Morgunblaðið - 03.10.1998, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 71
Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum i eirtni stærstu mynd ársins í Bandaríkjunum,
FJORÐA STÆRSTA
MYND BRETA FRÁ UPPHAFI
MYND SEM WJ VERÐUR AÐ SJÁ
HÉR fá nærbuxurnar að fljúga.
Er hægt að hafna
þessu tilboði?
► ROSEANNE hefur boðið Monicu Lewinsky ríf-
lega 70 milljónir króna fyrir að koma fram í nýj-
Bum spjallþáttum sinum.
Roseanne bar tilboðið fram í
viðtali við Larry King á CNN á
fímmtudag, aðeins tveimur dögum
eftir að Oprah Winfrey neitaði að
greiða fyrir viðtal við lærlinginn
umdeilda úr Hvíta húsinu.
Roseanne segir að peningar séu
engin fyrirstaða fyrir sig eða King
World Productions, sem dreifír
þáttunum. Hún segir að þar sem hún sé ekki blaða-
maður þurfí hún ekki að fara eftir siðareglum á
fréttastofum sem banna
að greitt sé fyrir m~ 'j/jf* <*—'**"*•■ -
viðtöl. jf * k ÆhSm"*** a
Gyðja
heiðruð
Met slegið í
kvörtunum
► TAÍLENDIN GUR sem er
hindúatrúar ber eldskál í niusterið
Wat Phra Sri Umathevee í Bang-
kok. Margir hindúar í Taflandi
tóku þátt í vikulöngum hátíðar-
höldum til heiðurs gyðjunni Hama
Humadhavee.
ALDREI hefur verið kvartað meira yfir
^ nokkru efni í bresku sjónvarpi en nýlegri
Hpó gallabuxnaauglýsingu frá Levi’s. Þai- er
sýnt á raunsæjan hátt þegar hamstur
deyi’ og er það hluti af auglýsinga-
herferðinni: „Búist við hinu
óvænta.“
ITC, sem hefur eftirlit með sjón-
varpsefni í Bretlandi, bárast 519
kvartanir vegna auglýsingarínn-
ar sem þótti „ógeðfelld" og sýna
vonda meðferð á dýnim. Einnig
bárust kvartanir frá börnum
. . . sem voru í uppnámi vegna þess
að þau höfðu einhvern tíma
HHb misst hamstur.
HHHfi^ 1 auglýsingunni deyr hamst-
HL ui’inn Kevin úr leiðindum eftir að
p' æfmgahjólið lums brotnar. ,.Aug-
yHjfjl' lýsingin átli svo sannarlega ekki
að hneyksla eða ganga fram af
Hf fólki heldur vera skemmtileg,“
H| sagði talsmaður fyrirtækisins sem
H bjóst alls ekki við hinu óvænta.
Auglýsingin sem átti metið á undan
Levi’s var frá sænsku húsgagnakeðj-
Wp unni IKEA. Þar lagði stjórnunarráðgjafí
r til að fyrirtæki rækju starfsmenn til að
fjármagna nýja innréttingu á skrifstofuna.
410 kvartanir bárust vegna auglýsingarinnar.
Stærstu
dekk í heimi
► KAPPAKSTURSBÍLL úr Formúlu
1 verður þúfu líkastur í samanburði
við ný dekk frá Bridgestone sem
notuð verða í námuiðnaði. Sala á
þessum stærstu dekkjum heims
hefst í desember og verða þau und-
ir gríðarstórum flutningabflum i
sem bera allt að 360 tonn. j
Dekkið er 3,91 metri að w j
þvermáli og vegur 4,9
tonn. úí 'wét
ANTON'FO
HOPklNS
BANDERAS
Frá ieikstjóra
Goldeneye og
fratnleiðeudum
Mcn In Black
www.vortex.is/stjornubio/
BANDIRAS
ÍTA ictUMjoru
Ooldcney c og
firamlctdciulutn
Mciv ln Black
Mótmæli á
„fíkjublaði“
► ÁSTRALARNIR Nick Ta-
bart, Tiin Graliam og Blake
Barratt fella hér flíkurnar í
mótmælaskyni við tilvist Ja-
biluka úrannámunnar sem
er í jaðri þjóðgarðs í Norð-
ur-Ástralíu. Þeir eru glað-
hlakkalegir á svip enda að
feta í fótspor kvikmynda-
leikara. Nánar tiltekið
bresku leikaranna í „Með
fullri reisn", eða „Tlie Full
Monty" sem sýnd var fyrir
fullu lnísi og kveikti þá hug-
rnynd Ástralanna að tvinna
saman mótniæli og nekt.
Tveir lögreglumenn fylgd-
ust með tiltækinu í Adelaide
í gær, tilbúnir að stöðva
nektarsýiiingiiiia ef hún færi
fyrir brjóstið á viðstöddnm,
en áhorfendur tóku tiltæk-
imi afstakri spekt.
mora m ndunartæki Dg stílhrein. alltaf kjörhiti /gi og þægindi íavara.
Moraterm sígild i Með Moraterm er í sturtunni og öryj í fyrirrúmi. Mora sænsk gaet
■ **-* i
Heildsöludreifing: Suiiðjuvegí 11. Kópavogi TeraGlehl Simi564 1088.fax564 1089
1 Fffisi í bvooinoavöruversluniim um land allt.
cni
DIGITALl
ÍHX
Laugavcgi 94
551 0500
MAGNAÐ |
BÍÓ
/DD/
1T 553 2075
ALVÖRU BIÓ! mpolby
STflFRÆNT sirtRsw tjaidid með
HLJÓÐKERFI í | LJ X
ÖLLUM SÖLUM! -LLU2-