Morgunblaðið - 22.10.1998, Side 75

Morgunblaðið - 22.10.1998, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 7^* VEÐUR Spá kl. 12.00 * 4 4 ’ * * 4*** * * 4 ~ * ' 4.*' * 4 4 4 A 4 4 A * * *----_*—±--------1-----J_----------4____4_ *. * 4, .A. * * * * * Rigning r? Skúrir | Sunnan, 2 vi n TáBm f ^1“.* a V* I Vindörinsýnir \ )- -(fCX "«11» í } 4 4 S,vdda X! Slydduél I Stefnu og fjöflr ^-----5 C-------í '-------J J Qni., ma V? p. J vindstyrii,heil Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað an)OKoma y er2vindstig. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastic IVindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss: Þoka vindstyrk,heilfjöður ^ t g,| VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi norðanátt, stormur eða rok um landiðvestanvert en mun haegari austan til. Snjókoma norðvestanlands en rigning eða slydda víðast annars staðar. Hiti á bilinu 0 til 5 stig en fer síðan kólnandi síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir minnkandi norðanátt vestan til en storm austanlands. Snjókoma eða él á norðanverðu landinu en að mestu þurrt sunnanlands. Kólnandi veður og frystir um allt land undir kvöld. Á laugardag og sunnudag lítur út fyrir fremur hæga norðlæga átt, með éljum norðaustanlands en víða björtu veðri annars staðar. Frost 2 til 7 stig, og þá kaldast í innsveitum norðanlands. Á mánudag eru horfur á hægri breytilegri átt með björtu veðri víða, en að þykkni upp með vaxandi suðaustanátt undir kvöldið. Og á þriðjudag eru síðan horfur á austlægri átt með rigningu og hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. 'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. ■00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, , 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. il að velja einstök pásvæði þarf aó elja töluna 8 og iðan viðeigandi ilur skv. kortinu til liðar. Til að fara á tilli spásvæða erýtt á 0 g síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðirnar tvær fyrir sunnan landið sameinast i eina sem fer norðaustur yfir Austfirði. Yfirlit á hádegí VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 rigning Amsterdam 12 alskýjað Bolungarvík 1 rigning Lúxemborg 9 skýjað Akureyri -1 komsnjór Hamborg 10 rigning Egilsstaðir 2 Frankfurt 14 úrk. í grennd Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vín 10 skýjað Jan Mayen -2 alskýjað Algarve 20 léttskýjað Nuuk -3 léttaskýjað Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq -4 léttaskýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen 8 rigning Mallorca 20 léttskýjað Ósló -1 snjókoma Róm 21 hálfskýjað Kaupmannahöfn 8 rigning Feneyjar 15 alskýjað Stokkhólmur 6 Winnipeg -2 heiðskírt Helsinki 5 úrk. í qrennd Montreal 3 léttskýiað Dublin 16 skúr á síð. klst. Halifax 6 léttskýjað Glasgow 15 skúr á síð. klst. New York 11 skýjað London 18 skýjað Chicago 8 alskýjað Paris 15 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 22. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.09 0,3 7.17 3,9 13.30 0,4 19.29 3,8 8.34 13.08 17.41 14.47 ÍSAFJÖRÐUR 3.07 0,3 9.09 2,1 15.31 0,3 21.15 2,0 8.51 13.16 17.40 14.55 SIGLUFJÖRÐUR 5.29 0,2 11.38 1,3 17.44 0,2 23.59 1,2 8.31 12.56 17.20 14.35 DJÚPIVOGUR 4.30 2,3 10.46 0,5 16.40 2,1 22.47 0,5 8.06 12.40 17.13 14.18 Sjávarhæð miðast við meðalstorstraumsliói u Moigunblaðið/Siomælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 brumhnappar, 8 hefja upp, 9 brotna, 10 mánað- ar, 11 haldist, 13 pílára, 15 karlfugl, 18 sundfugl- ar, 21 bein, 22 slöngv- uðu, 23 rnjúkan, 24 geðslag. LÓÐRÉTT: 2 garm, 3 þurfalingur, 4 tekur, 5 kjánum, 6 feiti, 7 hrun, 12 mdðurlíf, 14 greinir, 15 síðast af öllu, 16 rengdu, 17 grasflöt, 18 styrkir, 19 dútla, 20 brún. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 búbót, 4 nýtur, 7 lokið, 8 göfgi, 9 ala, 11 skap, 13 gata, 14 ostra, 15 fúlt, 17 tólf, 20 bar, 22 gifta, 23 ábata, 24 niðra, 25 apana. Ldðrétt: 1 belgs, 2 bukka, 3 taða, 4 naga, 5 tafla, 6 reika, 10 litla, 12 pot, 13 gat, 15 fegin, 16 lyfið, 18 óraga, 19 flasa, 20 bala, 21 ráma. I dag er fimmtudagur 22. október 295. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Bogi kappanna er sundur brot- inn, en máttfarnir menn gyrðast styrkleika. (Fyrri Samúelsbók 1,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Lette Lill, Erik Kosan og Yasu Maru 28 fóru í gaer. Ás- björn, Goðafoss, Helga- fell og Freyja komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Ýmir og Sjdli komu í gær. Ocean Tiger og Lagarfoss fóru í gær. Tjaldur og Svyatoy Andrey koma í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í síma 861 6750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Mannamót Árskdgar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, og fatasaumur. Eldri borgarar, í Garða- bæ. Boccia á fimmtud. í Ásgarði kl. 10, leikfimi kl. 12 í Kirkjuhvoli, dans hjá Sigvalda kl. 12.45 í Kirkjuhvoli, myndlist og málun á leir þriðjudaga og fimmtudaga í Kirkju- hvoli kl. 13. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla verður í vetur kl. 13.30 á fostud. leiðbeinandi Ólafur Gíslason. Opið hús í dag í Hraunseli kl. 14, dag- skrá vetrarins kynnt, stiklað á sögu Hafnar- fjarðar, kaffiveitingar og fjöldasöngur með Har- monikkuleik. Jólafónd- urnámskeið hefst þriðjud. 28. okt. kl. 13. Fyrirhugað er útskurð- arnámskeið, kennt verð- ur í smíðaverkstæði Flensborgarskóla, inn- ritun í síma 555 0142. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Leiðrétt- ing. Spilað verður í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20, ekki á Alftanesi eins og segir í fréttabréfi. Fjölmennið. Félag eldri borgara, í Reykjavik og nágrenni. Brids, tvímenningur í Ásgarði, Glæsibæ kl. 13 í dag. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals á þriðjudögum, panta þarf tíma á skrifstofu félags- ins, sími 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseh, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17, kaffi og meðlæti frá kl. 15-16. Laugardaginn 24 okt. verður opið hús frá kl. 14-16.30. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóð- færaleik og Jóhanna Sigurðardótth- alþingis- maður og fyrrverandi ráðherra kemur í heim- sókn. Athugið að jóla- föndur byrjar þriðju- daginn 3. nóv. Uppl. og skráning í síma 561 2828. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, smíðar, út- skurður, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg félagsstarf, kl. 9.30 sund- og leik- fimiæfirnar í Breiðholts- laug. Kl. 10.30 helgi- stund, umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir. Frá há- degi spilasalur og vinnu- stofur opnar. Myndlist- arsýning Bjargar ísaks- dóttur setndur yfir. Veitingar í teríu. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurður allan dag- inn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og«- hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fönd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. kl. 9-16.45 útskurður, kl. 10-11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spila- mennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing-Sig- urbjörg, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Kl. 9 dagblöð, kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kí. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Félag kennara á eftir- launum. Sönghópur (kór) í dag kl. 16 í Kenn- arahúsinu við Laufás- veg. Góðtemplarastúkumar í Hafnarfirði, spilakvöld í Gúttó fimmtud. 22. okt. kl. 20.30. Í.A.K, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- ‘ sal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60, fundur i dag kl. 17. Fundarefni: Súsie Bachmann. Mígrensamtökin á Akureyri. Almennur fundur verður á Hótel KEA, Akureyri í kvöld kl. 20. Dr. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, heldur erindi um sálræn viðbrögð við langvar- andi verkjum t.d. mígreni og um tengsl mígrenis og þunglyndis., Fundurinn er öllum op- inn. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Skák kl. 19.30. Allir velkomnir. Skagfirðingafélagið í Reykjavík,verður með Skagfirðingamót í Drangey, Stakkahlíð 17, laugard. 24. okt. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Forsala aðgöngumiða er í dag í Drangey frá kl. 16-20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingarf' 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Leitin aö réttu eigninni hefst hjá okkur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.