Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 45

Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 45 ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 30. desember. NEW YORK Dow Jones Ind S&P Composite VERÐ .... 9318,9 .... 1238,6 44,7 HREYF. T 1,1% T 1,0% i n.1% Alumin Co of Amer 74,3 T 3,0% Amer Express Co 105,4 T 2,5% Arthur Treach 0,7 - 0,0% AT & T Corp 77,9 T 2,9% Bethlehem Steel 7,9 i 1,6% Boeing Co 31,9 i 1,0% 45,7 T 3,1% 85,0 T 0,6% Coca Cola Co 68,4 i 1,4% Walt Disney Co 30,1 i 0,8% Du Pont 56,0 i 0,9% Eastman Kodak Co 72,6 T 1,4% Exxon Corp 75,5 T 1,6% Gen Electric Co 102,9 T 0,8% Gen Motors Corp 73,8 T 1,8% 50,4 T 1,4% 8,5 T 7,9% Intl Bus Machine 187J i 6,5% Intl Paper 44,1 T 1,4% McDonalds Corp 77,5 T 1,3% Merck & Co Inc 150,3 T 2,4% Minnesota Mining 74,6 T 1,2% Morgan J P & Co 106,7 T 1,9% Philip Morris 54,2 T 1,8% Procter & Gamble 92,5 i 0,4% Sears Roebuck 41,1 i 0,2% Texaco Inc 54,0 T 3,7% Union Carbide Cp 43,3 i 0,9% United Tech 110,4 T 0,8% Woolworth Corp 6,4 T 9,6% Apple Computer .... 4610,0 i 1,7% Oracle Corp 44,1 - 0,0% Chase Manhattan 71,5 T 1.0% Chrysler Corp 50,2 i 0,4% Citicorp Compaq Comp 42,8 T 2,4% Ford Motor Co 58,8 T 0,1% Hewlett Packard 70,1 T 2,4% LONDON FTSE 100 Index .... 5882,6 i 0,8% Barclays Bank .... 1296,0 i 2,7% 400,0 T 0,2% British Petroleum 83’0 i 1^2% British Telecom .... 1750,0 - 0,0% Glaxo Wellcome .... 2075,0 T 0,7% Marks & Spencer 410,0 i 0,3% .... 1193,0 T 1,1% Royal & Sun All 490,8 i 1,3% Shell Tran&Trad 369,3 i 0,1% EMI Group 402,0 T 0,5% Unilever 677,0 T 0,1% FRANKFURT DT Aktien Index .... 5002,4 i 0,6% Adidas AG 181,0 i 1,1% Allianz AG hldg 611,0 i 2,1% BASFAG 63,6 i 1,4% Bay Mot Werke .... 1293,0 T 0,9% Commerzbank AG 52,7 T 2,3% 154,5 _ 0,0% Deutsche Bank AG 98,0 T 0,4% 70,0 T 0,3% FPB Holdings AG 322,0 0,0% Hoechst AG 69,1 i 1,3% Karstadt AG 870,0 i 2,2% 36,8 T 0,3% MAN AG 490,0 i 0,4% Mannesmann IG Farben Liquid 2,9 - 0.0% 753,0 _ 0,0% Schering 209,3 i 0,4% Siemens AG 107,5 i 3,2% Thyssen AG 309,1 T 0,1% Veba AG 99,7 T 1,7% Viag AG 977,0 i 1,7% 133,0 1 3,3% TOKYO Nikkei 225 Index .... 13842,2 i 0,0% 701,0 i 1,0% Tky-Mitsub. bank .... 1170,0 i 1,6% .... 2415,0 T 0,2% Dai-lchi Kangyo 602,0 i 1,1% 700,0 i 2,1% Japan Airlines 298,0 T 2,8% Matsushita E IND .... 1999,0 i 0,3% Mitsubishi HVY 440,0 i 1,3% 631,0 i 1,4% Nec .... 1040,0 i 0,5% Nikon .... 1100,0 T 0,5% Pioneer Elect .... 1895,0 T 2,9% Sanyo Elec 350,0 i 0,6% Sharp .... 1019,0 i 0,6% Sony .... 8230,0 i 0,4% Sumitomo Bank .... 1160,0 - 0,0% Toyota Motor .... 3070,0 i 1,9% KAUPMANNAHÖFN 220,4 i 0,0% Novo Nordisk 840,0 T 0,1% 122,8 i 0,1% Den Danske Bank 855,0 i 0,6% Sophus Berend B 221,0 - 0,0% ISS Int.Serv.Syst 414,0 i 3,7% 345,0 i 1,1% 575,0 i 0,7% DS Svendborg .... 60500,0 T 0,8% Carlsberg A 370,0 i 0,5% DS 1912 B .... 44500,0 - 0,0% Jyske Bank 617,2 T 2,9% OSLÓ Oslo Total Index 932,8 T 0,5% Norsk Hydro 257,0 T 1,8% Bergesen B 88,0 i 2,2% Hafslund B 32,4 T 5,2% 150,0 i 3,2% Saga Petroleum B 79,5 0,0% Orkla B 99,5 T 0,5% 91,0 T 0,6% STOKKHÓLMUR .... 3234,5 L 0,2% Astra AB 165,5 T 0,3% 145,0 0,0% Ericson Telefon 1,6 i 8,3% ABB AB A 86,5 - 0,0% 141,0 1 3,4% Volvo A 25 SEK 181,5 T 1*4% Svensk Handelsb 342,0 i 2,6% Stora Kopparberg 89,0 i 0,6% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJones VERÐBRÉFAMARKAÐUR Mark og franki kvödd með söknuði SÖKNUÐUR virtist ráða á helztu verðbréfamörkuðum Evrópu í gær og var markið kvatt með niðursveiflu í Frankfurt, en frankinn með hækkun í Paris. Viðskipti voru með minnsta móti vegna þessi að evran heldur inn- reið sína á mánudag. i gjaldeyrisvið- skiptum lækkaði dollar í 114,52 jen og 1.6669 mörk og hefur ekki verið lægri í viku, því að búizt er við að nýi gjald- miðillinn verði sterkur í byrjun. „Mark- aðurinn er enn í hátíðarskapi og bíður þess að sjá hvemig evrunni vegnar," sagði gjaldeyrissérfræðingur Commerzbank. í London lækkaði lokagengi FTSE 100 um 0,99% eftir tvöfalt meira tap fyrr um daginn, en þó tókst vísitölunni að Ijúka árinu með 14,5% hækkun. Það er betri útkoma en flestir sérfræðingar bjuggust við, en samkvæmt könnun Reuters spá þeir því nú að FTSE 100 hækki um aðeins 6% í 6,250 punkta á næstu 12 mánuðum. „Óvissa síðustu daga verður ráðandi i byrjun nýs árs,“ sagði sérfræðingur ABN AMRO. BP beið hnekki, en vonar að 49 milljarða doll- ara samruni fyrirtækisins og Amoco Corp verði að veruleika. Þýzka Xetra DAX vísitalan lækkaði um tæpt 1%, en hefur hækkað um 18,5% á árinu. Bréf í Siemens AG lækkuðu um 5,25 mörk, en viðskipti voru treg. í Paris hækkaði lokagengi um 1,3% og við- skiptum ársins lauk með 31,5% hækkun. Miðlarar sögðu að flestir söknuðu frankans en fleiri biðu evr- unnar með óþreyju. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 17,00 ~ j - 16,00 _ j'"—iír’ 15,00 ~ <6 l. « _ .4MI 14,00 - 13,00- 1 o nn - V\ 12,UU 11,00- vv A ujb 10,00 - V/ V 9,00 - Byggt á gög Juli num frá Reuters Ágúst ' September Október Nóvember Desember FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.12.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 270 270 270 15 4.050 Annar flatfiskur 50 50 50 32 1.600 Gellur 331 326 330 130 42.860 Hlýri 180 180 180 162 29.160 Hrogn 150 115 146 352 51.505 Karfi 115 30 102 12.354 1.257.903 Keila 86 30 56 791 43.904 Langa 100 50 76 753 57.249 Langlúra 100 66 97 645 62.358 Lúða 830 220 530 240 127.239 Lýsa 55 55 55 11 605 Sandkoli 75 50 69 178 12.205 Skarkoli 170 160 169 198 33.430 Skata 110 110 110 50 5.500 Skrápflúra 60 16 44 1.663 72.604 Skötuselur 340 340 340 10 3.400 Steinbítur 205 110 170 826 140.388 Stórkjafta 30 30 30 5 150 Sólkoli 300 300 300 296 88.800 Tindaskata 10 5 9 1.124 9.700 Ufsi 101 50 87 3.065 266.864 Undirmálsfiskur 201 80 144 867 125.022 Ýsa 252 90 182 19.001 3.456.088 Þorskur 140 120 131 5.565 727.407 FAXAMARKAÐURINN Gellur 331 326 330 110 36.260 Hlýri 180 180 180 162 29.160 Ýsa 252 197 230 6.750 1.554.728 Samtals 231 7.022 1.620.148 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 89 52 88 535 47.283 Keila 60 50 58 513 29.851 Langa 100 100 100 203 20.300 Langlúra 100 100 100 582 58.200 Lúða 550 245 430 116 49.850 Sandkoli 60 50 59 73 4.330 Skrápflúra 60 40 43 1.597 69.358 Steinbítur 180 180 180 79 14.220 Tindaskata 10 10 10 702 7.020 Ufsi 86 86 86 677 58.222 Undirmálsfiskur 201 201 201 400 80.400 Ýsa 210 92 180 5.155 929.137 Þorskur 125 125 125 683 85.375 Samtais 128 11.315 1.453.547 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 15 4.050 Gellur 330 330 330 20 6.600 Samtals 304 35 10.650 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar flatfiskur 50 50 50 32 1.600 Hrogn 150 115 146 352 51.505 Karfi 115 30 102 11.819 1.210.620 Keila 86 30 51 278 14.053 Langa 80 50 67 550 36.949 Langlúra 66 66 66 63 4.158 Lúða 830 220 624 124 77.390 Lýsa 55 55 55 11 605 Sandkoli 75 75 75 105 7.875 Skarkoli 170 160 169 198 33.430 Skata 110 110 110 50 5.500 Skötuselur 340 340 340 10 3.400 Steinbítur 205 110 169 747 126.168 Stórkjafta 30 30 30 5 150 Sólkoli 300 300 300 296 88.800 Tindaskata 9 5 6 422 2.680 Ufsi 101 66 95 1.992 188.842 Undirmálsfiskur 110 80 96 467 44.622 Ýsa 236 90 137 7.096 972.223 Þorskur 140 120 132 4.882 642.032 Samtals 119 29.499 3.512.601 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skrápflúra 60 16 49 66 3.246 Samtals 49 66 3.246 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 50 50 50 396 19.800 Samtals 50 396 19.800 Fréttir á Netinu v^mbl.is ____________________FRÉTTIR_________________________ Philips með auga- stað á General Instrument Amsterdam. PHILIPS Electronics, stærsta raf- tækjafyrirtæki Evrópu, á í viðræð- um um kaup á eða samvinnu við GeneralTnstrument, það fyrirtæki í Bandaríkjunum sem mest fram- leiðir af stafrænum kössum til að ná hundruðum sjónvarpsrása auk tengingar við kapal, síma og Netið samkvæmt góðum heimildum. General Instrument fyrirtækið er 5,7 milljarðar dollarar að mark- aðsvirði. Fleiri fyrirtæki hafa sýnt því áhuga og hafa Lucent Technologies og og Cisco Systems verið nefnd í því sambandi. Philips hefur losað sig við óarð- bærar eignir, breytt framleiðslu sinni og fækkað störfum til að ein- falda starfsemina og gera hana markvissari síðan fjögurra ára ráðningartími Cor Boonstra hófst. En þótt fyrirtækið kunni að hafa augastað á General Instrument vegna áhuga á að færa starfsemina inn á arðvænlegri brautir og hag- nýta stafræna tækni telja sérfræð- ingar að yfirtaka geti reynzt of kostnaðarsöm. Samvinna er hins vegar talin koma til greina, þar eð góður markaður verði fyrir stafræna sjónvarpskassa næstu tvö tD þrjú ár. Fullvíst er talið að Philips ráð- ist í eignaöflun, en ekki fyrir 5-7 milijarða dollara. Philips fékk nýlega um 6 millj- arða dollara fyrir að selja 75% hlut sinn í PolyGram tónlistarfyrirtæk- inu, en hefur ákveðið að verja um tveimur milijörðum dollara til að kaupa aftur hlutabréf. Fyrirtækið kveðst enn hafa í hyggju að kaupa aftur 30 milljónir hlutabréfa, þótt það sé ekki hagstætt hollenzkum hluthöfum um þessar mundir sam- kvæmt hollenzkum skattalögum. Afganginum verður sennilega varið tfl „gætilegrar fjárfestingar" í hluta þess sem er talið þunga- miðja starfseminnar, eins og hálf- ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Janúar1999 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)...................15.728 1/2 hjónalífeyrir......................................14.155 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstaklingur) ....28.937 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................. 29.747 Heimilisuppbót, óskert .................................13.836 Sérstök heimilisuppbót, óskert.......................... 6.767 Örorkustyrkur .........................................11.796 Bensínstyrkur........................................... 5.076 Bamalífeyrir v/eins bams ..............................12.693 Meðlag v/eins bams.....................................12.693 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja bama.......................3.697 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja bama eða fleiri............9.612 Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða..........................19.040 Ekkju-/ekkilsbætur - 12 mánaða..........................14.276 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ...........................19.040 Fæðingarstyrkur mæðra...................................32.005 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur ........................16.003 Umönnunargreiðslur /bama, 25-100%..............16.519- 66.078 Vasapeningar vistmanna.................................12.535 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.........................12.535 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar...............................1.342 Fullir sjúkradagpeningar einstakl......................... 671 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ............. 182 Fullir slysadagpeningar einstakl......................... 821 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri............... 177 Vasapeningar utan stofnunar ...........................1.342 Ðætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkaö um 4%. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.12.1998 Kvótategand Viðskipta- Víðsfcipta- Hcsta kaap- Laegsta sðia- Kanpmagn Sölamagn Vegið kaup- Vegið sðia Siðasta magn (kg) mð(kr) tilboð (kr). tiiboð (kr). e«tir(kg) •Itir (kg) md(kr) mð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 281.971 95,15 95,30 96,50 240.073 40.000 93,58 96,50 94,00 Ýsa 42,00 0 20.983 42,00 41,17 Ufsi 30,00 2.919 0 27,67 28,12 Karfi 115.000 43,52 43,53 5.050 0 43,53 43,75 Steinbítur 30.000 15,50 14,13 15,50 729 20.000 14,13 15,50 14,06 Grálúða 1.663 80,00 80,00 90,00 19.700 19.700 80,00 90,00 91,07 Skarkoli 10.000 25,00 25,00 29,99 8.000 87.684 25,00 33,68 32,05 Langlúra 31,99 0 2 31,99 35,24 Sandkoli 16,00 0 30.000 16,50 19,00 Sfld 200.000 5,15 0 0 5,00 Úthafsrækja 8,00 0 200.000 8,00 1,00 Ekki voru tilboð f aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti leiðurum, lýsingu, stafrænni neyzluvöru og lækningartækjum, að sögn sérfræðings Effectenbank Stroeve. Margir um hituna Mörg fyrirtæki bítast um yfírráð yfír markaði fyrir stafræna sjón- varpskassa. Microsoft, DirecTV, deild Hughes Electronics MEC í Japan, og Alcatel í Frakklandi hafa hvert um sig keypt 7,5% hlut í rík- isrekna fyrirtækinu Thomson Multimedia í Frakklandi, umsvifa- mesta framleiðanda stafrænna sjónvarpskassa. Endurskipulagning Philips er komin á lokastig og hefur fyrirtæk- ið meðal annars losað sig við bílarafeindatæknideild, þýzku raf- eindatæknideildina Grundig og hlut sinn í Poly Gram. Fyrirtækið ætlar að loka þriðjungi verksmiðja sinna fyrir árið 2002, breyta fram- leiðslunni til að auka spamað og halda verði í skefjum. Jólaskauta- skemmtun VR Verslunarmannafélag Reykja- víkur heldur jólaskauta- skemmtun sunnudaginn 3. jan- úar í Skautahöllinni fyrir fé- lagsmenn sína og fjölskyldur þeirra frá kl. 10-18. Ymislegt verður til gamans gert. Jólasveinn mætir til leiks og hljómsveit Olafs Gauks spil- ar fyrir gesti kl. 12, kl. 14.30 og kl. 17 auk þess sem börn sýna listhlaup á skautum. Þetta kemur í stað hins hefð- bundna jólaballs sem haldið hefur verið nær óslitið frá ár- inu 1891, segir í fréttatilkynn- ingu frá VR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.