Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 73

Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 73 í DAG Arnað heilla Q/"iÁRA afmæli. Á morg- iH/un, nýársdag, verður níræð Elín Þóra Sigur- björnsdóttir frá Sveinsstöð- um, Grímsey. Hún tekm- á móti gestum í veitingahús- inu Jennýju við Bláa lónið frá kl. 14-17 á nýársdag. BRIDS Uin.sjón Guðmundur I'áll Arnarson HÉR er forsmekkur að flugeldasýningu kvöldsins. Þrautin er á opnu borði og verkefnið er að vinna fjóra spaða með laufkóng út: Norður ♦ 64 V 853 ♦ 9752 4.Á1083 Austur ♦ - V G1064 ♦ G1064 * G9754 Suður A ÁKG109875 VK72 ♦ ÁD *- Vestur AD32 VÁD9 ♦ K83 AKD62 Vestur á trompslag, ásinn í hjarta á eftir kónginum og kónginn í tígli eftir ÁD. Ekki gott. En á hinn bóginn á sagnhafi mu örugga slagi og þarf aðeins að galdra einn fram. Lausn: Áætlunin snýst um það að senda vestur inn á hjartaás í lokastöðunni og neyða hann til að spila tígli frá kónginum. En til að það heppnist, þarf fyrst að hreinsa upp laufið. Liður í því verki er að gefa fyrsta slaginn, þ.e. henda hjarta heima. Vestur spilar áfram laufi, sem suður trompar og spilar milhspaða. Þann slag verður vestur að taka, og hann verst best með því að trompa aftur út. Sagnhafi tekur slaginn i borði, hendir hjarta niður í laufás og trompai- lauf. Loks er trompunum spilað til enda. Þegar þrjú spil eru eftir, er staðan orðin þessi: Vestur A- VÁ ♦ K8 A- Norður A - ¥ 83 ♦ 9 *- Austur A - ¥ G106 ♦ - *- Suður A - ¥ K ♦ ÁD *- Vestur er sendur inn á hjartaásinn og _ verður að spila tígli upp í ÁD. ÁRA afmæli. í dag, gamlársdag, er átt- ræður Hjörtur Einarsson, bóndi, áður til heimilis að Neðri-Hundadal, nú búsett- ur að Gröf í Suðurdölum, Dalasýslu. Eiginkona hans er Lilja Sveinsdóttir, fyrrv. kennari og organisti. Þau taka á móti gestum á heimili sonar þeirra og tengdadótt- ur að Neðri-Hundadal, laug- ardaginn 2. janúar kl. 16-19. ^ÁRA afmæli. Hinn 2. ö v/janúar nk. verður sex- tug Patricia Hand, Hafnar- götu 24, Vogum. Hún tekur á móti gestum í Glaðheim- um, Vogum, kl. 20 á afmæl- isdaginn. r7/\ÁRA afmæli. í dag, I ögamlársdag, verður sjötugm- Ingólfur S. Ingólfsson, vélstjóri, fyrrv. formaður Vélstjórafélags íslands, Miklubraut 42, Reykjavík. Eiginkona hans er Vilhelmína Böðvarsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í dag frá kl. 15-18 á Hverfis- götu 105, í sal Barðstrend- ingafélagsins, 2. hæð. JT /AÁRA afmæli. Á morg- OUun, nýársdag, verðm- fimmtugur Jón Thoraren- sen, Heiðvangi 12, Hellu. Jón og eiginkona hans, Frið- semd Hafsteinsdóttir, taka á móti gestum aftnælisdag- inn eftir kl. 16 í Hellubíói. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, gamlársdag, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli Valgerður Ólafsdóttir og Sigfinnur Karlsson, Hlíðargötu 23, Neskaupstað. Þau eni að heiman. GULLBRÚÐKAUP. Hinn 1. janúar eiga 50 ára brúðkaups- afmæli hjónin Erna Jóhannsdóttir, húsmóðir og Þór Birgir Þórðarson, vélfræðingur, Álandi 5, Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afinæli, bi-úðkaup og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmæl- isbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblað- inu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. GULLBRÚÐKAUP. í dag, gamlársdag, eiga 50 ára brúð- kaupsafmæli Brynhildur Bjarnarson og Guðmundur Bjarna- son, Klapparstíg 5a, Reykjavík. Þau verða að heiman. STJÖRMJSPÁ eftir Franees Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert gjafmildur en getur átt erfitt með að hemja skap þitt sem þá bitnar á þeim sem síst skyldi. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) “f* Þú ert algjör hamhleypa til allra verka og það kemur sér vel nú þegar taka þarf til hendinni á síðasta degi Naut (20. apríl - 20. maí) f** Þú átt erfitt með að finna sjálfum þér innri frið en líttu bara um öxl og þá sérðu að þú mátt vel við árangur ársins una. Tvíburar (21. maí - 20. júní) vK Þér hefur tekist bærilega til á árinu og ert fullfær um að stjórna þínum málum áfram. Gættu þín bara að ofmetnast ekki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er eitt og annað sem þú átt ógert en verður að ráða fram úr áður en nýtt ár gengur í garð. Gakktu skipulega til verks. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér eru tengslin við fjölskylduna dýrmæt og fer vel á því að þú eyðir áramótunum í faðmi fjölskyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) titlÍSL Það er margt sem glepur hugann á degi sem þessum en þú þarft að halda vel á spöðunum til þess að hafa gert hreint fyrir þínum dyrum þegar árið kveður. Vog xrx (23. sept. - 22. október) 4* 4* Þótt miklar annir séu skaltu ekki hika við að gefa þér tíma til að kveðja gamla árið og fagna nýju með vinum og vandamönnum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitt og annað hefur verið látið reka á reiðanum en nú verður ekki undan því vikist að koma skikki á öll mál. Gakktu rösklega til verks og fagnaðu svo áramótunum. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) #-!<■ Allt virðist vera á ferð og flugi og þvi erfitt að reiða hendur á einstökum hlutum. Láttu það efth- þér að njóta hringiðunnar á þessum tímamótum. Steingeit (22. des. -19. janúar) *«ÍP Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar og það á ekki hvað síst við um tímamót eins og þau sem nú eru að ganga í garð. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSn! Það skiptir engu máli hvernig viðrar hið ytra aðeins ef þú gætir þess að hafa sól í sinni. Vertu öðrum lýsandi fordæmi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er löngu tímabært að þú sýnir ástvinum þínum hvern hug þú berð til þeirra. Notaðu þvi áramótin til þess. Stjörnuspána . á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Spe§V,spe§» 3 ^ herm pu mer hvar í aiid.sk... £et édlosnað við þessi ^öliakíló' Góðir hlutir taka tíma Átta vikna aðhalds- námskcið Gauja litla • Namskeiðið hefst 4. janúar n.k. oistendur til27.fcbrúar Kynniníiar fundur í Háskólabiói 2. janúar n.k. kl. 13:00 14:00 Hoilsuræklin TOSCA . LITT IpRÓTTAfMHMUd ooooo Skrániná í Síma 561 3434 P/gKTIN SeltjamanuM Kgykjauik’ 'ifafnoifirði Brian Tracy International PHOENIX leiðin til hámarks- árangurs í einkalífi og starfi markmiðaseting — sjálfsöryggi — einbeiting skipulagning — forgangsröðun — sjálfsábyrgð Fimm vikna kvöldnámskeið hefst 11. jan. (20 klst.) Innritun í símum 557 9904, 899 4023, hugborg@isIandia.is, www.islandia.is/~hugborg Leiðbeinandi Jóna Björg Sætran, B.A. Skemmtistaðurinn BOHEIH óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og frihar. Þökkwn vióskiptin á árinu sem er aá líSa. Lokað á gamlárskvöU. Opnum á nýárskvöld kl. 22.00. BOHElH —I Grensásvegi7 UTSALA UTSALA hefst 2. jan. kl. 10.00 <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.