Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIIMNUAUGLÝSINGAR
Hjúkrunarfræðingar
Við Heilbrigðisstofnunina Selfossi eru lausar
stöður hjúkrunarfræðinga á hand- og lyflækn-
issviði frá 1. desember nk. eða eftir nánara
samkomulagi.
Laun samkv. kjarasamn. Félags ísl. hjúkrunar-
fræðinga.
Sjúkraliðar
Einnig er laus staða sjúkraliða frá sama tíma.
Laun samkv. kjarasamn. F.O.S.S.
Á sjúkrahúsinu eru 30 rúm sem skiptast í hand- og lyflæknissviö.
Vinna hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar þar til skiptist.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 482 1300.
Skrifstofustjóri
Embætti yfirdýraiæknis óskar eftir að ráða
skrifstofustjóra til tveggja ára.
Starfið er mjög víðtækt og nær til flestra
almennra skrifstofustarfa, starfsmannahalds,
bókhalds, gjaldkerastarfa, gerð rekstrar-
áætlana, umsjón ýmissa sérverkefna ertengj-
ast dýrasjúkdómum o.fl.
Æskilegt er að viðkomandi hafi góða almenna
þekkingu eða reynslu í tölvuvinnslu, sé talna-
glöggur, þjónustulundaður, sjálfstæður í verk-
um og hafi þekkingu í landbúnaði. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf í nóvember.
Umsóknir sendist embætti yfirdýralæknis,
Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, eigi síðaren
30. október nk.
Nánari upplýsingar veitir yfirdýralæknir.
LUE LAGOON
ICELAND
Blóa lónið er landsþekktur ferðamannastaður og heilsulind staðsett ó Reykjanesi. Munu u.þ.b. 170.000 gestir
heimsækja Blóa lónið ó þessu óri. Blóa Lónið hf vinnur nú að framkvæmdum við nýjan glæsilegan baðstað fyrir
almenna gesti við Blóa lónið. Verið er að reisa 2700fm byggingu, sem m.a. mun hýsa vetrargarð og salarkynni
fyrir fjölbreytta veitingaþjónustu, sem anna mun allt að 500 matargestum og 150 róðstefnugestum.
Nýi baðstaðurinn opnar næsta vor.
Bláa Lónið - Veitingarekstur
Blóa Lónið hf auglýsir hér með eftir samstarfi við fagaðila í veitingarekstri um rekstur veitingastaðar ó nýjum
baðstað félagsins við Blóa lónið. Leitað er að traustum, hugmyndaríkum aðila, sem er reiðubúinn til að taka
virkan þátt í uppbyggingu ferðaþjónustu við Blóa lónið. Þeir sem hafa áhuga á þessu verkefni sendi félaginu
nafn og aðrar upplýsingar merkt „veitingarekstur" fyrir 24. október n.k.
Póstfangið er:
Bláa Lónið hf,
pósthólf 22, 240 Grindavík
Afleysingastaða
læknis
við Heilsugæslustöðina í Fossvogi
Tímabundin staða heilsugæslulæknis við
Heilsugæslustöðina í Fossvogi er laus til um-
sóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið
störf um næstu áramót. Um er að ræða starf
í um 11 mánuði.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um læknis-
menntun og læknisstörf, sendisttil stjórnsýslu
Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47,
101 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum
sem þar fást.
Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilis-
lækningum.
Nánari upplýsingar veitiryfirlæknir Heilsu-
gæslustöðvarinnar í Fossvogi, Katrín Fjeldsted,
í síma 525 1770.
Umsóknarfrestur ertil 7. nóvember nk.
Reykjavík, 16. október 1998.
Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla,
Barónsstíg 47,101 Reykjavík.
Sjúkraliðar
Óskum að ráða sjúkraliða sem fyrst á
hjúkrunar- og dvalarheimilið Kumbaravog,
Stokkseyri. Lítil íbúð á staðnum á vægum
kjörum.
Frekari upplýsingar í símum 483 1310/482 1213.
Starfsfólk óskast
Okkur vantar starfsfólk í eftirfarandi stöður:
Þjóna, í afgreiðslu, á síma og bílstjóra.
Upplýsingar hjá Jóni Geir og Þór þriðjudag
og miðvikudag milli klukkan 14.00 og 16.30
á staðnum.
Pizza húsið,
Grensásvegi 10.
SMITH &NORLAND
TÆKNIFRÆÐINGUR/
RAFEINDAVIRKI
Smith & Norland vill ráða
tæknifræðing eða rafeindavirkja
til starfa í tæknideild fyrirtækisins.
Starfið felur í sér kynningu og sölu
á lækningatækjum (röntgenbúnaði,
tannlæknatækjum o. fl.), samband
við erlenda samstarfsaðila og fleiri
tengd störf.
Umsækjandi þarf að hafa gott vald á
ensku og nokkur þýskukunnátta er
æskileg.
Leitað er að röskum einstaklingi með
góða tækniþekkingu og áhuga á
þjónustu, viðskiptum og mannlegum
samskiptum.
Um er að ræða gott framtíðarstarf í
notalegu umhverfi hjá traustu og virtu
fyrirtæki sem selur gæðavörur.
Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi
eru vinsamlega beðnir að senda okkur
eiginhandarumsókn með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf fyrir
miðvikudaginn 28. október.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4
105 Reykjavík
Sími 520 3000
www.sminor.is
rftM
RÍKISÚTVARPIÐ
Laust starf á frétta-
stofu Sjónvarps
Áfréttastofu Sjónvarps er laust til umsóknar
starf fréttamanns í innlendum fréttum til af-
leysinga í 1 ár.
Háskólapróf eða reynsla í frétta- eða blaða-
mennsku er nauðsynleg. Umsækjendur gang-
ast undir sérstakt hæfnispróf. Laun samkvæmt
samningi Félags fréttamanna og fjármálaráð-
herra. Nánari upplýsingar í síma 515 3900.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. og ber
að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi
176 eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðu-
blöðum sem fást á báðum stöðum.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ Hlín 5998102019 VI 2
□ FJÖLNIR 5998102019 III
I.O.O.F. Rb. 4- 14810208
□ EDDA 5998102019 I 1 Frl.
I.O.O.F. Ob. 1 Petrus = 17910208
= Oddfellowhúsið í Hafnarfirði
Aðaldeild KFUK, Holtavegi
I kvöld kl. 20.30 biblíulestur í um-
sjá sr. Franks M. Halldórssonar.
Allar konur hjartanlega vel-
komnar.
KFUM og KFUK,
aðalstöðvar v/Holtavegi
Munið hádegisverðarfundinn á
morgun, miðvikudag, kl. 12.10.
Ritningarlestur og bæn. Helgi
Gíslason, æskulýðsfulltrúi, segir
frá æskulýðsstarfi félaganna í
vetur. Hádegisverðurinn kostar
kr. 500. Allir áhugasamir eru
hvattir til að fjölmenna.
KENNSLA
Hugleiðsla og
yoga-námskeið
“JSiTL Acarya Ashiis-
fJ-'jÉ'Ílk hananda Avad-
jtérjSKk huta, sérþjálf-
l'&mi aöur yogakenn-
\ JÁÚF ar' ^eldur re9lu-
l|L*5wpfet' lega 6 vikna
.jHÍÉjfcL yoga-námskeið.
Hópkennsla og
einkatímar. Lærðu að hugleiða á
árangursríkan hátt með persónu-
legri leiðsögn. Lærðu yoga-lík-
amsæfingar, einstaklingsbundin
kennsla, sem tekur mið af líkam-
legu ástandi hvers og eins.
Næstu námskeið byrja þriðju-
daginn 27. október og fimmtu-
daginn 29. október, kl. 17—19.
Aðrir tímar koma til greina.
Uppl. og skráning í síma
551 2970 kl. 9-12 og eftir
kl. 21 á kvöldin. Verð kr.
6.000, afsláttur fyrir skóla-
fólk.
Ananda Marga Yogahreyfing
á íslandi, Lindargötu 14, Rvík.
ÝMISLEGT
HStjörnukort
Persónulýsing,
framtfðarkort,
samskiptakort,
einkatímar.
Gunnlaugur
Guðmundsson.
Uppl. f síma 553 7075.
Sendum í póstkröfu.