Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 67

Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 67 VEÐUR jfe k. Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * * * %% ’SÍ.Sydda SjS 8$2 Alskýjað » $ & Skúrir V. y Slydduél Snjókoma SJ Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrinsýnirvind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 6 "10° Hitastig 5E Þoka Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hvöss austan- og norðaustanátt og víða rigning eða slydda á miðvikudag, en líklega snjókoma norðvestan til. Hvöss norðanátt og slydda eða snjókoma norðan- og vestanlands á fimmtudag, en rigning á Austurlandi. Minnkandi norðanátt og snjókoma eða él norðan til og kólnandi veður á föstudag. Fremur hæg breytileg átt, vægt frost og að mestu þurrt á laugardag. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðasvæði suður af Hvarii hreyfist norðaustur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Ifeðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 7II að fara á milli spásvæða er ýtt á GD °g síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að ísi. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 3 léttskýjað Amsterdam 11 úrkoma í grennd Bolungarvík 2 skýjað Lúxemborg 6 þoka á síð.klst. Akureyri 2 alskýjað Hamborg 9 léttskýjað Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vin 10 rigning Jan Mayen 0 úrkoma í grennd Algarve 20 léttskýjað Nuuk -1 snjókoma Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq vantar Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 3 slydduél Barcelona 16 rigning Bergen 4 skúr á síð.klst. Mallorca 18 þrumuveður Ósló vantar Róm vantar Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Feneyjar 16 skýjað Stokkhólmur 8 vantar Winnipeg 3 þoka Helsinki 5 úrkoma í qrennd Montreal 13 þoka Dublin 10 skýjað Halifax 13 þokumóða Glasgow 9 léttskýjað New York 19 hálfskýjað London 12 léttskýjaö Chicago 4 heiðskírt Parfs 14 skýjað Orlando 20 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá tfeðurstofu Islands og \fegagerðinni. 20. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur lUngl í suðri REYKJAVÍK 0.12 0,4 6.20 3,8 12.29 0,3 18.31 3,8 8.28 13.08 17.48 13.20 ÍSAFJÖRÐUR 2.15 0,3 8.15 2,1 14.30 0,3 20.18 2,1 8.44 13.16 17.47 13.28 SIGLUFJÖRÐUR 4.29 0,2 10.35 1,3 16.37 0,2 22.52 1,3 8.24 12.56 17.28 13.08 DJÚPIVOGUR 3.32 2,3 9.44 0,5 15.43 2,1 21.48 0,5 8.00 12.40 17.20 12.51 Riávarhæfl miðast við meðalstórstraumsfiöru Moigunblaðið/Siómælingar Islands VEÐURHORFURí DAG Spá: Vaxandi austanátt, hvassviðri eða stormur við suðurströndina er líður á daginn, en hægari annarsstaðar. Slydda með köflum sunnanlands, en dálítil él við norðurströndina. Hiti 0 til 5 stig um landið sunnanvert, en um frostmark norðan til. Yfirlit á hádegi * I dag er þriðjudagur 20. október 293. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Tak eftir því, sem ég segi. Drottinn mun gefa þér skilning á öllu. Skipin Reykjavfkurhöfn: Bakkafoss, Lette Lill, Lagarfoss, Black Bird og Portos fóru í gær. Yasu Maru 28 og Stapa- fell koma í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Venus og Lagarfoss komu í gær. Ocean Ti- ger kemm- í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kdpavogs. Opið þriðju- daga kl. 17—18 í Hamra- borg 7,2 hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Islandsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fatasaumur. Bóistaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Haustfagnaðm- verður 22. okt. Kl. 16.20 verður sýnt úr verkinu Solveig eftir Ragnar Arnalds. Björk Jóns- dóttir syngur, undirleik- ari Svana Víkingsd. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Kvöldverður. Sal- urinn opnaðm- kl. 16. Uppl. og skráning fyrir kl. 12 miðvikud. 21. okt. Eldri borgarar, í Garða- bæ. Leikfimi kl. 12, myndlist og leirvinna kl. 13. Brids, lomber, vist og opið hús kl. 13 alla þriðjudaga í Kirkjuhvoli. Félag eldri borgara, Hraunseli, Hafnarfirði. Opið hús íimmtud. 22. okt. kl. 14. Handavinnu- námskeið hefst 20. okt. kl. 13. Föndurnámskeið hefst 27. okt. kl. 13, inn- ritun í síma 555 0142. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Skák kl. 13 í dag. Fyrsta bókmenntakynning vetrarins er í Ásgarði, Glæsibæ kl. 14.10, Vil- hjálmur Hjálmarsson rith. og fyrrv. ráðh. spjallar um bækur sínar. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. (2. Tímóteusarbréf 2, 7.) Opið frá kl. 13-17, silki- málun á slæður kl. 14, kaffi og meðlæti kl. 15-16. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 fóta- aðgerðir, bókband og aðstoð við böðun, kl.12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leik- fimiæfingar í Breiðholts- laug. kl. 12.30 glerskurð- arnámskeið umsjón Helgu Vilmundardóttur, perlusaumur og fleira, umsjón Erla Guðjóns- dótth' kl. 13 boccia um- sjón Óla Stína. Veitingar í teríu. Gjábakki. Fannborg 8, leikfimi kl. 9.05, 9.50, og 10.45, námskeið í gler- skurði kl. 9.30, handa- vinustofan opin frá 10-17, námskeið í ensku kl. 14, þriðjudagsgang- an fer frá Gjábakka kl. 14. GuIIsmári, Gullsmára 13. Bókmenntir-spjall. Guðrún Helgadóttir rit- höfundur verður gestur í dag kl. 16-17, og les úr verkum sínum og spjallar við gesti. Heitt á könnunni og meðlæti. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 9 fótaðg. kl. 9.30 boccia, kl. 11 leik- fimi, kl. 12 matur, kl. 13.15 verlunarferð, kl. 13 hárgr. kl. 13 frjáls spilamennska Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslustofan opin , kl. 10 sögustund, ld. 10 boccia. Fótaaðgerðastof- an opin frá kl. 9-16. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, fatabreyt- ingar og glerlist, kl. 11.45 matur, kl. 13 hand- mennt almenn, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi, og hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús í dag frá kl. 11. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgi- stund og fleira . Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvenfélagið Aldan. Fyrsti fundur vetrarins verður á morgun kl. 20.30 á Sóltúni 20. Spil- að verður bingó. Góðtemplarastúkurnar f Hafnarfirði, eru með spilakvöld í Gúttó fimmdudaginn 22. okt.' kl. 20.30. Hana-nú, í Kópavogi. í Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning um starf frístundahópsins Hana-nú í Kóp. „Leiftur úr sögu félagsskaparins í máli og myndurn". Bókasafnið er opið á mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17 og laugard. 13-17. f.A.K, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Opið hús kl. 20 í kvöld. Allir velkomnir. Sunddeild KR. Aðal- fundur sunddeildar KR. verður í KR-heimilinu við Frostaskjól þriðju- daginn 27. okt. kl. 20.30. Dagskrá venju- leg aðalfundarstörf, önnur mál. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I iausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kænskan, 8 vænar, 9 snjóa, 10 kraftur, 11 blundar, 13 út, 15 sætis, 18 vísa, 21 glöð, 22 ákæra, 23 möndullinn, 24 farartæki. LÓÐRÉTT: 2 fiskar, 3 hreinsar, 4 á líkama, 5 starfið, 6 mannsnafn, 7 þekkir, 12 reið, 14 veiðarfæri, 15 poka, 16 hugaða, 17 há- vaði, 18 glys, 19 bardag- anum, 20 fífl. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 menga, 4 helft, 7 gáfur, 8 ungum, 9 ann, 11 sorp, 13 anga, 14 úlpur, 15 kurl, 17 klúr, 20 þrá, 22 potar, 23 sekks, 24 Ránar, 25 rómar. Lóðrétt: 1 magns, 2 gæfur, 3 akra, 4 hrun, 5 lygin, 6 temja, 10 napur, 12 púl, 13 ark, 15 kopar, 16 rætin, 18 lokum, 19 rósar, 20 þrár, 21 ásar. milljónavinningur fram að þessu og 500 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Jf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.