-
ar, segir Sigurður J.
Sigurðsson, dregur
aflið hraðar úr lands-
byggðinni með hverju
árinu sem líður.
ekki tekist að halda í horfinu. íbúa-
fjölgunin verður nánast öll á höfu-
borgarsvæðinu. Nú er svo komið
að yfir 60% þjóðarinnar búa þar.
Röksemdir fyrir flutningi þangað
eru fjölþættar. Þetta eru atriði eins
og fjölþættari atvinnutækifæri,
betri menntunai-möguleikar, öfl-
ugri heilbrigðisþjónusta, fjölskrúð-
ugt menningarlíf og fleira. Rök-
semdimar verða sífellt sterkari
eftir því sem hærra hlutfall þjóðar-
innar býr þar.
Umræðan sem spannst á lands-
þinginu sneri að byggðamálum á
þann veg að það væri hvorki æski-
legt, né ákjósanlegt, fyrir höfuð-
borgarsvæðið að þróun byggðar
yrði með þeim hætti að enn versn-
aði þetta hlutfall. Borgarstjórinn í
Reykjavík lýsti þeirri skoðun sinni
að það væri hagur Reykjavíkur
sém höfuðborgar að eðlilegt jafn-
vægi væri í byggðum landsins og
það væri hvorki vilji né hagur
Reykjavíkur að vaxtarbroddar í at-
vinnulífi eða menntað vinnuafl
safnist alfarið saman á höfuðborg-
arsvæðinu.
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri
á Seltjamarnesi setti fram þá skoð-
un sína á þessu landsþingi að eini
möguleikinn til að ná frarn einhverj-
um breytingu á þessari þróun væri
að efla Akureyri til að verða 30 til
40 þúsund manna bæ.
Undir þessi orð hans
er ástæða að taka og
lýsa jafnframt yfir
stuðningi við orð há-
skólarektors, Þor-
steins Gunnarssonar,
sem hann lét falla á
þessu þingi um að yfir-
lýsingar um vanmátt
rflrisvaldsins til að
hafa áhrif á byggða-
þróun hafi við lítil sem
engin rök að styðjast.
Hvað sem öðmm þátt-
um í stefnu ríkistjóm-
arinna í byggðamálum
líður er ljóst að engin
ein aðgerð til eflingar byggðar utan
höfuðborgarsvæðisins myndi hafa
eins jákvæð áhrif og sú að Eyja-
fjarðarsvæðið væri eflt með öllum
tiltækum ráðum til að vaxa með
þeim hraða að innan tiltölulega
skamms tíma væri þetta svæði orð-
ið að 30 til 40 þúsund manna byggð.
Þetta er hægt ef tekist er á við
verkefnið. Slík stefnumörkun mun
móta jákvæðan vilja heimamanna
til að takast á við verkefnið.
Stefnumörkunin og framkvæmd
hennar verður m.a. að taka mið af:
- fjölbreyttu námsframboði há-
skólamenntunar og fjölgun starfa
fyrir háskólamenntað fólk,
- auknu hlutfalli opinberrar
þjónustu til sveitarfélaga sem
fjölgar störfum í þjónustu á lands-
byggðinni,
- styrktu hlutverki Fjórðungs-
sjúkrahúss,
- nýjum atvinnugreinum, sem
byggjast á nýtingu innlendrar orku
og krefjast tæknimenntunar.
Allt þetta hafa stjórnvöld í hendi
sér. Pólitísku ákvörðunina þarf að
taka. Heimamenn á Eyjafjarðar-
svæðinu eru reiðubúnir til að
takast á við slíka stefnumótun og
sinn hlut í framkvæmd hennar.
Höfundur er forseti bæjarstjómar
Akureyrar.
Innifaiið í verði bílsins
s 2.01 4 strokka 16 ventla léttmálmsvét
Verð á götuna: 2.285.000.- með abs
Sjálfskipting kostar 80.000,-
HONDA
Sími: 520 1100
Þakdúkar og
vatnsvarnaríðg á:
► þök
þaksval
► steyptar rennur
► ný og gömul hús
- unnið við öll veðurskilyrði
FAGTÚN
Brautarholti 8 • sími 5621370
s Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
v' Rafdrifnar rúður og speglar
s ABS bremsukerfi
■s Veghæð: 20,5 cm
s Fjórhjóladrif
s Samtæsingar
S Ryövörn og skráning
S útvarp og kassettutæki
s Hjólhaf: 2.62 m
s Lengd: 4.52m, Bréidd: 1.75m, Hæö: 1.675m
MÉÖZ'X
D **
C
OKl
12.880,-
Vind- og vatnsheidur
Œ útivistarjakki
^ m. Toray öndunarfilmu.
— Vel sniðinn m. góðri hettu,
•0 flísfóðraður og með rennilás
-5 undir höndum.
jr Frábær á fjöllin í vetur!
Litin Gulur, blár og khaki.
Þín frzstund
OKKflRFflG
SPORTVðBOVí«*v*
11«
2 Mjúkir alhliða gönguskór
með fjaðrandi, slitsterkum
gúnimísóla, vatnsvarðir
c m. aquamax öndunarfilmu
j* Dömu og herrastærðir.
Verð aður kr 7.470,
«Afo
VÍ.IWTERSPORT
BÍLDSHÖFÐI 20 - 112 REYKJfiVIK - S:510 8020