Morgunblaðið - 22.10.1998, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 23
ÚR VERINU
Morgunblaðið/Ásdís
Vélskólanum gefnar
iðntölvur
VÉLSKÓLA íslands voru færðar iðntölvur og
skjáborð að gjöf frá raftæknideild Fálkans hf.
nýverið. Búnaðurinn nýtist vel við kennslu en
tækniþróun í sjávarútvegi er ör og nauðsynlegt
að vélsljórar tileinki sér notkun nýjustu tækja,
segir í fréttatilkynningu frá Vélskólanum.
Iðntölvurnar verða m.a. notaðar við eftirmenntun
vélstjóra. Nú verður unnt að kenna iðntölvuforrit-
un samkvæmt nýjum staðli, IEC 1131-3, sem
helstu framleiðendur á þessu sviði hafa komið sér
saman um að nota.
Á myndinni má sjá Björgvin Þór Jóhannsson,
skólameistara Vélskólans (t.v.), þakka Páli Braga-
syni, framkvæmdastjóra Fálkans hf., fyrir gjöf-
ina. Á milli þeirra standa, f.v.: Eggert Gautur
Gunnarsson, deildarstjóri, Sigurður Siguijónsson,
tækjafræðingur, Roar Aagestad, rafíðnfræðingur,
og Halldór Hreinsson, markaðsstjóri Fálkans hf.
)ÁE^IN1^URENI
40 óra starfsafmæli ^ÍUjytlNl^URENI - seinni hluli. Ævintýri Austurlanda.
Gréta BorSa, förðunarmeislari, kynnir nýju haustlitina,
í dag og ú morgun frá kl. 12.
Glæsilegir litir og frábærar nýjungar,
þar á meðal nýr farði Teint Singulier.
Verið velkomin
Vinsamlega munið að panto tíma í föriiun. Mjóddinni
www.mbl.is
——-—
Aðgangur öllum heímill
Daihatsu Gran Move er rúmgóður og lipur fjölnotabíll sem
hentar jafnt í stutta snúninga sem lengri ferðalög.
Sætin eru þægileg, lofthæð mikil og dyrnar stórar.
Aðgengi er öllum auðvelt og barnastólar valda engum
vandræðum. Farangursrýmið er einnig sérlega notadrjúgt
og hægt er að stækka það úr 400 lítrum í 850 lítra.
Daihatsu hefur jafnframt lagt mikla áherslu á öryggi við
hönnun Gran Move. Farþegarýmið er sérstaklega styrkt og
krumpusvæði dreifa höggi við árekstur.
Boðinn og búinn
Af ríkulegum staðalbúnaði Gran Move má nefna vökvastýri,
rafknúnar rúður og spegla, samlæsingu, útvarp og segulband
með fjórum hátölurum, plussáklæði, fjóra höfuðpúða,
tvískiptan málmlit, álfelgur, tvo loftpúða og styrktarbita
í hurðum. Sjálfskiptingin hefur fjóra gíra og stillingu fyrir
þrenns konar akstursmáta. Allir bílarfrá Daihatsu eru með
sex ára ryðvarnarábyrgð og þriggja ára almenna ábyrgð.
3 ára ábyrgð
DAIHATSU
fínn í rekstri
Beinskiptur kr. 1.348.000
Sjálfskiptur kr. 1.468.OOO
Brimborg-Þórshamar
Tryggvabraut 5 • Akureyri
Sími 462 2700
Tvisturinn
Faxastíg 36 • Vestmannaeyjum
Simi 481 3141
1 Bílasala Keflavíkur I Bíley 1 Betri bílasalan
Hafnargötu 90 • Reykjanesbæ Búðareyri 33 • Reydarfirði Hrísmýri 2a • Selfossi
I Sími 421 4444 I Sími 4741453 1 Sími 482 3100 I
F ' .ait m&m \ w ■ w vfl
f V ('4 O5»