Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 55 BREF TIL BLAÐSINS Fátæktin er óþægileg Frá Kristni Snæland: AÐ undanfórnu hefur nokkuð verið rætt um fátækt fólk hér á landi. Forsætisráðherra vor telur samt að það megi vel við una enda hafi það notið góðærisins ekki síður en aðrir. Formaður Framsóknar- flokksins talaði og um fátækt fólk nýverið í sjónvarpi og fræddi landslýð um það að auðvitað væri til fátækt fólk. Lífið og tilveran væri nú bara þannig að alltaf yrði til fátækt fólk. Halldór gat þess ekki hvort það fólk hefði verið und- anskilið þegar Framsóknaillokkur- inn skipaði fólkinu í fyriirúmið. Þegar Launalistinn í síðustu borgarstjórnarkosningum krafðist 80 þúsund króna lágmarkslauna hjá Reykjavíkurborg ýttu tals- menn R-listans því út af borðinu með þeim orðum að samningar væna í gildi. Vegna núverandi óróa meðal kennara borgarinnar um laun sín vísar borgarstjórinn kok- hraust til þess að samningar séu í gildi. Guðmundur Arni Stefánsson skrifar í DV nýlega og virðist hafa áhyggjur af fátæku fólki. Ekkert af þessu liði taldi kröfu Launalistans um 80 þúsund króna lágmarkslaun raunsæa kröfu. Sá hópur sem kallar sig til vinstri hafnaði þessari kröfu alfarið og engar sögur fara af því að ráðherr- ar núverandi ríkisstjórnar telji þá kröfu sanngjarna. Láglaunafólkið eða eins og ein- hver frönsk hátign sagði „Helvítis fátæklingarnir ein alltaf að kvarta“ og R-listaöflin og núverandi ríkis- stjórn taka ekkert mark á þessu hyski enda eru fátæklingar eðlileg- ur hluti þvers þjóðfélags eins og Halldór Ásgrímsson sagði. Það sem R-listaliðið sá ekki eða vildi ekki sjá var þvílík áhrif til kjarabóta láglaunafólks í landinu það hefði verið að borgin færi fyrir öðrum launagreiðendum með þvi að taka upp 80 þúsund króna lág- markslaun. Engir samningar banna launagreiðanda að greiða hærri laun en umsamin eru. Borg- arstjórinn lét sem svo væri og ekk- ert af R-listaliðinu hafði vit til þess að útskýra málið fyrir borgarstjór- anum. Trúlega vegna þess að kraf- an um 80 þúsund króna lágmarks- laun var krafa fyrir „helvítis fátæk- lingana". Vinstra liðið sá ekki eða vildi ekki sjá að með því að borgin tæki upp 80 þúsund króna lágmarkslaun þá var skriðu hrundið af stað. Önn- ur sveitarfélög yrðu að feta í fót- spor Reykjavíkur og á skammri stundu hefði þetta farið sem eldur í sinu um landið. Þá hefði engin rík- isstjórn, þrátt fyrir Davíð og Hall- dór, getað staðið gegn því að ör- orkubætur, ellilífeyrii* eða atvinnu- leysisbætur hækkuðu í sömu lág- marksupphæð. Vinstra fólk í R-listanum hefði með 80 þúsund króna lágmarks- launum hjá Reykjavíkurborg lyft á skömmum tíma öllum „helvítis fá- tæklingunum" upp í sömu laun og enginn hefði getað staðið gegn því. Samningar eru í gildi sagði Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri og Grétar Þorsteinsson for- seti Alþýðusambands Islands klappaði fyrir henni. Er nema von að illa gangi að rétta hlut láglauna- fólks á íslandi? Ef Ingibjörg Sólrún kynni að lesa þennan pistil er rétt að fræða hana og t.d. Grétar Þorsteinsson um það að nýleg könnun leiðir í ljós að hvað sem öllum samningum líð- ur þá hafa starfsmenn 300 stærstu fyrirtækja landsins hækkað í laun- um um 38 þúsund krónur á mánuði að meðaltali á stuttum tíma. Hvernig stjórnandi er Ingibjörg Sólrún að standa uppi nær sem eini framkvæmdastjóri landsins sem ekki hækkar laun sinna starfs- manna? Ekki nóg með það heldur er á vegum starfsmannahalds borgar- innar leituð lúsai-leit að smugum til þess að lækka laun láglaunafólks hjá borginni. Reynslan af störfum R-listaliðs- ins hjá Reykjavíkurborg og það er sama liðið og stendur í fararbroddi fyrir sameiningu vinstri aflanna eins og það segir. Sú reynsla ætti að hræða enda tínast nú sem óðast spjarirnar af sameiningaröflunum og er það vel. Von láglaunafólks er hjá Stefnu og þeim óháðu vinstri öflum sem eru að hasla sé völl um land allt. I þeim röðum er ekki tal- að um fátæklinga sem alltaf séu til óþæginda. KRISTINN SNÆLAND, Engjaseli 65, Reykjavík. PABBI/MAMMA allt fyrir nýfædda barnið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13, sími 551 2136. MECALUX tálhillur Gott hillukerfi tryggir hámarks nýtingu á plássi hvort sem er í bílskúr eða vörugeymslu. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi sem henta þínum þörfum. Mjög gott verð! Lyftitæki og trillur færðu einnig hjá okkur. Lagerlausnir eru okkar sérgrein MECALUX gæði fýrir gott verð UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN _ traumur shf SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 . GERIAÐRIR BETUR! Tilboð baðherbergissett! Kr. 25.000,- stgr. Ath. Baðkar. 170x70 cm. ,at '9si»nui Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm Ath. Öll hreinlætis- tæki hjá okkur eru framleidd hjá sama aðila sem tryggir sama litatón á salerni, salernissetu, handlaug og baðkari. Salerni með stút í vegg eða gólf. Hörð seta og festingar fylgja. VERSLUN FYRIR ALLA I ‘ILDS0I IRSLUNI -trygi Vió Fellsmúla Sími 588 7332 verði! eccö Gangur lífsins HAGKAUP KringlunnLSÍmi: 563 5000 Skeifunni. Sími: 563 5000 Smáratorgi. Sími: 563 5000 MAGHA HJOLSAGARBLAÐ FAGMANNSINS www.mbl.is ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Notað - sem nýtt Alltaf eitthvað „nýtt“ í Nýju gildi. Nytt gildi, Snorrabraut 22, sími 551 1944 Vilt þú gerast skiptinemi á vegum AFS? Vilt þú ... ... kynnast nýrri menningu, ... læra nýtt tungumál, ... upplifa öðruvísi skóla, ... eignast nýja fjölskyldu og vini? Umsóknarfrestur til ARGENTiNU og PARAGUAY með brottför í febrúar 1999 er að renna ut. Erum að taka á móti umsóknum til JAPANS með brottför í mars 1999. OG tii landa með brottför júlí— september 1999. AFS á Islandi Emil Helgi Lárusson, skiptinemi í Ecuador ‘95- ’96 Verðum til 10. nóvember á Laugavegi 26, eftir það í IngÓlfSStrætí 3, sími 552 5450 Heimasíða: http://www.itn.is/afs STANGARSTOKK dagana 20.-27. október la»nir,°9 miúki' •edurskor á herra Stærðir 36-41 Verð áður kr. 6.980 Verd nú kr. 3.990 Hlýfóðradir leðurskór á stömum og gódum sóla Stærðir 41-47 Tilboðsverð kr. 3.500 Stærðir 36-41 Tilboðsverð kr. 3.990 SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HftlUIRABORG 3 • SÍMI 554 1754 Póstsendum samdægurs Stærðir 20-32 Litir: Bláir/brúnir/rauðir Ekta leður og leðurfóður Verð áður kr. 3.890 Verð nú kr. 2.980
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.