Morgunblaðið - 03.10.1998, Síða 66

Morgunblaðið - 03.10.1998, Síða 66
66 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii: ÓSKAST JARNAN — Birgir Sigurðsson í kvöld lau. — sun. 11/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Frumsýning lau. 10/10 örfá sæti laus — 2. sýn. fim. 15/10 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 16/10 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 22/10 nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Á morgun sun. kl. 14 örfá sæti laus — sun. 11/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10. Sýnt á Litla sUiii kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti í kvöld 3/10 nokkur sæti laus — fös. 9/10 örfá sæti laus — lau. 10/10. Sýnt i Loftkastala kl. 20.30: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza í kvöld lau. 3/10 — fös. 9/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALAN STENDUR YFIR Áskriftarkort — innrfaldar 8 sýningar: Verð kr. 9.800. Afsláttarkort — 5 sýningar að eigin vali. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í dag lau. 3/10 kl. 14.00, uppselt, sun. 4/10, nokkur sæti laus, lau. 10/10, kl. 15.00 og 20.00, lau. 17/10, kl. 15.00 og 20.00. MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 n í sven eftir Marc Camoletti. Fim. 8/10, uppselt, 40. sýning, fös. 9/10, uppselt, aukasýn. sun. 11/10, og fös. 16/10, lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt, lau. 24/10, uppselt Stóra svið kl. 20.00 ISLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich í kvöld 2. sýning lau. 3/10 3. sýning fim. 15/10. Ath. breyttur sýningardagur. Aðal samstarfsaðili Landsbanki íslands. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. © Óperukvöld Útvarpsins á Rás 1 kl. 19.40 íkvöld Johan Peter E. Hartmann Krislln la Hljóðrrtun frá sýningu í Tivolí í Kaupmanna- höfn 5. september sl. í aðalhlutverkum: Poul Elming, Inger Dam Jensen og Kirsten Dolberg. Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins. Michael Schonvandt stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is Spennuleikritið Svikamylla fös. 9/10 kl. 21 laus sa*i fös. 16/10 kl. 21 laus sæti lau. 24/10 kl. 21 laus sæti Ómótstæðileg suðræn sveifia!!!! Salsaböll með Jóhörmu Þór- halls og SIX-PACK LATINO 3/10 og 10/10 kl. 20 Miðas. opin fim. — lau millí kl.16 og 19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@ishotf.is Kl. 20.30 fim 8/10 örfá sæti laus fös 9/10 UPPSELT Aukasýn. sun 11/10 örfá sæti laus lau 17/10 UPPSELT ÞJONN t s íi p u N*n f í kvöld kl. 20 UPPSELT Aukasýn. sun 4/10 kl. 20 í sölu núna lau 10/10 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 laus sæti fim 15/10 kl. 20 laus sæti fös 16/10 kl. 20 UPPSELT DimmALimm sun 4/10 kl. 14.00 örfá sæti laus lau 10/10 kl. 13.00 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fynin leikhusgesti í Iðnó MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur Frumsýning lau. 3. okt. kl. 14.00 2. sýn. lau. 10. okt. kl. 14.00. GÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Sun. 4. okt. kl. 14.00 Sun. ll.okt. kl. 14.00 FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ►15.50 Gæludýrabúðin (Pet Shop, ‘94). Gæludýrabúð, vitnavernd, h'til stúlka og flutningur frá New Tork til Arizona. Endur- sýning. IMDb gefur falleinkunn: 3,1. Stöð 2 ►21.10 í anda Brady-fjöl- skyldunnar (A Very Brady Seque!, ‘96). Fyrst voru það þættirnir, síðan myndin, nú framhaldsmynd um furðulega fjölskyldu. Sú fyiTÍ var vond, og ekki hjálpa Tim Matheson og Shelley Long í aðalhlutverkun- um. Hábandarískt í vondri merk- ingu. Maltin gefur ★★★ Sýn ► 21.00 Doors (The Doors, ‘91). Sjá umsögn í ramma. Sjónvarpið ► 21.00 Sú var tíðin að Chevy Chase var skemmtilegur, það sannast í Fréttasnápnum (Fletch, ‘85). Hér leikur hann titil- persónuna, rannsóknarblaðamann sem lendir í bragðvondu þegar hann reynir að fletta ofan af eitur- lyfjahring. Chase heldur þessari gamansömu spennumynd að miklu leyti uppi með bröndurum sínum og dulbúningum og er ímynd rólyndis- ins á hverju sem gengur. Tekst þó ekki að brúa bilið á milli gamans og alvöru svo úr verður sitt lítið af hvoru en mest af sæmilegri afþrey- ingu þegar upp er staðið. Með Genu Davis í einu af sínum fyrstu hlut- verkum. Stöð 2 ► 22.45 Stórborgarlögg- an (Metro, ‘97), og hver skyldi leika hana annar en Eddie Murphy? Nú einbeitir hann sér að mannræningj- um í San Fransisco og á fullt í fangi með ómenni sem Michael Wincott gerir frekar einlitan. Ósennileg en spennandi. ★★V2 Stöð 2 ► 0.45 Brasilía (Brazil, ‘85). Þúsundasta endursýning klassastykkisins og kult-myndar- innar. ★★★Vá: Fyrst og fremst fyr- ir aðdáendur Terrys Gilliam. Sýn ► 1.05 Emmanuelle, (‘88). Fátt er aumara en ljósblá gerviklámmynd, og það sú sjöunda í framhaldssúpu. Litla gula hænan er æsilegri. Stöð 2 ► 3.05 Á bersvæði (The Naked Runner, ‘67) Enn ein endur- sýning á B-mynd með Sinatra sál- uga. ★★ Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar í kvöld kl. 21 UPPSELT sun 4/10 kl. 21 UPPSELT fim 8/10 kl. 21 fös 9/10 kl. 21 Miöaverö kr. 1100 fyrir karta kr. 1300 fyrir konur Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 r F»B|r Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Mariu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjama Þorvaldsson. „Svona eru draumar smíðaðir." Mbl. S.H. Sýnt í fslensku óperunni 6. sýn. á morgun sun. kl. 14.00, uppselt 7. sýn. sun. 11. okt. kl. 14.00, örfá sæti laus Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13-19. Georgsfólagar fá 30% afslátt. Goðsögnin Jim Morrison Sýn ► (The Doors), ★★★. Kraftmikil mynd um hljómsveit- ina frægu sem naut mikilla vin- sælda um og eftir 1970. Þær voru að langmestu leyti að þakka hinum hæfileikaríka söngvara, Jim Morrison, sem varð goðsögn í sínu stutta lífi. Hann samdi góð lög, orti ljóð, hafði einkar ögrandi rödd og sviðsframkomu - sem gjarnan snerist um hatur hans á yfirvöld- um. Þá var hann forfallinn eitur- lyfjafíkill, ótímabæran dauða hans bar að í París og hafa jafn- an verið getgátur á lofti um or- sakir hans. Stone er í miklum ham, keyrir rokksögnina við- stöðulaust áfram og Kilmer er ótrúlega góður í hlutverki goðs- ins. Leikhópurinn er skemmtileg blanda, sem svo oft áður; hér koma þau t.d. við sögu Wes Studi og Kathleen Quinlain. Keyrslan er helsti kostur mynd- arinnar ásamt frábærri endur- sköpun umgjarðar og andrúms- lofts geggjaðra, dópaðra tíma. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 GERÐUBERGS TÓNLEIKAR Tatu Kantomaa, harmónikuleikara í dag, lau. 3. okt. kl. 17. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðaverð 1000 kr. 20% afeláttur fyrir meðlimi úr Lista- klúbbi Þjóðleikhússins og Talsmenn. SJÓNÞING Sýning á verkum Kristins G. Harðarsonar. Alvöru hetja ► TOM Cruise er ekki aðeins hetja á hvíta tjaldinu heldur stóð hann sig lika eins og hetja þegar hann kom einum af ná- grönnum sínum í Lundúnum, Ritu Simmonds, til hjálpar ásamt lífvörðum sínum. Reynt var að ræna hana þegar hún steig út úr sportbilnum sinum. „Tom var frábær. Hann flýtti sér á staðinn með Iífvörð- um súium og hrakti árásar- mennina burtu,“ sagði Simm- onds í samtali við Evening Standard á fimmtudag. Þjófamir lögðu á flótta eftir að hafa tekið hring, úr og eyrna- lokka af konunni sem var skelfingu lostin. Cruise og eiginkona hans, Nicole Kidman, fluttu til Lund- úna þegar tökur hófust á myndinni „Eyes Wide Shut“ undir leiksljórn Stanleys Ku- bricks. Kidman leikur í eró- tísku leikriti sem nefnist Bláa herbergið á West End um þess- ar myndir og hefur fengið ein- róma lof gagnrýnenda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.