Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 70
70 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM fienu GARÐURINN -klæðirþigvel Laugavegi 13 • Kringkinni ■iiiii ........... Ungur og fíallhr Dagskrá um Brecht að hefjast HÖRÐUR Torfa heldur tón- leika í kvöld í Norræna húsinu. Er það í tilefni af útgáfu vin- sælustu plötu hans, Hugflæðis, á geisladiski, en hún kom upp- haflega út árið 1987. A Hugflæði er m.a. að finna lögin Línudansarann, Litla fugl og Frostnótt. Hörður Torfa mun flytja lög af plöt- unni ásamt ýmsum nýrri og eldri lögum. Landsmót SAMFÉS UM helgina verður mikil ung- lingaveisla í Félagsheimili Sel- tjarnarness. Unglingar frá fé- lagsmiðstöðvum af öllu landinu koma þar saman ásamt starfs- mönnum, um 220 manns. í dag verða starfræktar ýmiss konar smiðjur fyrir unglingana og í kvöld verður sameiginlegur matur og ball í Félagsheimil- inu, þar sem afrakstur smiðju- starfsins verður sýndur. Bubbi á Borginni í OKTÓBER verður Bubbi Morthens með dagskrá á Hótel Borg á þriðjudögum og sunnu- dögum. I hverri viku tekur hann fýiir efni einnar plötu auk þess að flytja nýtt efni í bland. Bubbi mun flytja lög af plötun- um Fingrafór, Kona, Dögun, Sögur af landi og Lífið er ljúft. Fyrsta kvöldið með Bubba er annað kvöld, 4. október, og hefj- ast tónleikarnir kl. 21. ✓ Nýjasti dansari Islenska dansflokksins er Chad Herragarðinum á löngum laugardegi. Notaðu þetta góða tækifæri til að fá þér vönduð og falleg jakkaföt á einstöku verði. Opið 10-17 LEIKRIT og kenningar þýska leikskáldsins Bertolts Brecht hafa haft mikil áhrif á menn- ingarheim 20. aldar. I tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæð- ingu skáldsins verður í október fjallað um ýmsar hliðar Brechts á Rás 1. Kennsluleikritið Undantekn- ingin og reglan næstkomandi sunnudag markar upphaf dag- skrárinnar um Brecht. Stirðum samskiptum kaupmanns og burðar- hans á ferð um eyðimörk lýkur með þeim ósköpum að kaupmaður- inn skýtur burðarmanninn til bana. Hann heldur því svo fram að hann hafi gert það í sjálfs- vörn. Við réttarhöldin kemur í ljós að ýmsar hliðar eru á sann- leikanum. f aðalhlutverkum eru Hilmir Snær Guðnason, Ingvar E. Sig- urðsson, Stefán Jónsson, Erl- ingur Gíslason og Hjalti Rögn- valdsson. Leikstjóri er Bjarni Jónsson en Erlingur E. Hall- dórsson þýddi verkið. Hörður Torfa á geisladiski Halldórsdóttir spjallaði við Chad sem var vopnaður varalit og öðrum Adam Bantner frá Banda- ríkjunum. Dóra Ósk förðunartólum á hlaupum fyrir lokaæfingu. kanna lausar stöður þegar ég sá að íslenski dansflokkurinn væri að leita að tveimur karldönsurum. Ég trúði varla að til væri dansflokkur á íslandi og fannst þetta mjög spennandi. Ég keypti mér bók um ísland og fór að kanna betur land og þjóð, og komst þá að því að landið er allt öðruvísi en þær hugmyndir sem ég hafði um það. Hérna er þjóðfé- lagið nútímalegt, lífsgæði á háu stigi og Reykjavík er mikil menn- ingarborg." Af hverju ekki? Síðan fór ég á dansbókasafnið og fletti upp greinum sem skrifað- ar höfðu verið um íslenska dans- flokkinn og sá þá að hér færi fram öflugt starf og undir stjórn Katrín- ar Hall væri mikil áhersla lögð á nútímadans, sem er einmitt það sem ég hef áhuga á. Ég ákvað að slá til og kanna hvort ég kæmist í dansflokkinn. Þegar ég kom hing- að í inntökupróf leist mér mjög vel á dansflokkinn, sem er mjög góð- ur. Skemmti mér mjög vel þessa viku sem ég var hérna fyrst og hugsaði með mér: Af hverju ekki?“ - Hversu lengi hyggstu dvelja á íslandi? „Núna er ég með árssamning, og síðan fer það eftir því hvernig ég stend mig hérna og hvernig mér líkar. Það verður bara ákveðið þegar þar að kemur.“ - Telurðu að meiri tími gefist fyrir fjallgöngur og flúðasiglingar hérlendis en í New York? „Ég vona það, en þó er það eng- an veginn víst. Kannski næsta sumar. Þó hef ég farið í stuttar ferðir frá Reykjavík og líst mjög vel á mig. Ég veit að sumum finnst skrýtið að fara frá New York til Reykjavíkur en ég taldi að spennandi hlutir væru að ger- ast hérna og vildi prófa,“ segir Chad. „Ég er 26 ára gamall og það er kannski síðasti séns að taka svona áhættu. Eftir tíu ár er maður kannski kominn með fjöl- skyldu og orðinn ráðsettari,“ seg- ir Chad og hlær. hvers dansara að dansa í New York? Hvernig stóð á því að þú ákvaðst að koma til Reykjavíkur? „Aður en ég hóf dansnámið var ég mjög áhugasamur um kajak- siglingar, fjallgöngur og útivist. En þegar ég hóf dansferilinn þurfti ég að nota hverja stund til að æfa mig. Næstu sex árin fóru í það að dansa allan daginn. Eftir að ég fór að dansa sem atvinnudans- ari varð tími til annarra tómstunda ennþá minni. Þótt dansinn sé mitt helsta áhugamál og vinnan mín, þá fannst mér ég þurfa tíma fyrir aðra þætti í lífi mínu. Að auki er New York mjög dýr borg og erfið að mörgu leyti. Aðstaða til útivist- ar þar er allt önnur en á Islandi. Island kom mjög óvænt inn í myndina hjá mér. Ég var að ára nám. Síðan dansaði hann með Martha Graham Dance Company í eitt og hálft ár og ferðaðist bæði um Bandaríkm og Evrópu. Haustið 1997 byrjaði hann hjá Ballet Hispanico of New York og dansaði með þeim bæði í New York og á Spáni. Þessir dansflokk- ar eru mjög ■- i virtir á sviði tímaballetts. „Ég var mjög heppinn að kom- ast að hjá þessum dansflokkum, segir Chad og brosir. „í lífinu, og þá ekki síst í listaheiminum, er rétt tímasetning grundvallaratriði og ég var á réttum stað á réttum tíma. Graham-dansflokkurinn var að fara í Evrópuferð og vantaði karl- dansara og ég sótti um og fékk starfið. Ég er mjög þakklátur fyrir að hafa fengið að dansa með þess- um danshópum og tel það mikinn heiður." Áhugi á útivist en lítill tími Á æfingu fyr- ir frumsýningu. Karlkyns ballett- dansarar hafa ekki mjög karl- mannlega ímynd í hugum margra. CHAD Adam Bantner er 26 ára Bandaríkjamaður, uppalinn í Chieago en hef- ur búið í New York und- anfarin sex ár. Hann er hávaxinn og glaðlegur og á fleygiferð við að undirbúa lokaæfingu fyrir Afmæl- issýningu Islenska dansflokksins, sem frumsýnd var á Listahátíð í sumar og var sýnd aftur á fimmtu- daginn var, fyrsta sýningin af þremur í októbermánuði. Chad tók inntökupróf í Islenska dansflokk- inn í maí og kom til Islands í ágúst. Ballett ekki „karlafþrótt" „Ég byrjaði að dansa 19 ára gamall, sem er ekki óvanalegt með karldansara, a.m.k. í Bandaríkjun- um. Karlkyns ballettdansarar hafa ekki mjög karlmannlega ímynd í hugum margra, þannig að margir yngri strákar eru í fótbolta eða hafnabolta, íþróttum sem eru frek- ar samþykktar sem „karlaíþróttir", segir Chad og segist sjálfur hafa farið þá leið. „En í háskóla lærði ég leiklist og í tengslum við hana kynntist ég dansinum. Eftir það varð ekki aftur snúið.“ Chad nam dans í Juilliard-skólan- um í New York og útskrifaðist með BFA-gráðu í dansi eftir fjögurra Langur laugardagur 15% afsláttur af jakkafötum í dag. Nú er rétti tíminn tii að klæða sig upp því þú færð glæsileg jakkaföt með 15% afslætti í - Er ekki draumur mmtrn ÍSÍIL /jCÍSS ! Opið til klukkan lctugardögum! KRINGMN lengri laugardagar Frá New York til Reykjavíkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.