Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 51 AÐAUGLYSINGA TILKYIMNINGAR Forsætisráðuneytið Auglýsing frá forsætisráðuneytinu Eftirtaldar stofnanir verða lokaðar fyrir hádegi og til kl. 13.00 miðvikudaginn 21. október 1998 vegna útfarar forsetafrúarinnar, frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur: Byggðastofnun Skrifstofa kristnihátíðarnefndar Skrifstofa landafundanefndar Skrifstofa óbyggðanefndar Skrifstofa umboðsmanns barna Skrifstofa þjóðgarðsins á Þingvöllum Þjóðhagsstofnun í forsætisráðuneytinu, 19. október 1998 Úðavítamín frá KareMor Sannleikurinn um úðavítamín verður sagður í kvöld á Hótel Loftleiðum kl. 19.30. 14tegundir úðavítamína frá KareMor hafa fengið leyfi Lyfjaeftirlits íslands og munu þrír fulltrúar frá fyrirtæki KareMor í Bandaríkjunum fræða okkur um virkni þeirra og gæði ásamt hinum gíf- urlegu tekjumöguleikum fjölþrepakerfisins. Evrópa er óplægður akur fyrir þessa hágæða- vöru sem fer nú sigurför um Bandaríkin. Sölufólk óskast. Viðskiptavinir Grettis athugið Vatnskassa- og bensíntankaþjónustan hefur flutt á Vagnhöfða 6, 112 Reykjavík. Sími 577 6090. TILBOÐ/UTBOO oj K <P, V, o C Arkitekta- samkeppni — forval Nýbygging Kennaraháskóla íslands Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Kennarahá- skóla íslands, óskar eftir arkitektum/hönnuðum til að taka þátt í boðskeppni um hönnun ný- byggingar fyrir Kennaraháskólann. Samkeppn- in er haldin í samvinnu við og samkvæmt sam- keppnisreglum Arkitektafélags íslands og regl- um um innkaup ríkisins. Gert er ráð fyrir að byggingin verði um 3.600 m2 á þremur hæðum, þannig að grunnflötur hennar sé um 1.200 m2. Byggingin á meðal annars að rúma fyrirlestra- sali, almennar kennslustofur, bókasafn, lesstof- ur, tölvuver, gagnasmiðju og fjarkennslumið- stöð. Forvalsgögn verða afhentfrá og með þriðju- deginum 20. október 1998 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en kl. 14.00 þann 4. nóbvember 1998. Framkvæmdasýsla ríkisins. ÞJONUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. EIGULISTINN f™9 LEIGUMIÐLUN 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. TIL SOLU Sérhæð á Seltjarnarnesi til sölu Góð íbúð ca 140 fm auk 26 fm bílskúrs í nýlegu tvíbýlishúsi. Ath! Skipti á minni íbúð á Nesinu. Upplýsingar í síma 561 1186. HÚSNÆÐI OSKAST Húsnæði óskast til leigu Óskum eftir ad leigja 3ja-4ra herb. íbúð fyrir traustan starfsmann okkar nú þegar. Allt höfudborgarsvæðið kemur til greina. Sími 566 6103. FUNOIR/ MANNFAGNAQUR Útgerðarmenn — útgerðarmenn Stofnfundur Ákveðið hefur verið að halda fund til stofnunar hagsmunafélags útgerðarmanna, sem hafa þurft ad leigja til sín aflaheimildir til þess að geta stundað fiskveiðar í atvinnuskyni. Fundurinn verður á Hótel Loftleiðum sunnudaginn 25. október nk. og hefst kl. 15.00. Dagskrá fundarins: 1. Kynnt starf undirbúningsnefndar að stofnun sambandsins. 2. Farið yfir stöðuna eins og hún er nú. 3. Hugmyndir undirbúningsnefndar um bar- áttumál sambandsins. 4. Stutt ávarp aðila með sömu hagsmuni. 5. Drög að samþykktum rædd og borin undir atkvæði. Kaffihlé. 5. Umræður og afgreiðsla mála. 6. Kosin stjórn, varastjórn og endurskoðendur. 7. Önnur mál. Þeir, sem hyggjast sækja fundinn, vinsamlega látið vita í síma 698 8006. Undirbúningsnefndin. Aðalfundur Aðalfundurfrjálsíþróttadeildar ÍR verður hald- inn í Skógarseli 12, þriðjudaginn 27. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kynningu á nýju riti um launajafnrétti í dreifstýrðu launakerfi er frestað til fimmtudagsins 22. okt. nk. kl. 11.00. Kynningu á nýju riti um launajafnrétti í dreif- stýrðu launakerfi sem vera átti miðvikudaginn 21. október nk. verðurfrestað um einn dag til fimmtudagsins 22. október nk. kl. 11.00. Ritið er árangur af samstarfsverkefni jafnréttis- nefndar Bandalags háskólamanna, skrifstofu jafnréttismála og jafnréttisráðgjafans í Reykja- vík. Dagskrá kynningarinnar hefst kl. 11.00 hinn 22. október nk. og verður í Borgartúni 6, Rúg- brauðsgerðinni. Félagsmálaráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og varaformaður Bandalags háskólamanna flytja stutt ávörp en höfundar ritsins kynna ritið og sitja fyrir svörum. Fundurinn er öllum opinn. Kalak V 10* Grænland íslenski Alpaklúbburinn og íslensk-grænlenska félagið Kalak boða til myndasýningar í Há- skólabíói í kvöld kl. 20.30. Á sýningunni segja fjórir hópar, í máli og myndum, frá leiðöngrum sínum til Grænlands á þessu ári. Sýnt verður frá gönguskíðaferð um Diskó-flóa, Nuussuaq- skagann og Uummannaq-fjörð, klifurferð á fjallið Ulamertorsuaq við Ketilsfjörð, göngu- skíðaferð yfir Grænlandsjökul og kajakferð í Scoresbysundi. Allir, sem hafa áhuga á Grænlandi og leið- öngrum Islendinga um náttúru þess, eru hvatt- ir til að mæta. ísalp Kalak. FELAGSSTARF V Hvöt, félag sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík heldur félagsfund í Valhöll miðvikudaginn 21. október kl. 20.00. Dagskrá: Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Ellen Ingvadóttir, formaður Landssambands sjálfstaeðiskvenna, ræðir um ímynd Sjálfstæðisflokksins frá kynjaviðhorfi og Bessý Jóhanns- dóttir, fv. borgarfulltrúi, ræðir um konur og framboð. Kosið í kjörnefnd. Fundarstjóri verður Hrefna Ingólfsdóttir. Stjómin. Fundarboð Jj Félagsfundur hjá Sjálfstæðisfélagi Seltirninga verður haldinn miðvikudaginn 21. okt. kl. 20.00. Frummælandi verður Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og mun hann ræða almennt um stjórnmálaviðhorfið. Fundurinn verður haldinn á Austurströnd 3, 3. hæð. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.