Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Q/\ÁRA afmæli. í dag, OV/ laugardaginn 3. októ- ber, verður áttræður Stefán Guðmundsson, skipstjóri, Skála, Seltjarnarnesi. Eig- inkona hans er Guðrún Kristjánsdóttir. Þau hjónin dveljast erlendis. BRIDS Umsjón Guðiniinilur l’áll Aruar.son LESANDINN er í suður og spilar þrjú grönd. Suður gefur; allir á hættu. Norður * KB32 V KG8 ♦ ÁG1063 *7 Suður ♦ Á76 ¥ÁD6 ♦ D52 *KD63 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 gand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með lauffimmu, fjórða hæsta og austur lætur gosann. Nú er að gera áætlun. Þetta er dæmi um spil sem menn leysa frekar af blaði en á borði. Eina hættan er sú að vörnin fái fjóra slagi á lauf til við- bótar við tígulkónginn. Sem gæti hæglega gerst ef útspil vesturs er frá Norður ♦ K532 ¥ KG8 ♦ ÁG1063 *7 Austur * DG108 ¥ 1073 * K94 * G94 Suður ♦ Á76 ¥ ÁD6 ♦ D52 ♦ KD63 Ef sagnhafi tekur fyrsta laufslaginn er spilið ein- faldlega tapað. Um leið og austur kemst inn á tígul- kóng, sendir hann laufní- una í gegnum drottning- una og við því er ekkert svar til. Lausnin felst í því að gefa austri fyrsta slag- inn á laufgosa og ennfrem- m- þann næsta á laufníu. Þannig rýfur sagnhafi samband varnarinnar í laufinu ef það brotnar 5-3. Honum er rétt sama ef laufið er 4-4, því þá getur vörnin aldrei fengið nema þrjá slagi á litinn. fimmlit: Vestur * 94 ¥9542 * 87 * Á10852 Árnað heilla F7f\ ÁRA afmæli. Á I U morgun, sunnudag- inn 4. október, verður sjö- tug Sigríður Jónsdóttir, Heimabergi 24, Þorláks- höfn. Eiginmaður hennar er Karl Karlsson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á morgun sunnudag, frá kl. 14-18. daginn 3. október, Ragn- heiður Erla Hauksdóttir, húsmóðir, Haukshólum 2, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Grænumörk 1, Hveragerði, á milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. Árnað heilla Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Anna Lilja Þórisdóttir og Hrannar Már Hallkelsson. Heimili þeirra er að Lautarsmára 3, Kópavogi. Barna- og fjölsk.ljósmyndir. Gunnar L. Jónass. Ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst sl. í Laugar- neskirkju af sr. Bjarna Þór Bjarnasyni Nína Björk Þórsdóttir og Ársæll Aðal- bergsson. Heimili þeirra er í Irabakka 26, Reykjavík. Með morgunkaffinu Áster... kwmksTMOfi ■ . . . að leggja sitt af mörkum til að bæta heiminn. TM Roq. U.S. Pat. Ofl. — aH rtghta raaarvad (c) 1998 Los Angetos Timaa Syndeate VERTU varkár þegar þú segir manninum mínum þetta. Segðu honum bara að þetta hafi verið tvö pör. COSPER EKKI hafa stöðugar áhyggjur af því að skattrannsóknar- mennirnir finni okkur. STJÖRNUSPÁ eftir Franecs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Háttprýði og mannasiðir skipta þigmiklu máli en þó áttu það til að missa stjórn á skapi þínu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nýtt upphaf mun færa þér nýja sýn á lífið en hvort sem þér líkar það betur eða verr þarftu að fara eftir lögum og reglum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert óánægður með fram- ferði þinna nánustu og skalt koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Þú færð aðstoð til þess úr óvæntriátt. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nn Þú vinnur sjálfum þér að- eins tjón með því að neyta að horfast í augu við stað- reyndir. Hjólin snúast þér í hag um leið og þúbreytir þessu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft virkilega á einveru að halda svo að þú getir full- komnað ætlunarverk þitt. Reyndu að komast hjá hverskonar ábyrgð ámeðan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Kappkostaðu að hafa nóg íyrir stafni og finndu þér áhugamál þar sem þú getur fengið útrás fyrir sköpunar- hæfileika þína. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sannleikurinn er sagna bestur og það skaltu hafa í huga allavega gagnvart þín- um nánustu. Leyfðu þeim að bera byrðarnar meðþér. Vog rrx (23. sept. - 22. október) 41 Þú mátt búast við því að verða truflaður við störf þín og skalt bara taka því rólega og njóta augnabliksins því það kemur ekki aftur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ""tÍC Hlustaðu ekki á allt það sem talað er upp í þig heldur dæmdu út frá eigin brjósti. Þér vegnar vel ef þú nýtir þau tækifæri semí boði eru. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Svh Hugsaðu vel og vandlega um þær skuldbindingar sem þú tekst á hendur ef þú gengur að samningaborði og mundu að ekki verðuraftur snúið. Steingeit (22. des. -19. janúar) tííi Breyting verður til batnaðar á sambandi þínu við and- stæðing þinn. Það gleður þig því þú hefur unnið að því á bak við tjöldin. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) wsot Leyfðu þér bara að dreyma um það að komast í gott frí því það er aldrei að vita nema það geti orðið að veru- leika. Fiskar mc (19. febrúar - 20. mars) >%■*> Þú færð einhverjar meiri- háttar fréttir sem lyfta þér upp í hæðir. Gerðu þér glað- an dag og bjóddu vini þínum út að borða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 65. Losið ykkur við vöðvabólgu og streitu Nuddstofa Þorbjöms Ásgeirssonar býður þjónustu sína með ýmsum árangursríkum nuddaðferðum eftir því sem við á. M .Nuddstofa þorbjöms Ásgeirssonar Geymið auglýsinguna Kleppsvegi 8, sími 588 4120 Magnea opnar antik- markað í Kolaportinu Matvælin í Kolaportinu eru einstök Skarphéðinn framleiðir vöruna sjálfur Hún Magnea var að koma með heilan gám frá Danmörku og hefur sett upp antikmarkað í austurenda Kolaportsins. Þar er mikið úrval af antikhúsgögnum, postulíni, glervöru, saumavélum, silfurvöru, dúkum, pelsum og ótal mörgu fleiru. Það er ævintýri að skoða þennan markað og allir áhugasamir um þessa vöru mega ekki sleppa þessu tækifæri. Persónuleg matvælavinnsla í stað földaframleiðslu Matvælamarkaður Kolaportsins hefur sérstöðu hér á landi. Þar eru í flestum tilfellum framleiðendur vörunnar sjálfir að selja sína vöru og án milliliða sem tryggir lágt vöruverð. Persónuleg vinnsla í stað fjölda- framleiðslu setur ákveðinn gæða- stimpil á matvælin á markaðinum. Það er lika allt annað að kaupa vöruna perónulega beint hjá framleið- andanum og geta spurt um vinnslu- aðferð og meðhöndlun, en taka hana í kæli eða frysti í næsta stórmarkaði. Gæði verð og persónuleg sala Margir koma langt að til að versla enda búnir að kynnast gæðum, verði og persónulegri sölu sem þeir vilja ekki vera án. Margir seljendur hafa selt á markaðinum árum saman og má þar t.d. nefna Skarphéðinn í Deplu, Árna í Tanga og Gylfa með sjávarfangið, Eyjólf og Kristinn með hákarlinn, Helgu með sfldina, Önnu. Fannar og Eyrartúnsfólkið með kartöflurnar, Hafdat með harðfiskinn, Örn með flatkökurnar og meðlætið og Þórarinn með ostana. Þetta er fólkið sem tiyggir þér góða vöru á hagstæðu verði. IIOYII SKÓR FYRIR KARLMENN Litir: Svartir og vínrauðir • Stærðir: 40-46 Tegund: Padua • Verð kr. 12.990 Yfir 50 tegundir til <é» DOMUS MEDICA við Snorrabrout • Reykjovik Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjovík Sími 5689212 ÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREiÐSLUAFSLÁTTU Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks I fasteignaleit <9^ kM www.mbl.is/fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.