Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 3

Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 3 — ~ * Guðmundur Arasön, forstjóri Guðmundar ^ Arasonar ehf. \ *• Innflutningur á styrkum stoðum íslensk náttúra, veðurfar og landfræðilegar aðstæður krefjast þess að vandað sé til mannvirkjagerðar. Aukin tæknikunnátta, hugvit og verkfræðiþekking hafa stuðlað að mikilli framþróun í mannvirkjagerð. Vandaðar brýr og jarðgöng hafa bætt samgöngur til muna, byggð eru traustari hús og reist hafa verið stórvirk iðnaðarmannvirki. Allt byggingarefni í stórframkvæmdir sem þessar, þar með talið steypujárn og stál, þarf að standast ýtrustu kröfur. Við byggingu mannvirkja leggja margir hönd á plóginn. Með nútíma tækniþekkingu, vandaðri vinnu og öruggum flutningum næst sá árangur sem stefnt er að. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.